Alþýðublaðið - 14.08.1965, Page 2

Alþýðublaðið - 14.08.1965, Page 2
lieimsfréttir siáastlfóna nótt ★ SAIGON: — Fjórar suður-vietnamiskar 'hersveitir veittu «r;inni hersveit Vietcong eftirför í gær á ósasvæði Mekongárinnar iSUður af Saigon. 256 Vietcongmenn féllu í snarpri orrustu, sem •bandárískur formælandi kallar einhverja þá mestu sem háð hefur verið á þessu slóðum. Allt var tiltölulega kyrrt við Duc Co í gær úg bandarískum fallhlífaliðum barst skotfæri os matvæli með bíla lestum. ★ WASHINGTON: — Johnson forseti kynnir sér nú síðasta 'boðskap Nkrumah. forseta Ghana, um Vietnamdeiluna, en þar anun enga mikilvæga tillögu að finna um sáttaumleitanir. Efni boð (skaparins hefur ekki verið birt. L ★ LOS ANGELES: — Nýjar óeirðir brutust úr í gær uneðal blökkumanna í Los Angeles eftir að lögreglan hafði átt í átökum við 7.000 blökkumenn alla nóttina. ★ AÞENU: — Anna-María Grikklandsdrottning kom óvænt itil Aþenu í gærkvöld frá Korfu og er það talið benda til þess að Konstantin konungur verði í Aþenu um helgina vegna hinnar lang varandi stjórnarki-eppu. ★ KARACHI: — Ayub Khan forseti Pakistan skoraði í gær iá indversku stjórnina að fallast á lausn á Kasmírdeilunni meðan •enn væri tími. íbúar Kasmír yrðu sjálfir að fá að ráða framtíð íSinni. ★ SRINAGAR: — Fjórir indverskir löigreglumenn særðust í iátökum við pakistanska árásarmenn í úthverfum Srinagar í imorgun. Átökin stóðu í fjóra tíma. Um 50 árásarmenn gerðu skot íiríð á indverska lögreglu aðeins 500 metra frá stjórnarráðinu í Srinagar. Skjöl sem fundizt hafa á pakistönskum árásarmönnum •Sýna, að þeir leggja mesta áherzlu á að ráðast á flugvöllinn við Srinagar og útvarpsstöðina. ★ KUALA LUMPUR: — Malaysía mun leggjast gegn því að nánara samband verði milli Singapore og Indónesíu, sagði forsætis ráðherra Malaysíu, Tunku Abdul Rahman á blaðamannafundi í igær. Hann sagði, að litið yrði á stjórnmálasamband eða verzlun anilli Singapore og Indónesíu sem svik og fjandskap. ★ BRAZZAVILLE: — Bandariska utanríkisráðuneytið herm. ir, að allir bandarískir diplómatar og embættismenn verði kallað ir heim frá höfuðborg Kongólýðveidisins, Brazzaville, þar eð þeir hafi. sætt illri meðferð. Hann kvaðst ekki igeta staðfest að bandá írískir embættismenn í Brazzaville hefðu verið beittir ofbeldi en tnefndi dæmi um að þeir hefðu verið handteknir eða reknir úr iandi. ★ PARTS: — Andre Malraux, menningarmálaráðherra Frakka, íkom til Parísar í dag eftir heimsókn sína til Kína þar sem hann ræddi við nokkra istjórnmálaleiðtoga. ★ LONDON: — Búizt er við að Bandaríkin leggi nýjar til- lögur um bann við dreifingu kjarnorkuvopna fyrh vestræna full •trúa á afvonpunarráðstefnunni. VIEICONG TAPAR HARDRI ORRUSIU Saigón, 13. ágúst. (ntb-afp). Fjórir suður-vietnamiskar her- sveitir veittu einni hersveit Viet- cong eftirför á ósasvæði Mekong- árinnar suður af Saigon í dag. — 256 Vietcongmenn féllu í liarðri orrustu, sem bandarískur formæl- andi kallar einhverja þá mestu, sem háð hefur verið á þessum slóðum. Vietcong hefur hert á bar áttu sinni á þessu svæði að und- anförnu. Þrjár stjórnarhersveitir reyndu fyrst að umkringja Vieteongsveit- ina, og því næst var einni her- sveit varpað til jarðar í fallhlífum á bak við víglínu Vietcong. Bar- izt var af mikilli heift í návígi þegar skæruliðar, sem voru mun fámennari, reyndu að brjótast úr gildrunni. Stjórnarhermenn veittu þeim eftirför yfir hrísgrjónaakur, •sem var undir vatni, og beittu stórskotaliði. Örfáum skæruliðum tókst að brjótast í gegn um víg- línu stjórnarhermannanna. Áður en árásin var gerð gerðu bandarískar og suðurvietnamiskar flugvéla árásir á stöðvar Vietcong 156 skæruliðar féllu í bardögum og 100 í loftárásunum, að sögn bandarísks formælanda. Allt var tiltölulega kyrrt í dag við Duc Co, þar sem Vietcong hefur umkringt herbúðir sér- þjálfaðra suðurvietnamiskra her- manna. Tvær bílalestir fluttu bandarískum fallhlifaliðum skot- færi og matvæli. Margt bendir til þess að sveitir Vietcong, sem sennilega eru sex talsins, vilji forð ast nýja orrustu í líkingu við þá, sem háð var á Mekongsvæðinu, og sumar þeirra munu hafa hörf- að yfir landamæri Kambódíu.j sem eru 11 km. frá Duc Co. í Washington kynnir Jolinson Framh. á 14. síðu. Bænakver upp- tæk í Moskvu MOSKVU, 13. ágúst NTB* AFP). — Lögreglan í Moskvu hef ur handtekið marga menn, sent hafa prentað’ yfir „200 kíló af bænakveruni og trúarritum,, f prentvélum, sem eru í eigu land. búnaðarstofnunarinnar í Moskvu og lampaverksmiðju, að sögn „Moskvaskaja „Pravada" í dag. Hinir handteknu hófu prentun ina í febrúar sl. Lögreglan hand- tók mann nokkurn ,,án fastrar bú setu“ á Vnukovo-fluigvelli er hann ætlaði til Kiev. Hann hafði með ferðis tösku fulla. af smámyndum af heilagri guðsmóður. Myndirn ar ætlaði hann af afhenda kaþólsk um mönnum, segir „Moskovaskaja Pravda“. Norrænir spírit- istar halda fund Stokkhólmi (NTB). ÓVENJULEG ráðstefna stendur yfir þessa dagana í Mullsjö í S.- Svíþjóð. Þar sitja og ráða ráðum sínum rúmlega 100 spíritistar frá Norðurlöndum. Þarna eru haldnir fyrirlestrar og miðilsfundir. Ann- | iHHmMMMtWMtUMMMMHMUMMMtMMMiMVRmimtW L jósmæðraþing Reykjavik. UM hundraö norrænar Ijós- mæður sækja þing það er hald ið er í Reykjavík þessa dagana, og var fyrsti umræðufundur þeirra haldinn í dag. Þingið var sett í morgun kl. 10, en kl. 3 var svo annar fundur, þar sem haldnir voru fyrirlestrar og frjálsar umræður. Hann hófst með því að Gunn ar Biering barnalæknir flutti fyrirlestur um ungbarnaeftirlit á Islandi. Þar næst flutti Hulda Jensdóttir forstöðukona fæðing arheimilis Reykjavíkur erindi um afslöppun, og voru umræð ur um það atriði aö erind inu loknu. Þá var rætt um þjóð félagslega stöðu mæðra Ljós- mæðraþinginu verður slitið nk. miðvikudag, en þangað til verð ur reynt að sýna hinum er- lendu gestum eitthvað af land inu, milli þess sem þær þinga um ýmis atriði starfs síns. ars er það ekki oft sem norrænir spíritistar fá tækifæri til að vera viðstaddir miðilsfundi þar sem mikill skortur er á miðlum á Norð- urlöndum. Til dæmis eru ekkl nema 10-12 miðlar í allri Svíþjóð. Þrátt fyrir það á spíritismini mik illi útbreiðslu að fagna þar og eru nú 2200 meðlimir í sálarrannsókn- arfélögunum þar í landi. Aukning- in stafar fyrst og fremst af auk- inni útgáfu bóka um þetta efni. Norrænir spiritistar hafa með sér samband sem heldur ráðstefn- ur öðru hvoru. Enginn fulltrúi frá Sálarrann- sóknarfélagi íslands mun vera á þessum fundi. 30 fulitrúar á ung- templarafíingi Þing íslenzkra ungtemplara hófst að Jaðri í gærkvöldi. For- maður þeirra, séra Árelíus Ní» elsson setti þingið með ávarpi. —: Stórtemplar, Ólafur Þ. Kristjáns- son flutti kveðjur stórstúkunnar og erindi flutti Árni Gunnlaugs son, hæstaréttarlögmaður, Hafn- arfirði. Gefin var skýrsla um starf semi samtakanna og að henni lok- inni gert þinghlé þar til í morg- un, að þingstörf áttu að hefjast að nýju. Þingfulltrúum og gestum var boðið til kaffidrykkju. FLUGDEGI FRESTAÐ Flugdeginum, sem halda átti & sunnudaginn hefur verið frestað vegna óhagstæðs veðurs. Mun flug dagurinn því verða haldinn um næstu helgi, 22. ágúst. 2 14. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.