Alþýðublaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 9
eyrum eftir höfuðskaða eða ef
maður fær glóðarauga án þess að
hafa fengið högg á augað, er ekk-
ert áhorfsmál að leita verður
læknis. Um kann að vera að
ræða brot eða brákun í höfuð-
kúpu. Ung börn brjóta sjaldan á
sér höfuðkúpuna en þeim er hins
regar hættara við að fá heilahrist
ing; hafið því vaðið fyrir neðan
ykkur og farið með barnið til
næsta læknis eða sjúkrahúss.
TOGNUN. — Algengt er að fólk
togni í öklaliðum. Ef einhver mis-
stígur sig og kvartar um óþægindi
og sársauka á eftir, þá er bezt að
setja kaldan bakstur (hreinan
vasaklút vættan í köldu vatni) um
tognunarstaðinn og sárabindi ut-
anyfir til stuðnings. Styðjið liann
þangað til sársaukinn rénar. Ef
liðurinn bólgnar og sársaukinn
heldur áfram, getur verið um bein
brot að ræða, og þá liggur beinast
við að vitja læknis.
í TJALDSTAÐ
FARIÐ VARLEGA VIÐ MAT-
SELDINA. — Ein mesta hættan í
útilegum er sú, að fólk brenni sig
eða tjald sitt við eldamennsku og
óvarlega meðferð elds. Þess vegna
ætti allt „útilegufólk' að hafa með
sér brunasmyrsl úr apótekum. Ef
um bruna á stóru svæði er að
ræða, er vissast að leita læknis.
GIGT. — Að sofa á harðri jörð
gétur valdið gigt. Bezta lækningin
er hreyfing. Hún kann að vera
sársaukafull í fyrstu en bætir líð-
anina og sjaldan líður á löngu, unz
vöðvarnir komast aftur i samt lag.
Á FARALDSFÆTI.
FERDAVEIKI. — Þeim, sem
hættir til ferðaveiki, ættu, ef
mögulegt er, að ferðast að nætur-
lagi. Gott getur verið fyrir barn.
í ■■ .
■ '«4 ’• . -
sem tekst á hendur mikið ferða
lag að fá róandi lyf samkvæmt
læknisráði áður en lagt er upp í
ferðina og sefur það þá gjarnan á
meðan á henni stendur.
Konur, sem eru ófrískar eða
telja möguleika á því, að svo sé
ættu ekki að kaupa sér sjó- eða
loftveikipillur. Mörg slíkra lyfja
geta svo sem kunnugt er valdið
skaða á líkamsvexti fóstursins. —
Ófrískar konur ættu því að leita
til læknis, ef þær telja sig þurfa
á slíkum meðulum að halda.
Ef fólk er gjarnt til sjó- eða
loftveiki ætti það ekki að fasta á
ferðalögum. Hungur getur fremur
stuðlað að velgju en forðað frá
henni. En fólk á að velja sér létta,
fiturýra fæðu áður en það leggur
í ferðalag. Ferskt ioft getur líka
komið að gagni — ef samferða
mennirnir eru svo skilningsríkir
- ■ *
< L,
■ • >«5,
' -
‘ •** *
Drengjaskyrtur flónel kr. 92,00
Drengjaskyrtur nylon — 165,00
Karlmannaskyrtur flónel — 146,00
Drengjasokkar crepe — 26,00
Nærbuxur karlmanna — 36,00
Nærbolir karlmanna — 36,00
LOKAÐ
Skrifstofa'n verður lokuð mánudaginn 12.
þ.m. vegna skemmtiferðar starfsfólks.
Tollstjórinn í Reykjavík.
Laugsrdalsvöllur
Á morgun mánudag kl. 20.30 leika á Laugar-
dalsvelli:
KR - VALUR
Mótanefnd.
ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í sölu á borðbúnaði, eldhúsáhöld-
um o. fl. (leir- og stálvörum) fyrir Borgarsjúkrahúsið í
Fossvogi.
Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora Vonarstræti 8.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKGRBORGAR.
Hef flutt
læknasto-fu mína aff Hverfisgötu 50, 3 hæff.
Sími 13174. Viðíalstími 1,30 — 3 á laugarnlögum 10 — 11.
Símaviðtalstími 1 — 1.30. Laugardaga 9,30 — 10.
Þorgeir Jénsson, læknir.
(Vinsamlegast geymiff auglýsinguna).
Benzínsala Hjólbarðaviðgerðir
Opið alla daga frá kl. 8—23,30.
Hjófbarðaverkstæðið Hraunholi
Hornl Lindargötu og Vitastígs. — Siml 23900.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. júlí 1965 $