Alþýðublaðið - 14.08.1965, Side 11

Alþýðublaðið - 14.08.1965, Side 11
|=RStsfióri Örn Eidssor* HSÞ sigraði UMSE í frjálsíþróttum 113-77 KEPPNI Suður-Þingeyinga og Eyfirðinga í frjálsum íþróttum fór fram að Laugum um síðustu helgi. HSÞ sigraði með 113 stigum gegn 77 og vann til eignar bikar, sem KEA gaf. í kvpnnakeppninni báru þær Lilja Sigurðardóttir, HSÞ og Sig rún Sæmundsdóttir, HSÞ af og sigruðu í tveimur greinum hvor. Árangur Lilju í langstökki, 4,98 m. er mjög góður. Tími HSÞ í rtwvwwwmwwtwwvm Rosenborg - KR Samkomulag hefur orðið milli KR og Rosenborg um breytt- an leikdag í Þrándheimi. — Verður leikurinn sunnudaginn 12. september. KR hefur í hyggju að efna til hópferða fyrir félagsmenn til Þrándheims. Þeir sem á- huga hafa á þátttöku í slíkri ferð eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofu Sameinaða. 4x100 m. boðhlaupi er og ágætur. í karlakeppninni vöktu ýmsir at hygli. Höskuldur Þráinsson, HSÞ var öruggur sigurvegari í 100 m. og 400 m. hlaupum og er efnileg- ur. Gunnar Kristinsson, HSÞ er nýr maður og lofar góðu, það sama má segja um Jón Benónýsson, H- SÞ, sem er kornungur. Sigurður Friðriksson, HSÞ sigraði í þremur stökkgreinum og stökk m. a. 6,75 m. í langstökki. Jóhann Jónsson, UMSE sigraði í hástökki með 1,77 metra. Þói'oddur Jóhannsson, UMSE varpaði kúlu yíir 14 m. eða ná- kvæmlega 14,05 m. ÚRSLIT: 100 m. hlaup kvenna: Lilja Sigurðard. HSÞ 13,4 Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 13,6 Ragna Pálsd. UMSE 13,6 Þorgerður Guðm. UMSE 13,9 Langstökk kvenna: Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 4,98 Þorgerður Guðm. UMSE 4,64 Sigrún Sæmundsd. HSÞ 4,56 Hafdís Helgad. UMSE 4,00 4x100 m. boðhlaup kvenna: Framhald á 15. síðu ÍSLAND - DANMÖRK LEIKA1967 OG ÍSLAND - SVÍÞJÓÐ LEIKA 2 UNGLINGALANDSLEIKISAMA ÁR ÞING norrænna knattspyrnuleiðtoga fór fram í Helsingfors í vikunni. Þar voru ákveðnir nokkrir landsleikir og viS sjáum í sænska íþróttablaSin’i, aS ísland á aS leika viS Dani 23. ágúst 1967 og auk þess leika ísland og SvíþjóS tvo unglingalandsleiki á íslandi 1967 Þá var einnig ákveðiS, aS næsta Unglingamót NorSurlanda | skuli fara fram í Noregi 1966. Tillögur Dana um undan- keppni í HM í handknattleik Danir hafa nú gert ákveðn- ar tillögur til íslands og Pól- lands um niðurröðun leikja í undankeppni heimsmeistara- keppninnar í handknattleik karla innan húss. Tillögurnar líta þannig út: Danmörk-Pólland 6. janúar í Danmörku. Ísland-Pólland, 9. janúar í Reykjavík. Pólland-Danmörk, 9. febrúar í Póllandi. Pólland-ísland 12. marz í Póllandi. Danmörk-ísland, 15. marz í Danmörku. ísland-Danmöi-k, 7. apríl í Reykjavík. Nú er eftir að vita, hvað Pólverjar og íslendingar segja unx þessar tillögur, segir dan- ska blaðið Aktuelt. í sömu grein er skýrt frá því, að leikir íslands og Dan- merkur í undankeppni í HM í handknattleik kvenna fari frarn í Danmörku 28. og 30. október, þar sem íþróttahöll- in í Reykjavík sé ekki tilbúin. Þessi mynd er frá leik Vals og Akurnesinga í fyrrakvöld. Þé að knötturinn sjáist ekki er greinilegt á Eyleifi, að Akurnesingai’ hafa skorað. Mynd JV. r Yfirlýsing frá íþróttafor- ystunni í Vestmannaeyjum Vestm. 11. ágúst 1965. Vegna rætinnar greinar, er birt- ist á íþróttasíðu dagblaðsins Vísis liinn 4. ágúst sl. þar sem fullyrt er að djúpstæður ágreiningur og allt að því skálnxöld ríki á milli í- þróttafélaganna hér í Eyjum, vilj- um við taka fram eftirfarandi: Greinin er hreinn óliróður um íþróttahreyfinguna og íþróttafor- ystuna hér í Eyjum, svo og Vest- iWVWWVMWWWMWWMW Þróttur-lBV kl. 4 í dao í dag kl. 16 leika Þróttur og Vestmannaeyingar til xii'slita í 2. deild. Það lið, sem sigrar leikur í I. deild að ári. Ekki er gott að spá neinu um úr- slit, en leikurinn verður vafa laust spennandi. Á myndinni eru Vestmannaeyingar að hlaupa til úrslitaleiks á móti Akureyringum í 2. deild í fyrra. iVWVVWVWWMVWVtVWWVWVW mannaeyinga yfirleitt, þar sem ív- hugi manna á knattspyrnuíþrótt* inni er mjög almennur hér. Við teljum greinina birta að lítt athuguðu máli og virðist hún sízt af öllu vera jákvætt framlag til iþróttanna. Grein, sem þessa, teljum við al- gei'a óhæfu og óverjandi að birta hana á opinberum vettvangi, án þess að ieita fyrst upplýsinga frá forráðamönnum íþróttamála hér S Eyjum. Greinarhöfundur telur sjúkleg- an félagsríg einu ástæðuna fyrir því, að Vestmannaeyingar séa ekki þegar komnir í 1. deild. —- Knattspyrnuráð ÍBV hefur frá upp- hafi valið kapplið ÍBV og hefur ávallt verið full samstaða milli fé- laganna um störf ráðsins Telj Framhald á 15. síðu. Vestmannaeyjar og Kópa- vogur í frjálsíþróttum kl. 13,30 í dag. í DAG kl. 13,30 hefst bæjakeppnl Kópavogs og Vestmannaeyinga í frjálsum íþróttum á Ármannsvell- inum við Sigtún. Keppninni lýk ur á moi'gun kl. 14. Keppt verður alls í 12 greinum. í fyrra sigruðx* Vestmannaeyingar Kópavog. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. ágúst 1965 lí,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.