Alþýðublaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 15
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
BÍLASKOÐUN
Skálagötu 34. Sími 13-100
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásvegi 18. Síml 30945
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR
ÚT5ÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22Í20
Kópavogsbíó hefur
innan skamms sýningar
á dönsku kvikmyndinni
„Paw.” Sagan um Paw
hefur komið út á ís-
lenzku — ein af Bláu
bókunum — og hét Klói.
Þar segir frá litlum, þel-
dökkum dreng sem kem-
ur frá Vestur-Indíum, í
lítið danskt kauptún þar
sem hann á að eyða ævi
sinni. Móðir hans hafði
verið frá einni af smá-
eyjunum í Vestur-Indíum
en faðir hans, sem var
nýlátinn, hafði verið
danskur. Þegar til Dan-
merkur kemur, á Klói að
Klói og Anders á veiðum.
dveljast hjá föðursystur
sinni, og alast upp með
al ljóshærðra og blá-
eygðra barna, sem ekk-
ert þekkja út fyrir ná-
grennið og aldrei hafa
umgengist þeldökkt fólk.
— Hörundslitur fólks
er ekkert vandamál í
þessu landi, segir óðals-
bóndinn. — Ekki fyrr en
við fáum það inn fyrir
dyrnar hjá okkur sjálf-
um, segir Anders veiði-
þjófur, sem tekur Klóa
að sér eftir að föðursyst-
ir hans er dáin. Það kem
ur á daginn að þorpsbú-
ar eru í vandræðum með
hvað gera skuli við pilt-
inn, og honum reynist
erfitt að skilja liugsun-
arhátt hinna hvítu. Að-
eins veiðiþjófurinn skil-
ur hann, og með þeim
tekst einlæg vinátta. —
Hann verður því mjög
sorgmæddur þegar And-
ers er handtekinn fyrir
veiðiþjófnað og fangels-
aður. Hann strýkur af
munaðarleysingjahæl-
inu sem hann var settur
á, og heldur að kofa veiði
þjófsins. En þar bíður
lögreglan hans, og færir
hann til baka. Hann
strýkur á nýjan leik, og
leitar nú hælis á lítilli
eyju þar sem hann lifir
eins og Robinson Krúsó,
ásamt eina vini sínum,
litlum refsunga. Hann er
vanur að bjarga sér , í
frumskóginum, og er því
ekki í neinum vandræð-
um, og í þorpinu er talið
að hann hafi komizt sem
nn
i
njrn
m
í
kvikmyndir
skemmtanir
laumufarþegi á skip til
heimkynna sinna.
En þá fer veiðitíminn •
í hönd, og óðalsbóndinn v
fer á andaveiðar ásamt
nokkrum gesta sinna. —.
Þeir koma að eyju Klóa,
og finna felustað hans.
Klói reynir að komast
undan á sundi, en lendir
í harðri viðureign við tvo
af vinnumönnum óðals-
bóndans. Það verður til
þess að hann snýr aftur
til eyjarinnar og býst •
þar til varnar með boga
sínum og örvum.
Aðalleikarar eru Jim
my Stermen, Edwin Ad-
olphson og Asbjörn And-
ersen.
Ef Grace Kelly á eft
ir að leika í kvikmyndum,^
verður það a.m.k. ekki
á næstunni. Hún segist
vilja eignast fimm böm,
en á ekki nema þrjú ehn.
þá.
TrúSofimarhringa
Sendum gcgn póstkröfu
Fljót afgreiðsla.
Guðm. Þorsteinsson
gullsmiður
Bankastræti 12.
LEIÐRÉITING
MISHERMT var í frétt hér í
biaðinu í gær, að nefnd á vegum
Síldarútvegsnefndar væri í Mos-
kva til að semja um sölu á salt-
síld til Sovétríkjanna. Nefnd sú,
sem þar er nú, er á vegum ríkis-
stjórnarinnar og á að semja um
heildarviðskipti landanna næstu
þrjú árin. Fulltrúi Síldarútvegs
nefndar í nefndinni er Gunnar
Flóventz framkvæmdastjóri. Eins
og fram kemur í téðri frétt, hóf-
ust samningar við Sovétmenn,
um síldarsölu, þann 27. marz sl.
en tilboð Síldarútvegsnefndar
rann út þann 30. júli, en þá höfðu
samningaumleitanir staðið með
| nokkrum hléum allan tímarin.
Alþýðublaðið
vantar barn eða ungling til blaðburðar, um
tíma á HvMrfisgötu efri.
Benzínsala Hjólbarðaviðgerðir
Opið alla daga frá kl. 8—23,30.
Kjóibarðaverkstæðið HraunhoK
Hornl Ijlndargötu og Vitastígs. — Síml 23900.
Handknattleikur
Framhald af 11. síðu-
ingsherbergi og áhorfendasvæði.
Mín skoSun er, að hægt veröi að
leika í húsinu um áramótin, en
aðrir munu að sjálfsögöu ákveða
slíkt.
Ekki er vafi á því, að stjórn HSÍ
mun taka af festu á þeim stóru
verkefnum sem fram undan eru,
enda hafa handknattleiksmenn
sýnt það oftar en einu sinni, að
þeir vaxa með verkefnunum.
Hjólfoarðaviðgerðir
OPIÐ ALLA DAGA
(LÍKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRA KL. 8 TIL 22.
Gúntmívinnustofan h.f.
Sklpholtl 35, Reykjtvtk.
Simir: 31055, verkitseðið,
30888, ikrUftofin.
Áskriftarsíminn er 14901
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. ágúst 1%5