Alþýðublaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 2
ÞÆR eru sýnu glaðari á sVipinn stúlkurnar sem ver- ið er að kvikmynda á I.ækjar torgi en kvikmyndatöku- mennirnir, sem geðjast ekki að kuldahryssingnum. Mik- ið hefur verið um sjónvarps menn hér í sumar frá mörg- um löndum og auðvitað þurfa þeir allir að kvik- mynda stúlkurnar ekki síð- ur en hrjóstrug hraun og vellandi hveri og þótt þeim þyki auðsjáanlega komið haust er enn sumarsvipur á ungmeyjunum. Ljósm. BjBj. Eeimsfréttir siáastSiána nótt ★ LOUTSVILLE: —■ Allmargij- menn fórust og fjöldi manns •slasaðist er margar sprengingar í verksmiðju til framleiðslu á igerfigúmmíi urðu ihér í borg í dag. ★ LUNDÚNUM: — Brerka ríkisstjórnin ihefur 'fyrirskipað ná- ÍSvæma rannsókn á því hvort pólitískar ástæður iséu að baki þei-rri ákvörðun hinnar brezku Ford-vei-ksmiða að taka upp fjögurra tíaga vinnuviku hjá 10 þúsundum verkamanna í stað þeirrar fimm ■idaga vinnuviku sem nú er í gildi. Verksmiðjurnar eru í eigu ibandarískra aðila. Ástæðan fyrir hinni styttu vinnuviku var svo útskýrð í dað af forstjórum fyrirtækisinis að vegna útlánatakmörk únar ríkisstórnarinnar myndu kaup manna á bifreiðum minnka. ★ HOUSTON: — Bandarísku geimfararnij. Conrad og Coop ér isettu í dag heimsmet í geimflugi og eiga nú að baki lengsta geimflug sem menn hafa tekizt á hendur. Þeim ihefur verið iskip- <að að 'fljúga enn í 24 tíma, a.m.'k. Nær það til miðs fimmtudags. ★ PARÍS: — Ríkisstjórn Kína hefur látið ríkisstjórn Frakk- lands vita af því að hún sé fús tjl að íhuga möiguleikana á því að vietnammálið verði tekið til umræðu á Allslierjarþingi Sam. einuðu þjóðanna ef ríkið fái fullan aðildarrétt að Sameinuðu þjóð Hinum og fasta sæti það hjá SÞ sem Formósu-stjómin hefur nú. ★ AÞENU: — Gríska þingið hlustaði með athygli á formann etjórnarandstöðunnar lýsa afstöðu sinni til hinnar nýju ríkisstjóm ar jafnaðarmannsins Tsirimokos er liann flutti þar ræðu í dag. Búizt er við atkvæðagreiðslu um traust á ríkisstjórnina síðar í vik íinni. Engar kröfugöngur voru í miðbiki Aþenu í dag til stuðnings -Papandreou fyrrum forsætisráðherra, og er það í fyrsta skipti í iangan tíma. ★ LUNDÚNUM: — Margar arbískar ríkisstjórnir létu í dag á ljósi ánægju isína með isamninginn milium Saudi Rrabíu og Sam einaða Arabalýðveldisins um að ljúka borgarastyrjöldinni í Jemen, Aðeins sýrlenzka stjórnin lét í ljósi óánægju. ★ LISSABON: — Um það bil 420 pólitískir og 1000 venjuleg ir fangar nutu í dag góðs af almennri sákaruppgjöf er tilkynnt var Uér í dag. Sjö presfsembætli laus SJÖ prestaköll hafa verið auglýst laus tii umsóknar og eru þau þessi: •Seyðisf jörður, Vík í Mýrdal, Stykk ÁShólmur, Bíldudalur, Ögurþing, Barð í Fljótum og Æsustaðir í Langadal. í þremur þeim fyrst nefndu sitja nú prestar sem sagt hafa af sér störfum frá og með næsta hausti. Umsóknarfrestur er til 30. september n.k. Vinnustöðvun 2 daga í viku Blaðinu hefur borizt eftirfar andi fréttatilkynning frá Málm- og skipasmíðasam- bandi íslands: EINS og kunnugt er hafa samn- ingar um kaup og kjör málmiðn- a'ðarmanna og skipasmiða ekki tekizt enn. Samningaviðræður hafa legið niðri frá því um miðj- an júlímánuð. Félögin í Málm- og skipasmiða- sambandi íslands telja óverjandi að félagsmönnum þeirra sé synj- að um leiðréttingu á kaupi þeirra og kjörum, og til þess að knýja á um bætt kjör hafa þau ákveðið að lýsa yfir vinnustöðvunum. Félögin hafa þegar boðað vinnustöðvanir tvo sólarhringa í vlku hverri, þriðjudaga og fimmtu daga, og kemur fyrsta stöðvunin til framkvæmda fimmtudaginn 2. september næstk. Félögin, sem boðið hafa vinnu- stöðvanír, eru þessi: Féiag járniðnaðarmanna, Frn. é 14. siBu. Borun eftir vatni á Seltjarnarnesi Brezk bítlahljómsveit BJREZKA Bítlahljómsveitin Bri- *n Poole & The Tremeloes kem- •*u- lxingað til lands 7. september Hiæstkomandi og mun halda fjóra ilii.jómleika. Hljómsveit þessi nýtur -^nikilla vinsælda meðal unga fólks -<ns um þessar mundir, sérstaklega #iafa þeir orðið kunnir fyrir lagið -,Some One”. Þeir hafa haldið hljómleika á öllum Norðurlöndunum, í Banda- ríkjunum og víðar og hvarvetna hlotið góðar undirtektir. Einnig hafa þeir sungið í kvikmynd —■ og verður hún væntanlega sýnd hér á landi innan skamms. Nýj- asta lag hijómsveitarinnar heitir „I want candy” og er þegar í hópi 30 vinsælustu dægurlaganna I Bretlandi. Á hljómleikunum hér koma og fram íslenzku bítlahljómsveitirn- ar Tónar og Dátar og einnig mun Alli Rúts, gamanvísnasöngvari frá Siglufirði skemmta. Kynnir verður Haukur Morthens. TVÆR rannsóknarholur hafa nú verið boraðar á Seltjarnarnesi í, því skyni að kanna horfur á vinnslu heits vatns úr berggrunni þess. Mælingar á berghita í þess- um holum hafa sýnt, að hitastig- ullinn, þ. e. hitaaukningin með dýpinu, er allmiklu hærri en á svæðinu, þar sem jarðhiti er ekki fyrir liendi. í holu I á sunnanverðu nesinu vex hitinn um 24 gr. C./100 m. en í holu II, við Bygggarða á norð- anverðu nesinu, um 22,5 gr. C./- 100 m. Eðlileg hitahækkun með dýpinu er um 6 gr. C./100 m. — 18K0M IVARÐHALD Reykjavík. — ÓTJ. TVEIR í viðbót af skipverjum Langjökuls hafa nú verið settir í gæzluvaröhald, og eru þeir þar með orðnir átján. Stöðugar yfir- heyrzlur standa yfir í málinu frá morgni til kvölds, og má búast við að þær taki marga daga enn. Sennilegasta orsök þessa háa hita stiguls er rennsli heits vatns j dýpri lögum undir nesinu. (Framhald á 15. síðu). nælur- frosfi Reykjavík, — KB. Það var kuldalegt um að litast í gærmorgun, en þá var kornin livöss norðanátt um allt land, og hafði snjóað talsvert í fjöll. Síðdegis í gær var norðanáttin þó farin að ganga niður á Vestfjörð um og bjóst Veðurstofan við að í nótt lægði um allt vest anvert landið. En sá bögg ull fylgir skammrifi, að mjög liætt er við nætur frasti um leið og rosinn gengur niður. 2 26. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.