Alþýðublaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 13
Hi® fegra líf Frönsk úrvalsmynd um sæludaga hermanns í orlofi. Mynd sem seint gleymist. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum OPERATION BIKINI Spennandi amerísk mynd Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum. ÆVINTÝRI VILLA SPÆTU 10 teiknimyndir Sýnd kl. 3 Sínii 5 02 49 Syndin er sæt fORB.F.BeRN H ERLIGE LYSTSPil. ..deter dejligt qt synde! »DjcovoIan og do 10 bud« Jeán-CIaude Bríaly Danielle Darrieux w Fernandet Mel Ferrer* Michel Simon DIABOLSK # HÉLVEDES SATANISK humor morsom lattcr Bráðskemmtileg frönsk mynd með 17 frægustu leikurum Frakka. Sýnd kl. 9. TÝNDA BORGIN Spennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 5 og 7. NÝTT TEIKNIMYNDASAFN Sýnd kl. 3. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLl NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVEUI 22120 — Segðu mér eitt Nat, sagði Dave blíðlega, — hvað liggur brautin með mikið þegar mikið er að gera eins og fjórða júlí til dæmis? — — Á að gizka eina milljón, — tautaðj Nat og þegar Dave bað hann ákaft um að lýsa þessu nánar lét hann til leiðast. Aftur iríkti löng þögn- — í dag er 2. júní“, sagði Dave. — Vrð höfum heilan mán uð til að búa okkur undir fram kvæmdimar. — Nat og Joe litu á Spero. Dave hélt niðri í sér andanum. Spero réis seinlega á fætur. — Ég held bara að það borgi sig að líta á þetta, — sagði hann. xxx Leynilögregluskrifstofa Man- hattan var til liúsa í litlu húsi í vesturhluta borgarinnar. Nick Bueti, maður með dökka liúð, gekk eftir ganginum á fjórðu hæð og nam staðar fyrir framan dyrnar sem á stóð nafn fyrirtækisins með gulínu letri. Fyrir neðan stóð með minna letri „Malcolm T. Foster". Nick opnaði dyrnar og gekk inn. Andlit hans Ijómaði þegar hann sá óvenjulega aðlaðandi stúlku sem sat við skrifborðið í forsal skrifstofunnar. — Halló Betty, — sagði hann og benti með höfðinu að lokuðum dyrum. — Er sá gamli lieima? Betty kinkaði kolli. — Hættu að kalla hann ,,þann gamla“. Við fengum bréf frá Mac í morg- un“, bætti hún við. Nick rétti fram höndina eftir bréfinu". Mér leiðist þessi her mennska ... — Malcolm G. Foster sat í innri skrifstofunni og burstaði ryk- korn af jakkakraganum og rétti úr fótunum. Hann sat beinn og stífur bak við horðið. Malcolm Foster hafði ekki ver ið yfirmáta leiður þegar einka sonur hans hætti störfum sem bankamaður. Ef hann átti að vera sanngjarn liafði honum ekki þótt sérstaklega skemmti- legt að vinna sém bankamaður sjálfum. Honum hafði alls ekki leiðst að hætta þeim störfum þegar hann var 40 ára og eftir það hafði hann eytt tímanum í að fara á söfn og heimsóknir til New York þar sem hann leigði íbúð. Hei-ma sinnti hann allskon ar mannúðarstörfum. Á ferðalög um sínum hallaðist hann helzt að yngri ekkjum. . Maleolm Foster hafði alltaf litið á sjálfan sig sem afburðá þolinmóðan mann en þo'inmæði hans lenti í mikilli raun þegar Malcolm yngri notaði arf eftir afa sinn til að kaupa þessa leyni lögregluskrifstofu, en skrifstof- an vann í nánum tengslum við \ 5. HLUTI herinn. — En sagði Maleolm við sjálfan sig, — Mac verður að lifa sínu lífi og ég ætla ekki að skipta mér af neinu — ekki nema til að aðstoða hann. Eins og liann var að gera núna. Það var barið að dyrum, dyrn ar opnuðust og Nick leit inn fyrir. — Góðan daginn Nick. — — Daginn! Hvernig gengur hr. Foster? spurði Nick og reyndi- eftir beztu getu að vera elskulegur. Hann minntist hve Malcolm hafði beðið hann inni lega: — Vertu góður við hann Nick. Hann er mjög einmana núna. — — Vel, — svarað: Malcolm. — Eins og þér sjálfsagt vitið kem ur C. S- Campell til New York í næstu viku. Mér skilst á bréfi hans að hann óski eftir að við höfum upp á vissum manni fyrir hann. Undarlegt bréf, ekk' satt? Hann krafðist þess mjög ákveð ið að við reyndum undir engum kringumstæðum að tala við manninn, við áttum aðeins að finna heimilisfang hans, hvort hann væri kvæntur, hvað hann gerði og . . .— — Ég er búinn að finna hann. Ég er einmitt nýbúinn að gefa skýrslu um hann, svo upplýsing arnar, sem við höfum um hann eru fyrsta flokks. Ég þori að veðja að Campbell ætlast eitt- hvað skuggalegt fyrir. Niek hló. —Hann hefur verið á eilífum fundum með einhverjum tveim mönnum í bakherbergi á bar í Brooklyn. — Malcolm hallaði sér yfir skrif borðið. — Haldið þér, að þeir • . um • . • . séu að ráðgera eitthvert glæpaverk? — — Það voru ekki mín orð hr. Forster, en nú, þegar ég hugsa málið betur sé ég að það er eitt hvað óvenjulegt við þá Ef til vill ættum við að athuga þá het ur. Það gæti alltaf hent sig að Campbell væri utanbæjaraðilji að glæpaflokk. — Malcolm starði á hann. Nick reis á fætur. — Ef þér rekist á eitthvað eigið þér ekki að igera neitt án þess að hafa samband við mig. — Nick sagfði Betty hlæjandi frá því, að hann hefði gert hað, sem í hans valdi stóð til að láta þann gamla hafa eitthvað að gera, svo hann færi ekki að blanda sér í áríðandi mál meðan Mac væri ekki heima. — Hættu þessari dellu, — sagði Betty. — Hvers konar glæpastarfsemi ertu að tala um?— — Það er nú einmitt það. Ekki neitt. Það er maður, sem ég átti að fylgjast með fyrir einhvern Campbell og hann hefur einung is hitt gamla kunningja sína. En eins og ég sagði þeim gamla sög una er eitthvað mikið á seiði. Hann er sannfærður um að þeir séu að gera eitthvað stórkost- legt. Gott hjá mér, finnst þér ekki? Nú getum við hin fengið vinnufrið meðan sá gamli situr og lætur sig dreyma. Svoleiðis á það að vera! — XXX Frú Campbell var ekki mikið fyrir pillur þegar magnyl var undan skilið en hún varð samt frú Dankins óstjórnlega þakklát meðan hún beið í flugstöð Chica go eftir þotunni. Frú Dankin var ein af samstarfskonum hennar og hún var afar móðursjúk. í tösku ungfrú Campbell lá hvítt umslag sem í var smá sýnis Fata viðgerðir SETJUM SKIHN k MM AUK ANNARRA FATA VIÐGERÐA ! 1 SANNGJARNT VERÐ. ["21/s Sklpholti 1. - Siml 13448. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnw. Seljum dún- og fiðnrheld ver. NÝJA FEÐURHREIN SUNIN Hverfisgötu 57 A. Simi 16788 owmwnvwwwwumwi SÆNGUR REST-BEZT-koddwr Endurnýjum gömlu sængurnar, eignm dún- og fiðurheld W. Seljum æðardúns- mg gæsadúnssængnr — og kodda af ýmsnm stærðum. DÚN- OG FIÐURHREIN SUN Yatnsstíg 3. Siml 1874». Lakaléreft hálfhör, breidd 2.20 m. Lakaléreft með vaðmálsvend. Snægurveradamask og léreft, hvítt og mislitt, mikið úrval. Dúnléreft mjög gott. Verð kr. 73,00 m. Úrval af handklæðum, dökk- um og ljósum. Verzl. Snót Vesturgötu 17. WmWMMVWWMUHHMUI ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. júlí 1965 lí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.