Alþýðublaðið - 09.09.1965, Blaðsíða 8
Texti og myndir: GRÉTAR ODDSSON
8 9- sept. 1965 ALÞÝÐUBLAÐIÖ
Verbúðarrústir á Brunnakambi.
Sjánverjady sin Kúluhóll.
ÁVESTASTA
BYGGOA BÓLI
Steinbíturinn á það sammerkt
með fyrirfólkinu í útlöndum að
þykja góður skelfiskur. En stein
bíturinn plokkar ekki fiskinn inn
an úr skelinni og grillar hann á
pönnu. Svo kræsinn er hann ekki,
heldur étur hann fiskinn með
skel og öllu tilheyrandi.
Þessa mataræðis og borðsiða
hins stálgráa ránfisks Vestfjarða
miðanna gætir ekki sízt á Látrum.
Og steinbíturinn er merkilegur
fiskur á annan hátt einnig. Úr
gangsefnum sínum af öðuskel og
kræklingi skilar hann á land í
Látravík, en mulinni hörpuskel í
Breiðuvík. Þess vegna er sandur
inn á Látrum nærri drifhvítur en
gulleitur á Breiðuvík. Þó er ekki
nema einn nesoddi, eða múli á
milli.
Annars er Látravík, eða Hval
látur, eins og það heitir í veður
fréttunum, gagnmerkur staður.
Við göngum eftir sjávarkamb
inum, drifhvítum, þar sem þarinn
veltir vöngum í sjómálinu og í
hverju fótmáli blasa við minjar
um lífsbaráttu óteljandi kynslóða.
Hrundir verbúðarveggir, hlaðnir
úr grettistökum af sælúnu blágrýti
Verbúðartóttirnar eru fleiri en
tölu verði á komið í fljótu bragði
en Ásgeir, bóndi á Látrum Er
lendsson, þekkir hverja tóft og
hvern stein á kambi og í flæðar
máli:.
Útræði var mest frá Hvallátrum
þar sem heitir Brunnar. Tófta
brotin og steinbítsgarðarnir á
kambinum vitna um forna, en
frumstæða athafnasemi. Þar er
Brynjólfstak. 700 punda blágrýtis
hnullungur sæbarinn og ílangur.
Sagan segir að Brynjólfur nokkur
hafi borið þennan stein i seilar
ól úr flæðarmáli og upp á kamb
Hann bar hann á bakinu. Nú
heita það heljarmenni, sem tekst
að iáta vatna undir steininn.
Annar steinn, ekkl ómerkari
liggur þar á kambi. Sá heitir Júd
as. Þetta er fáður steinn eins og
sjófuglsegg í laginu. Nafn hefur
hann hlotið af því, að þrívegis
hefur verið reynt að nota hann í
hleðslu, en vegna lagsins hefur
sé veggur, sem hann hefur komið
í hrunið jáfnharðan. Síðar varð
hann aflraunasteinn einn af mörg
um, eins og títt var í verstöðvum
til forna.
Kúluhóll, heitir grjóthleðsla mik
il á Brunnakambi. Baunar mun
þar vera um að ræða dys frá 17
öld og undir þessari meira en
mannhæðarháu steinbungu, ku
liggja nokkrir spánskir reyfarar,
sem Látramenn murkuðu úr lífið
einhverntíma á öldinni þeirri.
Saga þessa harmleiks er Ijót og
líkust hinum frægu Spánverjavíg
um við ísafjarðardiúp, einhverju
mesta illræðisverk sem unnið hef
ur verið á þessu landi gestrisninn
ar.
Spánveriar brutu skin sitt norð
ur á Vestfjörðum einhverssl aðar.
beir fréttu að á Látrum mvndi gott
til matfanga, bæði fiski og fénaði
Þeir hugsuðu sér að koma skipi
sínu í haffært lag á nv og byrgia
sig upn til heimferðarinnar á Látr
um. Nú hafa auðvitað hvorugir
skilið hina og ekki orðið af við
skiotum og Snánsk'r efiaust ver
ið slvnnir af gialdevri. Nú er ekki
að orðlengia bað ,að beir skipu
leggjá tangarsókn mikla niður í
Hvallátra til rána. Annar hópur
inn kom niður í Brunna af fjalli,
en hinn kom niður hjá Látrabæj
um og ætluðu þeir svo að ná sam
an á Brunnakambinum og láta
greipar sópa. Látramenn veittll
sínum andskotum harða mótstöðir
og stráfelldu þá á grundinni neð
an bæjanna og Brunnamenn murk
uðu lífið úr hinum hópnum á kamb
inum. Hóparnir voru síðan dysj
aðir í tvennu lagi en áf dys
þeirra, sem Látramenn drápu sést
nú ekki nema nokkrir steinar,
grasi orpnir. Kúluhóll var hinsveg
ar notaður til skamms tíma til
að þurrka á honum fisk.
Ásgeir bóndi sýnir okkur fleh’a
merkilegt. Meðal annars göngum
við að gamalli búðartóft, sem hann
segist lengi hafa haft hug á að
hlaða upp og halda við. Þetta var
þríhólfuð lúxusverbúð. Stærst var
svefnhús áhafnar, þá var eldhús
og sjóklæðágeymsla var þrSðja
vistarveran.
Venjuleg verbúð var þannig gerð
á Látrum, að hlaðnir voru veggir
úr stórgrýti, þykkir eins og kast
alamúrar. Þak var úr sköruðu
flögubergi og tyrft ofan. Hægt
var að skara þakið svo vel, að ekki
Iak í mestu úrhellum.
Rúmbálkar voru hlaðnir úr
grjóti. Menn sóttu sér svo mel-
gresi í dýnur og lögðu á bálkinn
og sjálfsagt hafa þeir legið við
gæruskinn og þykkar heimaofnar
ullarábreiður.
Ásgeir leiðir okkur að einni
rústinni og segir að héðan hafi
Hákon í Haga róið sem hálfdrætt
ingur um aldamótin síðustu. Hákon
Kristófersson í Haga á Barða
strönd er enn á lífi og orðinn 88
:ra gamall. Hann er bróðir Eiríks
skipherra Kristóferssonar, sem
lengst var flaggkafteinn íslenzka
sjóhersins.
Við göngum heim að Látrum og
framhjá þeim inn undir múlann.
Þar var forn lending ógurleg á
sýndum og sjálfsagt tröllsleg í
brimi. Stórgrýti úr fjöruborði upp
á gras og snarbratt að auki. Upp
hlíðina getur að líta einkennileg
ar hleðslur úr blágrýti. Það eru
þessir svokölluðu steinbítsgarðar,
sem nú munu hvergi sjást leifar
af annarsstaðar á landinu. Þesa
ir garðar voru hlaðnir vel i mittis
hæð og þá var steinbíturinn hengd
ur til herzlu, en hjallar voru ekkl
notaðir. Steinbítsgarðar liggja
þvert um fjörukambinn út alla
vikina, en þessir eru heillegastir.
Þá var og notuð önnur aðferð við
að verka steinbítinn. Það hét að
hræja. Þá var hlaðinn veggur úr
grjóti og spýtur lagðar á hann í
þeirri hæð áð rét.t loftaði undir
steinbítsböndin. Það var sérstök
kúnstverkun og vandgérð.
Uppi á Kambinum norðan við
Látrabæina standa tveir þilfara
bátar. Þe'r hafa ekki verið lagðir
í sjó í nokkur ár. Þetta eru falleg
ir bátar og Ásgeir segir frá því
með nokkurri eftirsjá, að nú sé
ekki lengur hægt að gera út frá
Látrum vegna manneklu og ein
hver fengsælustu steinbítsmið f
heimi eru rétt framundan. Sjálf
ur á hann annan bátinn, er Kópur
heitir og m;sst.i báða háseta sína
til Reykiavíkur. Reykjavík gleypir
alla skapaða hluti.
Annars eru beir þarna fyrir sunn
an að tala um að leggja Vest
• fírði niður segir Ásgeir og glöttir