Alþýðublaðið - 15.08.1965, Qupperneq 14
fil hamingjd MFf> DAr.iNN
Sunnudaginn 8. áúgst voru gef-
in saman af séra Þorsteini Björns-
syni ungfrú Guðný Jóhanna Kjart
ansdóttir og Ólafur Hannes Korn-
elíusson. Heimili þeirra verður að
Hæðargarði 8, Reykjavík. — Ljós-
myndastofa Þóris.
16.15: kringlukast kvenna,
langstökk kv., 400 m. lilaup
karla (undanrásir)
16.25: 100 m. hlaup karla (úrsl.)
16.30: 10.000 m. hlaup.
17.05: 110 m. grándahlaup
(úrslit)
17.10: 100 m. hlaup kvenna
úrslit)
17.15: 4x100 m. boðhlaup k.
16. ágúst:
12.00: Tugþraut.
14.00: stangarstökk.
14.40: 400 m. hlaup kvenna
(undanrásir)
15.00: 400 m. grindahlaup
(undanr.), fimmtarþr. kv.
15.25: 200 m. hlaup k. (undanr.)
15.35: 200 m. lilaup kv.
(undanrásir)
15.50: 80 m. grindahlaup kv.
(undanrásir), sleggjukast og
langstökk karla.
16.05: 3000 m. hindrunarhl.
16.30: 400 m. hlaup kvenna
(úrslit)
16.40: 400 m. lilaup k. (úrslit)
16.50: 800 m. karla (úrslit)
17.00: 4x100 m. boðhlaup kv.
Nýlega voru gefin saman í Dóm
kirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni
ungfrú Björg Ragnarsdóttir og
Baldur Heiðdal. Heimili þeirra
verður að Mávahlíð 6, Reykjavík.
— Ljósmyndastofa Þóris.
íþróttir
Framhald af 11. síðu.
Tímaseðill 15. ágúst
Kl. 13.45: maraþonhlaup hefst.
Kl. 15.00: Setningarathöfn.
Kl. 15.20: fimmtarþraut kvenna.
kringlukast karla, hástökk
karla.
15.30: 100 m. hlaup karla
(undanrásir)
Kl. 15.40: 100 m. hlaup kv.
(undanrásir)
15.55: 110. m. grindahlaup k.
(undanrásir)
16.05: 800 m. hlaup karla.
(undanrásir)
Sunnudaginn 8. ágúst voru gef-
in saman í hjónaband ungfrú Jón-
ina Melsted og Hjörtur Gunnars-
son, Heimili þeirra verður að Rauð
arárstíg 3. Reykjavík. Ljósmynda
stofa Þóris.
VÍSITALA
HÆKKAÐI
Kauplagsnefnd hefur reiknað
vísitölu framfærslukostnaðar í
byrjun ágúst 1965 og reyndist hún
vera 172 stig eða einu stigi hærri
en í júlíbyrjun 1965. Hér fara á
eftir tölur einstakra flokka og liða
vísitölunnar 1. ágúst og 1. júlí
1965.
1. marz 1959 — 100.
1. ág. 1. júlí
1965 1965
A. Vörur og þjónusta:
Matvörur 209 209
Hiti, rafm. o.fl. 156 152
Fatn. og álnavara 174 174
Ýmis vara og þjónusta 201 197
Samtals A 196 194
Vísitala framfærslukostnaðar í
ágústbyrjun er nánar tiltekið
172,-3 stig eða 0,9 stigum hærri
en í júlíbyrjun. Hækkunin stafar
aðallega af hækkun rafmagnstaxta
óg strætisvagnafargjalda í Rvík.
8.30
8.55
9.10
11.00
12.15
14.00
15.30
16.00
16.30
útvarpið
Sunnudagur 15. ágúst
Létt moi-giuilög.
Fréttir. —• Útdráttur úr forustugreinum
dagblaðaiina.
Morguntónleikar.
Messa í Laugarneskirkju
Prestur: Séra Garðar Svavarsson.
Organleikari: Gústav Jóhannesson.
Hádegisútvarp.
Miðdegistónleikar.
Kaffitíminn.
Gamalt vín á nýjum belgjum
Troels Bentsen kðynnir þjóðlög úr ýmsum
áttum.
Veðurfregnir.
Sunnudagslögin.
17.30
18.30
18.55
19.20
19.30
20.00
20.15
20.40
21.00
22.00
22.10
23 30
XXXV 'ÖOO-OÖO00ÓOOOOO0O
Barnatíml: Skeggi Ásbjamarson stjórnar
Frægir söngvarar syngja: Nicolaj Gedda.
Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Fréttir.
íslenzk tónltst
Prelúdía og tvöföld fúga um nafnið BACH
eftir Þórarin Jónsson.
Björn Ólafsson leikur á fiðlu,
Árnar okkar
Baldur Eyþórsson prentsmiðjustjóri flytiu’
erindi um Brúará.
Einsöngur: Nan Merriman syngur lög eftir
frönsk tónskáld.
Gerald Moore leikur á píanó.
Sitt úr hverri áttinni
Stefán Jónsson stýrir þeim dagsskrárlið.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög.
Dagskrárlok.
va [R-z'//
Orðsending
frá Fræðsluráði Vestmannaeyja.
Við barnaskólann í Vestmannaeyjum er laus staða handa
vinnukennara drengja og 3ja almennra kennara. Allar
deildir skólans hefja nám 1. sept.
Umsóknir sendist formanni fræðsluráðs, sjúkrahúslækni
Einari Guttormssyni sími 1461 eða skólastjóra Stein-
grími Benediktssyni sími 1270, Vestmannaeyjum.
Skrifstofufólk - Teiknarar
óskast til starfa á Raforkumálaskrifstofimni.
Kjör samkvæmt hinu almenna launakerfi
opinberra starfsmanna. Umsóknir með upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf, send-
ist starfsmannadeild.
Raforkumálaskrifstofan, starfsmannadeild.
Laugavegi 116, — Reykjavík.
Frystihólf
Þeir sem pantað hafa frystihólf hjá oss
vitji númera sinna mánudag og þriðju-
dag næstkomandi.
Verzlanasambandið hf.
Skipholti 37.
Fulltrúaráðsfundur
Sambands íslenzkra stúdenta erlendis,
sem jafnframt er almennur sambandsfundur, verður
haldinn að Café Höll (uppi) þriðjudaghin 17. ágúst
kl. 20.
Stjómin.
Dóttir mín og systir okkar
Guðfinna Guðbrandsdóttir,
kennari,
andaðist á Vífilsstöðum 7. þ.m. Útförin verður gerð frá Dómkirkj
unni í Reykjavík mánudaginn 16. þ.m. kl. 10,30 f.h.
Athöfninni verður útvarpað.
Guðbrandur Björnsson og systkinin
Hjartkær eig.nmaður minn
Nikulás Steingrímsson
bifvélavirki og kennari
lézt í sjúkradeild Hrafnistu föstudaginn 13. ágúst.
Sigríður Magnúsdóttir.
15. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ