Alþýðublaðið - 25.08.1965, Side 2

Alþýðublaðið - 25.08.1965, Side 2
eimsfréttir ....siáastliána nótt ★ KAUPMANNAHÖFN: — Poul Hansen hefur látið af störf <ujn fjármálaráðherra og við því embætti hefur Henry Gruenbaum ■fekið. Við embætti efnahagsmálaráðherra, er Gruenbaum gegndi íáður, tekur nú Ivar Nörgaard, aðalritstjóri Aktuelt, aðalmálgagns jafnaðarmanna. ★ GRENÁ: — Fundi norrænu félagsmálaráðherranha er nú lokið. Ráðherrarnir ræddu einkum hin almennu lífeyrissjóðskerfi. ★ HONG KONG: — Rannsókn er hafin á flugslysi því er varð Iiér í dag. Bandarísk herflutningavél á leið til Suður-Vietnam tfórist. Með henni fórust 58 manns, hermenn á leið úr leyfi. 13 manns björguðust við illan leik. íslendingur skipuleggur skrúðgarða í Grænlandi ÍBÚUM Godtháb, höfuðborgar Grænlands, er farið að leiðast allt grjótið í kringum sig, en á und anförnum árum hafa miklar bygg ingarframkvæmdir valdið því að gróður er þar þreifst er nú nær horfinn og allur jarðvegur líkastur $ eyðimörk. En nú á að gera tilraun " til að lífga upp á umhverfið og hef ■f ur Reynir Vilhjálmsson garðaarl^ tekt verið fenginn til að gefa Grænlendingum góð ráð í sam bandi við þær framkvæmdir. Hann fór til Godthab í sumar til að athuga aðstæður og hafa tal af grænlenzkum trjágróðri, sem vex sums staðar á Grænlandi einnig hafa verið gerðar tilraunir með nokkrar gerðir trjáa í skógræktar stöðinni í Upernavíarssuk, þeirra á meðal síberíulerki og sitkagreni. Grænlandspósturinn bendir á að þarna sé mögulegt að rækta nokkr ar tegundir laukjurta og sumar, blóma séu þau í skjóli. Að síðustu segir í blaðinu að engin ástæða sé til að ætla annað en að í framtíðinni geti Godtháb verið ,jgrænn bær“ yfir sumarmánuðina. Ástæðán til að íslendingur er fenginn til að gefa góð ráð x þessum efnum er sú að loftslag á sunnanverðu Grænlandi er ekki ósvipað og hér á landi. RÁÐLEGGJA UM VIÐGERÐ fHér sjást þrír æðstu vísindamenn- f irnir, geimskotið frá Houston í Texas. Þeir á- kveða daglega, hversu lengi Gemini V. skuli vera á lofti í einu, en nú er ferð geim- skipsins um það bil hálfnuð. Þeir eru talið frá vinstri: Christopher Kraf t, Robert Low og George Low. sem sja um ★ HOUSTON: — Geimfararnir Cooper og Gordon hafa feng ið boð um að halda áfram geimflugi sínú í a.m.'k. einn sólarhring í viðbót. Flugið igengur samkvæmt áætlun og ekkert amar að. ★ OSLO: — Brazilía hefur ákveðið að auka fiskveiðar sínar úr 400 þús. tonnum á ári í 1 milljón tonna á ári, að því er fiski- málastjóri þeirra hefur lýst yfir. ★ SAIGON: — Bandarískum flugvélum tókst í dag að eyði- loggja þýðingarmikla brú sem er aðeins 40 kílómetra frá landa- mærum Vietnam og Kína. Ekki hafa loftárásir fyrr verið gerðar svo nálægt landamærunum. ★ OLDENBURG: — Fyrrverandi nazískur embættismaður «sagði hér í réttinum í dag að hann teldi sig enn bundinn af em- }>æt)tiseiði þeim er hann igaf Hitler á sínum tíma og því geti hann <ekki gefið upplýsingar nú um leynilega starfsemi sína í hinum ihemumda hluta Sovétríkjanna í síðustu styrjöld, ★ MOSKVU: — Ríkisstjórnin x Norður-Vietnam neitaði í dag öilum orðrómi um að hún hefði gefið í skyn að hún myndi vilja faliast á vissar tUslakanir til að fá í gang friðarumleitanir. ★ KARACHI: — Ayub Khan fékk í dag þýðingarmiklar frétt ir frá for,sætisi-áðherra Sovétríkjanna. Er gefið hér í skyn að boð- skapur sovézka forsætisráðherrans kurmi að innihalda tilboð um isáttast.arf í Kasmírdeilunní. ★ SAIGON: — Fremstu herforingjar Suður-Vietnam er hafa völdin í landinu í sínum höndum komu saman í dag tU að ræða um vaxandi ókyrrð í landinu. Stendur hún einkum í sambandi við <aukna herskyldu sem suður-vietnamískir stúdentar enx mjög óánægðir með. ★ JEDDAH: — Feisal kóngur í Saudi-Arabíu og Nasser for- seti í Egyptalandi undirrituðu í dag samning um frið í Jemen. Hefur borgarastyrjöld nú staðið þar í þrjú ár með stuðningi áður- greindra ríkja. forráðamönnum bæjarins. í Græn landspóstinum er haft eftir Reyni að mögulegt væri að halda lífi í nokkrum tegundum trjáplantna tí hinu kalda loftslagi í Godthaab. Fyrst verður að reyna að planta Drengur fyrir bíl Reykjavík. — ÓTJ. ÞRIGGJA ára drcngur fót- brotnaði og slasaðist á höjði er hann varð fyrir b ifreið á Suður- götu í Hafnarfirði um kl. hálf þrjii í gærdag. Hann hljóp skyndilega fram frá kyrrstæðri bifreið, og lenti fyrir leigubifreið sem ók á hægri ferð eftir götunni. Drengurinn var fluttur á Slysavarðstofuna. OG GEYMSLU HANDRITA HINN 17. þ. m. komu hingað til lands tveir brezkir sérfræöingar í viðgerðum og geymslu handrita. Eru það þeir Mr. Roger Powell, sem er kunnur bókbindari og sér fræðingur í því er lýtur að rita, og efnafræðingnrinn Mr. David Baynes-Cope, sem starfar í rannsóknardeild British Muse- um í Lundúnum, en hann er sér- fræðingur í því ar lýtur að geymslu gamalla handrita. Sérfræðingar þessir eru feng- ir í samráði við og með aðstoð British Council, sem greiðir hluta af kostnaðinum við heimsókn þeirra. Mr. Powell og Mr. Bayn- Heimsóttu dag- blöðin í gær FULLTRÚAR stúdentaráðstefnu Atlantshafsbandalagsríkjanna heimsóttu dagblöðin í Reykjavík í gær. Var þeim skipt nlður í minni hópa sem hver um sig heim sótti eitt dagblaðanna. í dag heldur ráðstefnan á- fram í Háskólanum og verða flutt- ir þar tveir fyrirlestrar. Hinn fyrri fjallar um efnið, Efnahags- leg samvinna milli Atlantshafs- bandalagsríkjanna og efnahagsleg- ar framfarir í einstökum hlutum heims, fyrirlesarinn er André Vin cent. Síðax-i fyrirlesturinn flytur Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneytis- stjóri, og nefnist hann utanríkis- verzlun íslands og verzlunarvanda mál. Siðan verða haldnir umræðu fundir. Þá munu fulltrúarnir heim sækja skrifstofur Sambands ísl. samvinnufélaga. Þar mun Erlend- ur Einarsson gera grein fyrir starf semi samtakanna hér á landi. Og s.íðar um daginn verður Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna heimsótt. es-Cope muriu dveljast hér í 10 daga og starfa þann tíma i Hand ritastofnun íslands, Landsbóka salni og Þjóðskjalasafni, bar sem Framh. á 15. síðu. BIFREIÐ STOLIÐ Reykjavík. — ÓTJ. BIFREIÐINNI G-196 var stolið af bifreiðaverkstæðinu við Digra- nesveg 23 aðfaranótt laugardags• ins og fannst skömmu síðar & Miklubrautinni, þá allmikið skemmd. Hér er um að ræða fólks bifreið af gerðinni Consul Cort- ina, livít að lit. Þeir, sem kynnu að hafa orðið hennar varir í hönd um þjófsins, eru vinsamlega beðn ir að hafa samband við Tómas FÁnarsson hjá rannsóknarlög- reglunni. Innbrot í Kaup- félag Hafnfirðinga Reykjavík. — ÓTJ. UM 210 krónum í peningum og nokkru magni af sígarettum var stolið í innbroti sem- framið var í Kaupfélagi Hafnfirðinga i fyrrinótt. Þjófurinn hafði komizt inn um glugga bakatil á húsinu, og tekið burtu eina stöng, úr rimlum, sem voru fyrir glugganum. Ekki vora neinar teljandi skemmdir unnar á verzluninni. Gífurleg umferð Hvolsvelli. — ÞS-GO. HÉR hefur verið rysjótt tíð ai undanförnu, en þó ekki komið ai sök, því að heyskap er að mesti lokið nema háarslætti, en ham hefst ekki fyrr en upp úr mánaða mótunum. Umferð var gífurleg um vegini austur í fyrradag og urðu engii islys þrátt fyrir að vegurinn vær mjög vondur. Menn hér eystra eri allheitir út í Vegagerðina fyrir ai hafa sofið á verðinum eftir stói íúgninguna um helgina. 2 25. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.