Alþýðublaðið - 07.08.1965, Qupperneq 13
f
mmm
1-1 Síml 5(
Síml 50184,
Gertrud
Nýjasta snilldarverk Carl Th.
Dreyers.
Kvikmyndin hefur hlotið fjölda
verðlauna og verður sýnd á sér
stakri heiðurssýningu á kvikmynda
hátíðinni í Feneyjum nú í ágúst
mánuði.
Sýndkl 9.
ÁRÁS FYRIR DÖGUN
Spennandi amerísk mynd
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
Sími 5 02 4»
Syndin er sæt
FOR8.F.B0RN
heruge uystspil
..deterdejligt
at synde!
»D]^)vo!aa 03 do tö buát
Jcain-Clauda Brlalý
Danielle Darrieux £
Fernandel
Mel Forrer*
Michel Simort
DIABOLSK HELVEDES SATANISK
humor morcom lattor
Bráðskemmtileg frönsk m;
með 17 frægustu leikurum Frai
Sýnd kl. 6,50 og 9.
NJÓSNIR í PRAG
brezk njósnamynd í litum mei
lenzkum texta.
Sýnd kl. 5.
SMURI BRAUÐ
Snittur.
Opið frá kl. 9—23,5*
Brauðstofan
Yesturgötu 25.
Sími 16012
búizt við, hún forðaðist hann og
talaði sem minnst við hann og
á partýið var aldrei minnst. —
Hann hugsaði sífellt um Lisu og
fjarvera hennar olli honum
hjartasorg. Áhyggjurnar gerðu
hann utan við sig og hann tók
ekki eftir þeirri breytingu sem
varð á hinum unga skjólstæðing
hans. Hún var ekki lengur glað
vær og hún var hugsandi svo
tímum skipti og hafði litla mat-
arlyst. Frú Webster tók hins
vegar eftir þessu. Hún sagði við
mjólkurpóstinn: — Hún er skot-
in í lækninum, það er hún. Eins
og ég sjái það ekki .... hún
eltir hann með augunum ....
hvolpaást. Og hann sér hana
ekki, því hann hugsar bara um
frúna. Frú Webster komst við
yfir þessari vonlausu ást og hún
minntist viss djákna sem hafði
verið í hennar æsku. Aumingja
Tina ....
FJÓRÐI KAFLI.
Mary Willis stóð í gangi við-
byggingarinnar og starði út í
garðinn. Yfirhjúkrunarkonan
kóm út úr eihu herbergjanna.
Henni varð litið á Mary og hún
gékk til hennar. Eftir smástund
litu þær hvor á aðra. Yfirhjúkr-
unarkonan varð fyrri til að jafna
sig og hún gekk til dyranna. Hún
hrópaði hátt og hneyksluð yfir
sólbakaðan grasflötinn: „Monet.”
Tina, sem lá á maganum á
teppi dinglaði fótunum letilega
og Jeit upp. Bikinibaðfötin henn
ar voru eldrauð og svo lítil, að
vart mátti greina þau. — Góðan
dag, yfirhjúkrunarkona? sagði
hún kurteislega.
— Hvað haldið þér eiginlega
að þér séuð að gera?
— Læra ensku. Tina rétti fram
opna kennslubók.
— Vitið þér, þrumaði yfir-
hjúkrunarkonan og lét sér
hvergi bregða, að þetta er hlutl
af garðinum og hér er starfs-
fólkinu bannað að koma? Hafið
þér skriflegt leyfi?
Tina hristi höfuðið hin róleg-
asta. — Nei, svaraði hún blátt
áfram. Svo yppti liún öxlum. Eg
hef engan vasa.
Yfirhjúkrunarkonunni svelgd-
ist á.
— Eg mun segja Vernon lækni
þetta um leið og ég næ í hann.
Hvað haldið þér að mæðurnar
mínar muni halda? Hún þaut inn
og hitti þar frú Webster, sem
hafði fylgst með samtalinu af á-
huga.
— Heyrið þér — þessi Monet
stelpa! sagði yfirhjúkrunarkon-
an reið. — Hún er alls ber.
— Eruð þér að tala um hana
Tinu okkar? spurði frú Webst-
er.
— Eg hélt að þér vissuð að
mínu starfsliði er bannað að vera
í garðinum.
8
— Rétt yfirhjúkrunarkona,
sagði óvinur hennar og kross-
lagði handleggina — en Tina er
mitt starfslið ekki yðar. — Hún
hækkaði róminn: — Komdu inn
elskan og fáðu þér tebolla. —
Svo leit hún á yfirhjúkrunarkon
una. — Tina fór í vist til að
læra ensku.
Yfirhjúkrunarkonan var að
springa úr hneykslun. — Vítið
þér það frú Webster hve fáliðuð
ég er með heilt sjúkrahús á herð
nnum? Ef þessi vinnur hjá yður
ættuð þér að láta hana vinna.
Ég hef ekki séð hana gera hand
tak nema flækjast fyrir í sex vik
ur.
Frú Webster lét sér hvergi
bregða. — Hún er að læra
ensku.
— Ég held að ég gæti látið
hana gera eitthvað nytsamara en
það. Ég er að hugsa um að
benda Vernon lækni á að okkur
vantar aðstoð við skiptiborðið.
— Það skal aldrei verða, sagði
frú Webster rólega.
Yfirhjúkrunarkonan frussaði
eins og hún tæki ekki mikið
mark á þessu. — Sælar. Hún
fór inn í sinn hluta hússins.
Tinu hafði ekki langað til að
taka þátt í orðaskiptunum en nú
hljóp hún inn og hélt á teppinu.
— Af hverju er hún reið við
mig?
Frú Webster gretti sig í áttina
til sjúkradeildarinnar. — Uff.
Hún er yfirhjúkrunarkona og
verður að vera geðvond. Það er
hluti af hennar starfi. Ég læt
mig það engu skipta. Hún kemur
mér ekki við. Þær genau inn
fyrir. — Mér fannst sundbolur-
inn þinn fallegur vinan. Hann
hefði auðvitað aldrei hentað mér
en þú ert nú frönsk
Tina setti á slg eyrnatækin.
Þau voru dálítið of stór og Ang
ela skrúfaði skrúfurnar i hliðun
um. — Fyrirgefðu ónæðið. sagði
hún, — en heldurðu að þú gæt
ir verið hérna í hálftíma eða
svo?
Tina brosti. — Auðvitað, ég
æfist í ensku á þessu.
Anigela fór í kápuna, leit í
spegil og slétti yfir hárið á sér.
— Það verður fullt af upphring
ingum frá blöðunum, sagði hún
aðvarandi. — Segðu bara að
Vernon læknir sé ekki við.
— Frá dagblöðunum? Tina var
skelfingu lostin.
— Cynthia Kohl vinan, út-
skýrði Angela. — Þakka hér fyr
ir. Bless.
Eftir augnahlik svaraði Tina
í símann, hún reyndi mikið að
vera örugg. — Fæðingardeild
Vernons . . . frú Strong . ,hún
hefur það gott herra Strong. Eft
ir vonum og hefur hvílzt vel.
Hún sagði orðin, sem Angela
hafði sagt henni að segja. —
Tala við hana Röddin i hinum
enda símans hækkaði ískyggi-
lega. Tina leit umhverfis sig
eftir hjálp.
Hjúkrunarkona gekk fram hjá
og hún spurði hana. Hjúkrunar
konan hugsaði sig um hristi höf
uðið og hvislaði — Yfirhjúkr-
unarkonan!
— Yfirhjúkrunarkonan, livísl
aði Tina í símann áður en hún
jafnaði sig og sagði hátt: Yfir-
hjúkrunarkonan leyfir það ekki.
. . . nei .... nei?.... þér þekk
ið hana ekki. Maðurinn talaði
áfram en hún kom óvart við
skiptiborðið og röddin þagnaði.
Það var hringt affur . — Fæð
FATA
VIÐGERÐIR
Setjum skinn á jakka
auk annarra fata-
viðgerða
Sanngjarnt verð.
[ EFNAlaug
. A uS Tu
Skipholt 1. — Sími 16346.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sænguruar.
Seljum dún- og fiðurheld m.
NÝJA FDDURHREINSUNDI
Hverfisgötu 57A. Sfmi 16718
WWWWMWIWWMWWWIWWI
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld
Seljum æðardúns- «g
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmmm
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREJNSUW
Vatnsstíg 3. Siml I87M.
WtHWWtMWMMWMWItMMI
Eyjólfur K. Sigurjónsson
Ragnar A. Magnússon
Löggiltir endnrskoðendur
Flókagötu 65, 1 hæð. sími 1790*
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaðnr
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — Sími 11043.
'dopyrighl P. I. B. Bo« 6 Copenhosen
•i'VMCO
■r/ó/
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. ágúst 1965 13