Alþýðublaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. ágúst 196.5 3 Ný hók um Davíð frá Fagraskógi Rannsókn á óhöpp um smáflugvélanna MEÐAL JÓLABÓKANNA í haust gefur Kvöldvökuútgáfan á Akur eyri út búk um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Bókin mun aðal íega fjalla um skáldið persónu lega, ætt hans, líf og starf. Hún er rituð .af 16 kunnum mönnum, sem allir voru nánir vinir og kunningjar Davíðs. Árni Kristjánsson og Andréss JSjörnsson búa bókina undir prent un, en höfundarnir eru þessir: Árni Kristjánsson píanóleikari, séra Björn Ó. Björnsson, Brynjólf Sveinsson, menntiaskólakennart, Eiður Guðmundsson, bóndi Hraun um, Helga Valtýsdóttir, leikkona, Huida Á. Stefánsdóttir, skólastjóri, Kristján Jónsson, Borgardómari, Páll ísólfsson, tónskáld, séra Pét ur> Sigurgeirsson, Ríkharður Jóns Framh. á 15. síðu. stajanir eigi að gera vegna hinna tíffu óhappa, sem litlar jlugvélar haja lent í undanjarna mánuffi. Þaff er orffinn nær vikulegur við- burður aff þessum jlugvélum hlekkist á og í nær öllum tiljell- unum er eingöngu um aff kenna reynsluleysi jlugmannanna og víta verðu gáleysi. Eitthvað verffur að gera í þessum ejnum, sagffi Agnar Koejod-Hansen, jlugmálastjóri, í viðtali viff Alþýffublaðið í gær, en hvað þaff verffur veit ég ekki jyrr en nejndin sem skipuð var til að athuga þessi mál, skilar áliti sinu. Flugnám hér á landi er sízt lakara en í öffrum löndum og jlug- timarnir, sem nemendur verffa aff jljúga áffur en þeir já réttindi jajn margir og annars staðar er krajizt. En hér á landi eru skilyrði til flugs að ýmsu leyti erfiðari en víðast hvar í útlöndum, en þó mun það ekki aðalorsök þessara tíðu óhappa heldur hitt, að reynslulitlir flugmenn fara ekki eftir settum reglum og þekki ekki nógu vel til lendingarskilyrða eða veðurfars. Bæði er að þessir menn fara ekki eftir fyrirskipunum loft ferðaeftirlitsins og að þeir láta eftir sér að lenda á ólíklegustu stöðum, þar sem engin lendingar- eða flugtaksskilyrði eru fyrir hendi leiða til þess, að þeir stofna eigin lífi og farþega sinna í lífshættu og eyðileggja verðmætar flugvél- ar. Þeim mun undarlegra er þetta að' í mörgum tilfellum eru til sæmilegir flugvellir og viður- kenndir af flugmálastjórninni í næsta nágrenni þeirra staða sem flugvélarnar eru eyðilagðar á vegna þekkingarskorts og glanna- skapar þeirra sem flugvélunum stjórna. Þetta á ekki við um at- vinnuflugmenn sem bælði hafa revnslu í þessum efnum og að mönnum sem sýnt hafa glanna- skap og óhlýðni í flugferðum sín- um er ekki trúað fyrir að fljúga með farþega fyrir flugfélögin, — heldur svokallaða einkaflugmenn sem oft sýna ekki nægilega var- kárni í flugi sínu. Reykjavík. — OÓ. Flugmálastjórnin hejur skipað nejnd til að athuga hvaða ráð- Gátu ekkert gert með ónýt tæki í höndunum Reykjavik. — GO. 'KIukkan um fimm í gærdag komumst við í Reykjanesvita og hittum þar fyrir Sigurjón Ól- afsson vitavörð og Konráð son hans. Þeir voru þá ekki farnir að sofa, nema Sigurjón liafði rétt náð blundi snemma um morguninn. Sigurjón er maður kominn yfir miðjan aldur, en ber sig vel. Hann man margt strandið við Reykjanes, þar sem hann er búinn að vera vitavörð- ur síðan árið 1947 — eða í 18 ár. — Okkur sárnaði mest að geta ekkert aðhafzt til að bjarga mönnúnum, sagði Sigurjón. Það er ömurlegt að þurfa að horfa á mennina hverfa hvern á fæt- ur öðrum í brimgarðinn og sitja uppi með ónýt tæki í höndunum. Hefði björgunar- sveitin verið kölluð strax á stað inn er enginn vafi á, að tekizt hefði að bjarga öllum mönnun- um. Nokkrir bátar voru þarna úti fyrir og lýstu upp svæðið, en gátu ekkert aðhafzt frá sjó, — enda álandsvindur og stórsjór. Þeir virtust líka halda að menn irnir hefðu allir komizt frá borði í gúmbátnum, því þeir lýstu hann upp í sífellu og til- kynntu Loftskeytastöðinni að þar myndi mennina að finna, en við gætum líklega ekki séð bátinn þar sem hann sat skorð- aður undir slútandi klettanefni. Nú grípur Konráð fram í: — Eg fór strax niður að bátn- um og aðgætti hann, en þar var engan mann að finna. Við urð- um þess líka fljótlega varir að mennirnir voru allir á flakinu. Þegar pabbi kom aftur frá að sækja byssuna og hringja, að- gætti ég bátinn aftur til frekara öryggis, en enginn maður var í honum eða í námunda við hann. Veðrið var mjög vont, um 8 vindstig líklega af norðvestri og ólögin gengu látlaust yfir bát- inn. Við reyndum eftir mætti að kalla til mannanna og biðja þá að þrauka sem lengst, því að hjálpin væri á leiðinni, en lítið heyrðist á milli fyrir brim- gnýnum og aðstaða á flakinu eins erfið og hugsast getur. Þarna inn undir Kinnaberg- inu hagar svo til, að um 8 metra hátt standberg er í sjó niður, en undir því stórgrýtisurð. Eg stóð í urðinni og hafði á mér taug. Einn manninn bar svo ná- lægt mér, að ég reyndi að ná til hans, en útsogið tók hann áður en mér tækist að festa á honum hendur. Þá fór ég alveg á kaf í brimskaflinum og var lengi að jafna mig í augunum Framhald á 15. síðu. Sigurjón vitavörður og Konráð sonur hans fyrir framan Reykjanesvita. — Ljósmynd Alþbl. kemur í dag AHTI KARJALAINEN, utanrík- isráðherra Finnlands, og kona hans koma í opinberá heimsókn hingað í dag. Hjónin koma um þrjúleytið með flugvél Flugfélags íslands. Síðar í dag mun finnski ráðherr- ann ræða við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra í stjórnarráðinu, en um kvöldið situr hann veizlu íslenzku utanríkisráðherrahjón- anna í ráðherrabústaðnum. Á föstudaginn verður farið til Akure.vrar og Mývatns, á laugar- dag er ráðgerð skoðunarferð um Reykjavík, en síðdegis mun Kar- jalainen ræða stundarkorn við ís- lenzka blaðamenn. Ráðherrann fer til laxveiða á sunnudaginn, en á meðan fer kona hans til Þingvalla, að Laugarvatni, Gullfossi og Geysi og í Hveragerði. Heimsókninni lýkur á mánudag og halda hjónin þá heimleiðis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.