Alþýðublaðið - 25.08.1965, Qupperneq 9
ENNÞÁ NÝTT FRÁ LORELEI:
sem við verðum að borga; þeir eru
hærri en erlendis. En semsagt:
Versti ógreiði, sem hægt væri að
gera islenzkum sælgætisiðnaði í
dag, væri að leyfa frjálsan inn-
flutning erlends sælgætis. Og
megnið af þessu erlenda sælgæti
myndi án efa ekkert taka því ís-
lenzka fram, — margt af því er
líka miklu lakara.
— í íslenzkum sælgætisiðnaði
er ekkert atriði að keppa að út-
flutningi. Ég var á ferð í Noregi
í sumar og kynnti mér þar nokkuð
sælgætisframleiðslH. Norðmenn
láta sér t. d. alls ekki til hugar
koma að flytja neitt sælgæti út,
nema markaðurinn sé yfirfullur.
Ekki fcægt að endur-
nýja vélarnar
Um þessi mál segir Björn Svein
björnsson í Vefaranum m. a.:
— íslenzkur iðnaður stendur nú
mjög á tímamótum vegna aukins
frjálsræðis í innflutningi og þar
af leiðandi vaxandi s, mkeppni, en
á hinn bóginn ætti fi tta að vera
íslenzkum iðnaði hva* 'ing til að
fylgjast betur með og nda betur
framleiðslu sína. fíi: ægar er
Björn Sveinbjörnsson
•
hætt við, að þrengist í búi hjá
þeim fyrh-tækjum, sem ekki geta
komið við fj.öldaframleiðslu í ein-
hverri mynd. Einnig er hið opin-
bera oft óþægur Ijár í þúfu og
opinber gjöld erfið flestum fyrir-
tækjum hér, þar sem litlir mögu-
leikar eru til fjármagnsmyndunar.
Að þessu kveður jafnvel svo
rammt, að gömul og gróin fyrir-
tæki hafa alls ekki möguleika á
að endurnýja vélakost sinn, sem er
þó öllum iðnaði nauðsynlegt.
Vandamál húgagnaiðn-
aðarins
Hjalti Geir Kristjánsson Verzl-
un Kristjáns Siggeirssonar, svar-
ar loks spurningunni:
Ástand og horfur í íslenzkum
iðnaði í dag?
— Hvað viðkemur húsgagna-
iðnaði, þá stendur hann á tíma-
mótum á ýmsa vegu.
Hagræðingin hefur hafið inn-
reið sína, og við færum okkur í
nyt merkar framfarir nágranna-
þjóðanna í vinnuhagræðingu og
vélakosti.
Það er ekkert sem bendir til
þess að við ættum að þurfa að
standa að baki frændþjóðum okk-
ar í þessari iðngrein. Hæfa iðn-
aðarmenn eigum við, að minnsta
kosti til jafns við aðrar þjóðir,
húsnæði getum við byggt til jafns
við þá, og vinnuhagræðingu er
hægt að viðkoma á svipaðan hátt.
Efnivið þurfum við að flytja allan
inn en aðrar þjóðir sem fram.
arlega standa, aðeins að nokkru
leyti.
Koparpípur og
Fittings,
Ofnkranar,
Tengikranar,
Slöngukranar,
Rennilokar,
Blöndunartækí.
Burstafell
byggingavöruverzlun
Réttarholtsvegi 3.
Sími 3 88 40.
Hjalti Geir Kristjánsson.
Þegar breytingar eru ofarlega á
baugi, og á ég þar við frjálsari
innflutning og lækkandi innflutn-
ingsgjöld, þá hlýtur það að vera
skýlaus krafa þeirra sem við inn-
lenda iðnaðarframleiðslu fást, að
allar breytingar sem geta haft á-
hrif á eftirspurn vörunnar, verði
gerðar með hæfilegu aðlögunar-
tímabili.
Mjög bragðgott, og þrjátíu kökur í pakkanum.
HÚSMÆÐUR!
Kaupið fyrst einn pakka, og dæmið um gæði
vorunnar.
Söluumboð verksmiðjunnar eru:
Reykjavík:
Akranes:
Vestmannaeyjar
ísafjörður:
Siglufjörður:
Verzlanasambandið
Samband ísl. samvinnufélaga
Páll G. Sigurðsson
Vörusala SÍS
Jóhannes G. Jónsson
Ásgeir Björnsson
KEXVERKSMIÐJAN
LÓRELEI,
Akureyri — sími 11775.
HÖSBYGGJENDUR
Framleiðum allar þykkíir
af EINANGRUNARPLASTI
Kynnið yður: verð — skilmála — gæði
áður en þér festið kaup annars staðar.
Sendum án endurgjalds.
Plastgerð Suðurnesja hf.
Ytri-Njarðvík. — Sími 92-1959.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. ágúst 1965 ®