Alþýðublaðið - 07.08.1965, Side 9

Alþýðublaðið - 07.08.1965, Side 9
RITSTJÓRASKIPTI VIÐ GANGLERA NÝTT HEFTI af Ganglera, tímariti Guðspekifélags ís- lands, er fyrir nokkru komið út og hafa verið gerðar tals- verðar breytingar á útgáfu þess; er því ætlað að koma framvegis út fjórum sinnum á ári en ekki tvisvar eins og verið hefur, og veldur þetta nokkurri stækkun á árgangin- um, þó að hvert hefti minnki SIGVALDI HJALMARSSON um fáeinar síður. Og þó að blaðsíðufjöldi hvers eintaks minnki, mun hvert hefti halda fullri efnisstærð, þar sem greinar verða fluttar styttri og samþjappaðri en áður hefur tíðkazt. Gretar Fells lætur nú af rit- stjórn eftir langt og giftu- drjúgt starf í þágu ritsins, en við tekur Sigvaldi Hjálmars- son, hinn landskunni blaða- maður og áhugamaður um guð- speki. í fyrsta hefti þessa árs — undir handleiðslu hins nýja ritstjóra — kennir margra grasa og má af efni ritsins nefna m. a. greinar eftir Gret- ar Fells, Helga P. Briem og N. Srí. Ram. Einnig flytur heftið greinar um áhrif hins dularfulla LSB-lyfs á vitundar- lífið, um svonefnda röntgen- og radarskyggni, og um þörf- ina á því að efla rannsóknir á óskýrðum fyrirbærum. í heftislok er nýr fastur þáttur, sem nefnist Við arin inn, og er ætlunin að birta þar frásagnir af svokölluðum dul- arfullum fyrirbærum og at- burðum, sem örðugt reynist að GRETAR O. FELLS skýra. Annar nýr þáttur fer af stað í þessu hefti og er það spurningabálkur, þar sem tek- ið verður við fyrirspurnum til blaðsins og þeim svarað eftir beztu getu. Af framtíðaráform- um má geta þess, að skipulögð fræðsla um hugrækt verður Framhald á 10. síðu djúpa innsýn í það, hvernig koma eigi frumvörpum gegnum þingið. Johnson hefur þar að auki vafa- laust notið góðs af því, að repúblik anar tilnefndu Barry Goldwater forsetaefni sitt í fyrra. í tilraun- um sínum til að færa klukkuna aftur hjálpuðu stuðningsmenn Goldwaters í rauninni Johnson að færa hana fram. Þegar hann vann hinn gífurlega sigur sinn gegn Goldwater dró hann jafnframt með sér mikinn meirihluta demó- krata inn í Þjóðþingið og þessi meirihluti var fús til samvinnu við hann. ★ Stuðningur þjóðar' irnar Vakandi samvizka margra millj- óna Bandaríkjamanna á einnig stóran hlut að heiðrinum. Fólk, sem rannsakað hefur almennings- álitið í Bandaríkjunum, hefur bent á það, að bandarískur almenn ingur sé góðviljaður en á skorti að hann sé vel að sér um atburði líðandi stundar. Um leið og banda- rískur almenningur fræddist um óréttlæti það, sem þeldökkir lands menn eiga við að búa, studdi hann herferðina fyrir því að úr þessu yrði bætt. Og þegar augu almenn- ings opnuðust fyrir fátæktinni með bókum eins og „The Other America“ eftir Michel Harrington fagnaði hann herferð Johnsons gegn fátæktinni. Forsetinn hefur sett traust sitt á hjartalag landa sinna og hleypi- dómalausa afstöðu þeirra, sem nauð synlega forsendu þess, að „Þjóð- félagið mikla” verði að veruleika, og þeir hafa jafnframt sýnt, að þeir eru verðugir þessa trausts. Framhald á 10. síðu m forseti ræðir við fátæka fjölskyldu í Kentucky. pting Johnsons anun bráðlega undirrita þau. Einnig hafa verið samþykkt lög um aðstoð til að auka menntun, til að bæta samgönguþjónustu í borgum, lög um aðstoð við van- þróuð héruð og herferð gegn fá- tækt. Állt hefun mætt allmikilli mótspyrnu íhaldssamra manna, en þrátt fyrir það virðist ekkert vera því til fyrirstöðu að Johnson for- seti fái Þjóðþingið til að sam- þykkja fjórum sinnum meiri fjár- veitingu en það féllst á í fyrra. ★ Dugnaður Johnsons Öllu hefur þessu verdð áorkað meðan mikill meirihluti banda rísku þjóðarinnar hefúr notið góðs af framförum, sem eiga sér enga hliðstásðu. Þetta hefur vakið furðu margra erlendra stjórnmála fréttarítara, sem hafa talið að bandaríska auðlegðarþjóðfélagið væri of kærulaust til að fram- kvæma svona mikilvægar þjóðfé- lagslegar breytingar. Mikilvægt atriði í skýringunni á því hvernig þetta hefur heppnazt er að sjálfsögðu dugnaður og leikni forsetans þegan fá verður Þjóðþingið til samvinnu. Johnson forseti átti um árabil sæti á þingi, í fulltrúadeildinni og öld- og hefur öðlazt WMWWIIIWMMWmWMMWIWWW%WWWWMHWHWWVMWW»WWIIWWIWWWMWmW Vön skrifstofustúlka óskast til starfa á bæjarskrifstofunni í Kópavogi frá 1. september n.k. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. þ.m. 7. ágúst 1965. Bæjarstjórinn í Kópavogi. UPPBOÐ Smakvæmt ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur og kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer opinbert uppboð fram á húseigninni nr. 39 B við Grettisgötu, hér í borg, eign dánarbús Jóns Kristins Jónssonar, á eigninni sjálfri mið vikudaginn 11. ágúst 1965, kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Staða aðstoðarmatselju við Borgarspítalann í Fossvogi er laus til umsóknar. Umsækjandi skal, auk viðurkenndrar menntunar í mat- reiðslu almennt, hafa sérmenntun i tilbúningi sjúkra- fæðu (diet-fæðu). Laun samkvæmt 18. launaflokki Kjarasamnings Reykja- víkurborgar. Umsóknir, með upplýsingum um nám og fyrri störf send- ist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinrii fyrir 25. ágúst n.k. Reykjavík, 4. ágúst 1965. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Deildarhjúkrunarkonur óskast Deildarhjú'krunarkonur vantar í Vífilsstaðahæli, einnig til næturvakta 2 nætur í viku. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 51855. Reykjavík. 5. ágúst 1965 Skrifstofa ríkisspítalanna. Innheimtustjóri Óskum að ráða innhekntustjóra til aðstoð- ar aðalgjaldkera og aðalbókara. Skriflegar umsóknir sendist félaginu fyrir 20. ágúst næstk. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Sjóvátryggingarfélag íslands hf. Auglýsingasíminn er 14906 ■i ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. ágúst 1965 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.