Alþýðublaðið - 07.08.1965, Síða 6

Alþýðublaðið - 07.08.1965, Síða 6
LUEEINN BÖKAFLÓÐ UM KENNEDY TRINI LOPEZ er einn af tízku- söngvurum nútímans og plötur lians hafa selzt í stórum upplögum víða um heim. En þó að söngur hans láti mörgum ljúft í eyra, er hann ekki síður athyglisverður fyr- ir sérstæðan æviferil. Trinidad Lopez III., sem er hans rétta nafn — á afmæli 15. mal (hvaða ár fylgir ekki) og er sonur spænsks föður og mexíkanskrar móður. — Hann ólst upp með foreldrum sín- nm og fimm bræðrum í fátækra- ÁRIÐ 1964 var John Kennedy ár í þeim skilningi, að það haust komu á bókamarkað fjölmargar bækur eftir hann, bæði ræður og ritgerðir, og næstkomandi haust virðist einnig ætla að gera árið 1965 að Kennedy-ári, þar sem fjöl- margar Kennedy bækur berast þá á bókamarkaðinn, — þ.e.a.s. bæk- ur um John Kennedy. Æði margir virðast nefnilega hafa sezt niður að undanförnu og fest á blöð minningar sínar um hinn látna forseta. Evelyn Lincoln, einkaritari Kennedys um tólf ára skeið, mun hafa í hyggju að gefa út bók um hann og sama er að segja um Pi- hverfi í Dallas og stofnaði sína eig- in hljómsveit 11 ára gamall. Hann | lærði af sjálfsdáðum að leika á gítar og 15 ára gamall kom hann fyrst fram opinberlega í Dallas- j klúbbnum „Ci Pango.” 1959 hleypti Trini heimdraganum og fór til Los Angeles, þar sem hann ! skemmti í tvö ár í Ye Little-klúbbn um. Frægðarsól þessa unga manns hefur risið hátt á skömmum tíma og nú skemmtir hann gestum miklu fírini staða..... Ungur organisti Sá fáheyrði atburður gerðist nýlega í Daumörku. að 11 ára gamalt stúlkubarn var fastráðin, sem organisti við tvær kirkjur í Vestur-Lálandi. StuJkan, sem heitir Dugor DMriksen, er ein af yngstu organistum landsins, og talin mjög efnileg. „Það er ekkert vandamál fyrir mig að ná niður á pedalana, segir Inger og hlær skær um telpuhlátri. erre Salinger, blaðafulltrúa hans, Lawrence O’Brien, David Powers og Kenneth O’Donnell samstarfs- menn hans. Einnig hefur Arthur Schlessinger nýlega birt á prenti mjög persónulegar endurminn- ingar sínar um sinn látna vin. Mikla athygli mun bók Evelyn Lincoln án efa vekja, því að hún er fyrsta konan, sem skrifar um Kennedy og kynntist honum auk þess mjög vel. Er talið að sú bók gefi m a. mjög skemmtilega mynd af ungkarlinum Kennedy. Glæpaalda í Svíþjóð í SUMAR hefur gengið yfir mikill faraldur kynferðisglæpa og ofbeldisverka í Svíþjóð. Alvarleg- asta málið er morð 19 ára gam- allar stúlku frá Stokkhólmi, Mar- ianne Granell, sem var nauðgað og kæfð með klóróformi af ókunn- um ofbeldismanni. „Klóróforms- morðíhgjans” er nú leitað um alla Svíþjóð. Síðasta morðið átti sér stað um seinustu helgi, er 58 ára gamall verkstæðiseigandi, Une Ellström, fannst kyrktur í sínu eigin háls bindi. Maðurinn hafði verið undir áhrifum áfengis. Morðið hefur ver ið upplýst og reyndist þar um 35 ára gamlan Finna að ræða, fyrrv. samstarfsmann hins myrta. ILLKYNJUÐ kólevusótt, sem síðustu vikur hefur kostað 90 manns í Persíu lífið, hefur nú verið stöðvuð að því er heilbrigð- isyfirvöld landsins herma. Enn er fólk þó vel á verði og bólusetn- ingar gegn veikinni standa hvar- vetna yfir. Lana Turner giftisí enn LANA TURNER, 44 ára, tárað ist í sinni sjöttu hjónavígslu nú fyrir skömmu, þegar hún varð frú Eaton. Hún giftist þá Robert nokkrum Eaton frá Virginia, 34 ára gömlum lögfræðingi, sem al- drei hefur verið kvongvaður áð- ur. Lana hefur áður verið gift eftirtöldum mönnum: Artie Shaw, hljómsveitarstjóra; Stephan Cra- ne, veitingamanni; Bob Topping, „playboy”; Lex Barker, leikara og Fred May, íþróttakappa. Þessi mynd er tekin af Marcello Mastroianni og Ursulu And- ress, þar sem þau eru að leika í kvikmynd. Við birtuin myndina að sjálfsögðu aðallega til aö benda á stuttjakkann, sem Ursula er í, sem er opinn að aftan. Bjó í fangelsinu en stal um nætur HINN góðkunni leikari og söngvari, Sammy Davis jr„ sem kvæntur er sænsku leikkonunni May Britt og er vel þekktur hér á landi fyrir leik sinn í mörgum kvikmyndum, hefur nú stofnsett sitt eigið músikkfirma og hyggzt í fyrstu helga það nótnaútgáfu og slíku — en með tímanum byrja eigin plötuútgáfu. Hyggst Sammy sjálfur syngja og leika inn á plöt- ur sínar — og auk þess fá sína mörgu vini og velunnara meðal listamanna tíl að rétta sér hjálpar hönd. SÆNSKUR peningaskápasprengi- meistari og fangelsisútbrotakóng- ur, Sölving Holmström að nafni, hefur viðurkennt að hafa framið alls 30 innbrot og peningaskápa- sprengingar á meðan hann sat í fangelsi. Holmström þessi liafði fyrir nokkru verið fluttur úr venjulegu fangelsi í heldur frjálslegri stofn- un, þar sem föngum er veitt öllu meira frelsi. Fangelsisyfirvöldin töldu, að manninum væri alvara, er hann sagðist hafa í hyggju að byrja nýtt og betra líf, og töldu ennfremur von um betri hegðun, þar eð hann hafði trúlofazt nokkru áður. En yfirvöldin urðu fyrir von- brigðum. Holmström notaði hið aukna frelsi til að fara innbrots- leiðangra um nætur í liéraðinu um hverfis stofnunina. Hann hafði nokkra aðxa fanga með sér í leið- öngrum þessum og átti ekki í nein um erfiðleikum' með að blekkja fangaverðina, m. a. með því að raða þannig koddum í rúmið sitt, að svo leit út sem maður lægi þar undir sængurfötunum. Holm- ström fékk líka hjálp utan frá, því að bróðir kærustu hans var með í ferðum og sótti fangana og ók þeim heim aftur í bíl sínum. Óþarft mun að taka fram, að Holmström hefur verið snarlega fluttur í þjófhelt fangelsi. £ 7. ágúst 1965 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.