Alþýðublaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 10
:Askriftðsími Alþýðublaðsins er 14900 ? 26. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ FERÐIR í VIKU BEIIMA LEIÐ TIL LONDON FULLTRÚARÁÐSFUNDUR Sam- bands íslenzkra stúdenta erlendis (SÍSE) var haldinn 17. ágúst sí. Fundinn sátu 20 fulltrúar frá 15 borgum. SÍSE var stofnað í ágúst 1961 og er tilgangur þess að gæta hagsmuna íslenzkra stúdenta er- lendis, efla samheldni þeirra og kynna nám þeirra og kjör. Á þess- um fjórum árum hefur tekist að sameina á þriðja hundrað náms- menn erlendis undir merki sam- bandsins. Markús Einarsson fráfarandi formaður skýrði frá störfum sam- bandsins á árinu. Sl. haust var að vanda haldin kynhing á háskóla- námi og að þessu sinni í samráði við Stúdentaráð Háskóla íslands. Auk þess hafði skrifstofa sam- bandsins verið opin hvern fimmtu- dag og veitt upplýsingar um nám erlendis. Ennfremur stóð samband ið að útgáfu stúdentahandbókar í samvinnu við stúdentaráð H. í. Fulltrúi SÍSE í lánasjóði íslenzkra námsmanna hefur verið Þórir Bergsson tryggingarfræðingur, og var skýrt frá störfum sjóðsins. Á árinu hefur samizt við Samein aða Gufuskipafélagiið um far- gjaldaafslátt. Af skýrslu fráfar- andi formanns mátti marka vax- andi starfsemi sambandsins. Þessu næst fór fram stjórnar- kjör: Formaöur var kjörinn Andri ísaksson, Frakklandi, en aðrir í stjórn eru: Ólafun Einarsson, Nor egi, varaformaður, Gunnar Bene '^ikfsson, Sv^þjóð, r^tari. Jónas Bjarnason, Þýzklandi umsjónar- maður fjármála og Stefán Briem, Danmörku, meðstjórnandi. Fyrir fundinum lágu m. a. lána- og styrktarmál námsmanna erlend- is og samþykkti fundurinn eftirfar- andi tillögu: Fundur fulltrúaráðs SÍSE hald- inn 17. ágúst 1965 beinir eftirfar- andi tilmælum til ríkisstjórnar og alþingis: 1. Sami aðili úthluti lánum og styrkjum til námsmanna heima og erlendis. 2. Lán og styrkir verði aukin svo, að grundvöllur skapist fyrir Evrópuráðið rrh. af 6. síðu. er sýna ríki Karls og menningar- miðstöðvar þess, og sjaldgæfar bækur, er sýna þróun skriftar á miðöldum. Ef til vill er síðast- nefnda deildin sú veigamesta á allri sýningunni. Hér er að finna handrit gerð af gulli og í nokkr um tilfellum skrifuð á purpura, sem lánuð hafa verið frá Ítalíu, Austurríki, Belgíu, Spáni, Hol- landi, Svíþjóð og Sviss. Meðal þeirra er einstæð útgáfa af Nýja Testamentinu, og er annar helm- ingur hennar í eigu Vatíkansins en hinn helmingurinn í eigu ríkis- bókasafnsins í Búkarest. Á sýning- unni í Aachen hafa þessir tveir hlutar verið sameinaðir í fyrsta skipti. Skemmtiferðir með skipum lirie: Vin-Yalta-Vín. Með flugvél til Lúxemborgar og Vínar og frá Vín til Yalta með fljótaskipi eftir Dóná með viðkomu í Bratisslava-Budapest-Bel- grad-T. Severin-Ruse-Djudrju-Galaz-Ismail og til Yalta við Svartahaf. Sömu leið til baka, Verið 3 daga á Yalta og stansað í hinum borgunum part úr degi. Alls 14 tíaga ferð. Mjög heillandi og skemmtileg ferð. Hljómsveit um borð í skipinu, ágætis aðbúnaður. Verð: 21.500 kr. á mann. 16 daga ferð. London — Kaupmannahöfn — Gauta- g borg — Stokkhólmur — Hélsinki — Leningrad. | og til baka. 14 daga ferð. Vérð 13.400. Farið með | skemmtiferðaskipum í júní-júlí-ágúst og október. | á 12 tíaga fresti.' Flogið til London og til baka | Rólegar ferðir um Norðursjó og Eystrasalt með 5 fýrsta flokks skemmtiferðaskipi, höfð viðkoma í = fyrrnefndum borgum. Hægt að hafa viðdvöl eftir = þörf á útieið og heimleið í London § mwwwwmmwwwí MarseiIIes — Genoa — Napoli = — Pireaus — Istanbul • Varna 5 — Constanta — Odessa — Yalta = Sochi. (Miðjarðarhaf og Svartahaf). = Verð: 21.500..00. Flogið til ParísarMarseilles = og farið með sketmmtiferðarskipi á .fyrrtalda staði. = 21.daga ferð. 2/o - 3/o herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskast. Upplýsmgar í síma 41352. námsmenn erlendis að framfleyta sér, án þess að steypa sér í skuldir hjá öðrum aðilum Lánasjóðs ís- lenzkra námsmanna. Ennfremur að þeir þurfi ekki að tefjast frá námi vegna vinnu á námstímanum, eins og oftlega hefur borið við. 3. Ekki verði krafist endur- greiðslu á lánum námsmanna sem látast, örkumlast eða missa tekju- öflunarhæfni. Fundurinn vill minna á að ríkis- sjóður losnar við mikinn kostnað við hald háskóladeilda í þeim greinum, sem leitað er.til náms í erlendis. Fundurinn varar við að rýra styrkina, enda gerist skuldabyrði námsmanna uggvænleg. Fundurinn samþykkti einnig grundvöll að samkomulagi milli Stúdentaráðs Háskóla íslands og SÍSE um stofnun sambands allra íslenzkra háskólastúdenta. Var ný- kjörinni stjór-n falið að vinna að málinu og mun sambandið vænt- anlega verða stofnað næsta sumar. Augljóst er, að stúdentar heima og erlendis hafa mikinn hag og igang af sem mestri samvinnu. Fyrsta verk nýkjörinnar stjórn- ar var námskynning í samráði við Stúdentaráð, sem haldin var í Menntaskólanum í Reykjavík, í gærkvöldi (miðvikudaginn 25. á- gúist). Þar voru gefnar upplýsing- ar um nám í fjölmörgum náms- greinum við Háskóla íslands og fjölda erlendra háskóla. (Frettatilkynning frá Sambandi islenzkra stúdenta erlendis.) Rent an Icecar Sími 1 8 8 3 3 Gdynia — Amarica line § London — Las Palmas — Martinque — Nassau S Miami — Curaco — Barbados — Londön. 17.1- S 22.2 1966 36 daga ferð. Verð frá 24.570.00-46.170 íg 00. Flogið til London og til baka. Dvalið í 1 dag § til 4 daga á hverjum stað. 5= ((((((((((((((((((((((((((((KÍKU. Kaupmannahöfn — London — Quebec — Montre 5 al. 18 dagar. Verð: 28170.00. í báðum tilfellum g ferðast með M.s. Batory. Glæsilegt skemmti- g ferðaskip. S5 Upplýsingar veittar í ferðaskrifstofu vorri § LAN □ 5 Ldí N ^ __ FERBASKRIFSTOfA g § Skólavörðustíg 16, II. h»ð § 1 SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK § Fulltrúaraðsfundur Sambands íslenzkra stúdenta erlendis

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.