Alþýðublaðið - 09.09.1965, Síða 11

Alþýðublaðið - 09.09.1965, Síða 11
Ritsfióri Örn Eidsson: ★ Ííalía sigraði I sex landakeppni í sundi um lielginasem fram fór í Róm. ítalir hlutu 92 stig, Sví- ar hlutu 86, Holland 78, Vestur- ! Þýzkaland 69, og Frakkland. 66. 1 ★ KEPPNIN er mjög spennandi í j dönsku knattspyrnunni um þess I ar mundir, að 14 umferffum lokn J um er Esjberg í efsta I sæti með 19 stig, þá kemur Frem með 18. Hvidovre hefur 17 stig og síðan koma þrjú félög með 16 stig hvert, B1903, Vejle og AGF. ★ í annarri dcild er AB efst með 23 stig, Köge hefur 21 stig og OB 20. ★ BÚLGARÍA sigraði Austul- ÞýTkaland 3 — 2 í knattspyrnu á sunnudag. Stað'an í hléi var 2 — 0 Austur-Þjóðverjum í vil. IBA og UMSK jöfn í frjálsíþróttakeppni SUNNUDAGINN 5. september, fór fram á Ármannsvellinum í | Reykjavík frjálsíþróttakeppni milli Ungmennasambands Eyjafjarðar, íþróttabandalags Akureyrar og Ungmennasambands Kjalarnes þings og heitir 4-bandalagakeppni Er þetta árleg keppni milli þessara félaga og hefur Ungmennafélag Keflavíkur einnig verið með í þess ari keppni en þeir gátu ekki mætt til leiks að bessu sinni. Ungmenna samband Kjalarnesþings sá um keppnina í ár. Komu Eyfirðingar og Akureyringar með flugvél til Reykjavíkur á sunnudagsmorgun og fóru aftur að keppni lokinni. Veður var hið ákjósanlegasta og margir áhorfendur. Er þetta stiga keppni og keppt um bikar sem íþróttabandalag Akureyrar gaf 1958. Keppt var í 9 greinum og boðhlaupi. Keppnin var óvenju jöfn og spennandi að þessu sinni og lauk þannig að ÍBA og UMSK urðu jöfn að stigum og hlutu 74 stig, en UMSE hlaut 65 stig. 100 m. hlaup: Reynir Hjartarson, ÍBA 11,1 sek Þóroddur Jóhannss. UMSE 11,4 Sigurður S’gmundsson UMSE 11,5 Hörður Ingólfsson UMSK 11,5 sek. Björn Sveinsson ÍBA, 11,7 sek. Einar Sigurðsson UMSK. 11,9 sek. Kúluvarp: Ármann J. Lárusson UMSK 13,40 Ferencvaros vann Keflavík með 9-1 ÞRÁTT fyrir 9-1 tap Keflvík- inga í síðari leik þeirra og ung- versku meistaranna, Ferencvar- os, vöktu íslendingarnir verð- skuldaða athygli hinna 30 þús. áhorfenda á Nepstadion í gær- kvöldi, sagði Atli Steinarsson í saintali við Alþýðublaðið í gær kvöldi. Keflvíkingarnir reyndu allan tímann að leika knatt- spyrnu, áttu ágæt tækifæri, sem aðeins einu sinni tókst að nýta, en mark ÍBK skoraði Jón Jó- hannsson. Markið kom upp úr hornspyrnu og Jón skoraði markið af stuttu færi, alger- lega óverjandi fyrir ungverska markvörðinn. Keflvíkingar áttu góð tæki- færi í upphaíi leiksins, en mis- tókst að skora. Albert skoraði fyrsta mark leiksins á 7 mín- útu með jarðarskoti af stuttu færi. Annað markið skoraði Novak eftir mikla sókn Ferenc- varos og segja má, að allt ung- verska liðið hafi sótt, því að No- vak leikur bakvörð. Novak skor aði einnig þriðja markið úr ó- beinni aukaspyrnu. Tæpri mín- útu síðar kemur mark nr. 4 og skorað af Varga, af vítateigs- línu, Kjartan hafði hendur á knettinum, en missti hann í net- ið. Á 31. mínútu eru Ungverjar Framhald á 15. síðu Þóroddur Jóhannsson, UMSE 13,26 Ingi Árnason, ÍBA 12,99 m. Gunnar Árnason UMSK 12,39 Björn Sveinsson ÍBA 11,72 m. Sigurður Sigmundss. UMSE 11.00 Langstökk: Donald Rader, UMSK 6,64 m. Reynir Hjartarson ÍBA 6.08 m. Friðrik Friðbjörnsson UMSE 6.07 Sigurður Sigmundsson UMSE 5.94 Hörður Ingólfsson UMSK 5.92 m. Björn Sveinsson ÍBA 5.60 m. 1500 m. hlaup: Þóroddur Guðm. UMSK 4:22,2 Baldvin Þóroddsson ÍBA 4:26,6 Vilhj. Bjömsson. UMSE 4:32,2 Bergur Höskuldsson UMSE 4:38,0 Gunnar Snorrason, UMSK 4:47,1 Sveinn Kristdórsson, ÍBA Spjótkast: Ingi Árnason ÍBA 44.25 m. Björn Sveinsson ÍBA 42,64 m. Donald Rader UMSK 39.44 m. Jens Þór;sson UMSK 38,21 m. Sigurður Sigmundss. UMSE 35.52 Jóhann Jónsson UMSE 31,62 m. Framh. á 15. síðu HEIMSMET! TVO heimsmet voru sett í gær, annað í frjálsíþróttum og hitt í sundi. Tékkinn Odlozil baétti heimsmet Jazy í 200 m. hlaupi um 6/10 úr sek. hljóp á 5,01,0 mín. — Þá setti austur-þýzk sveit met í 4x220 yds skriösundi, fékk tím ann 8.07,3 mín. Gamla metið, 8. 08.3 mín. átti vestur-þýzk sveit. Þórður Guðmundsson — sigraði í tveim greinum. Handbolti stúlkna á vegum Vikverja Handbolti stúlkna verður æfður í vetur, (vanur þjálfari). Þáttaka er ekki bundin við það, að vera í félaginu. Stúlkur á aldrinum 12—25 ára geta látið skrá sig til þátttöku (til 20. september) á skrifstofu félaga ins, sem tekur á móti þátttöku beiðnum og gefur frekari upplýs ingar. Þá er fyrirhugað að stofna Viki vakaklúbb fyrir pilta og stúlkur á aldrinum 12—25 ára og geta þe’ir sem áhuga hafa látið skrá sig á skrlfstofunni. * Skrifstofan er í Lindarbæ v/ Lindargötu 3. hæð. Opin mánudaga og fimmtudaga frá kl. 6—7. Ut an skrifstofutíma eru gefnar upp lýsingar í síma 41126. ★ Stig Rekdal sigraði í 3000 m. | hlaupi á frjálsíþróttamóti í Bislet; í fyrrakvöld, tími hans var 8:13,2 mín. Belgíumaðurinn Allonsius hljóp á 8:15,4 mín. Tyrving jafn aði norska metið í 4x100 m. boð hlaupi, hljóp á 49,2 sek. Willy Ras mussen kastaði spjóti 75.94 m. ★KURT Bendelin varð vestur- þýzkur meistari £ tugþraut hlaut alls 7848 stig. Bendelin er að eins 22ja ára gamall og talinn eitt mesta tugþrautarefni Evrópu nú. Afrek hans í einstökum grein I um voru þessi: 100 m. 11,0 sek. langstökk 7.56 m., kúluvarp 14,19 m., hástökk 1.78 m., 400 m. 48,3 sek. 110 m. grindahlaup 14,9 sek. kringukast 41,78 m., stangarstöhk 3,80 m.„ spjótkast 69,88 m., og 1500 m. 4:164 mín. ★ NOKKRIR leikir fóru frarn í ensku knattspyrnunni nú í vik unni. Á mánudag fóru fram þrir leikir í I. deild: Aston Villa- Sund erland 3—1, Blackpool - Ieicester 4—0 og West Ham - Liverpool 1—5 í fyrrakvöld fóru fram tveir leifc ir í I. deild: Burnley - Northhampt on 4—1, Everton - West Bromwicfc 2 — 3 og Nottingham Forest - Ars enal 0—1. í 2. deild léku: Bury - Bristol C. 1—2, Carlisle - Derby 2 — 1, Huddersfield - Bolton 1—0, Ipswich - Middlesbrough 2 — 1, og Rotherham - Wolves 4 — 3. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. sept. 1965 IJj,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.