Alþýðublaðið - 17.09.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.09.1965, Blaðsíða 9
_ : ’ " . ' % V ™" ’ ” - ■ ■" ^« Tiu stórir vélbátar og urmull smærri báta I S m í $ u m glugga og innréttingar Vönduð virma. — Sanngjarnt verð. TrésmíSaverkstæði Ara Einarssonar, Sandgerði. — Sími 7585. S E L J U M Skólavörur og skólafatnað á börnin — á lægsta verði. DRALON-SÆNGURNAR góðu undir veturinn. Margs konar ullargarn, gróft og fínt Kaupfélagið Ingólfur Sandgerði. reist í upphafi, en Guðmundur keypti hana og stækkáði og breytti. Bátar hans lenda allir í Sandgerði, þó að þeir séu skráðir í Garðinum. - Aðal útgerðarfélögin á staðn- um í dag eru Miðnes og Garður. Miðnes er stöðin' sem Haraldur Böðvarsson byggði upphaflega, en Guðmundur á Rafnkelsstöðum á Garð, sem Matthías Þórðarson lagði grundvöllinn að, og Loftur Loftsson eignaðist síð- ar. En þetta eru aðeins stærstu aðilarnir sem reka útgerð frá Sandgerði. Aðrir minni eru ó-. taldir, fyrirtæki eins og Djúpáll h.f., Arnar h.f. og Barðinn á Húsavík, sem á útgerðaraðstöðu í Sandgerði. Og líklega eru þeir fleiri. Þó að Sandgerðishöfn hafi nú í áraraðir ekki verið talin með önd- vegishöfnum landsins, er nú svo komið eftir stöðugar hafnarbætur og dýpkun á innsiglingunni, að hafskipafært er orðið inn á glóði. 1000-1500 tonna skip geta hiklaust farið þar inn og athafnað sig við garðinn, sem er öruggur legu- garður í öllum veðrum. Sú tíð er löngu liðin að formenn flýðu með báta sína frá garðinum og út á leguna í vondum veðrum. Geysimikið er byggt af húsum í Sandgerði, ekki síður en ann- ars staðar á SV landi. Þar eru að rísa, eða eru risin stór hverfi af £ært sér löndunarmöguleika víð- ar “jafnframt. ? Fyrir -tveimur árum eða svo byggði Guðmundur Jónsson á Rafnkélsstöðum síldarverksmiðju I Sandgéisði, þá fyrstu á staðnum. kyrir ■ var lítíl beinamjölsverk- Siniðja,- ’sem Garðar h.f. hafði Þórir Sæmundssonð sveitarstjóri í Sandgerði. Aðaigaia bæjarins, Suðurgata, verður malbiktið I haust. fallegum einbýlishúsum og óðum er verið að snyrta til í kringum þau. Áður en langt um líður verð- ur subbuskapurinn, sem löngum hefur auðkennt íslenzk útgerðar- plöss horfinn með öllu og ekkert eftir sem minnir á bernskuárin annað en rauðu Miðneshúsin, sem eru hvaðmest áberandi umhverf- is höfnina og upp af garðinum. Sveitarstjóri í Sandgerði er Þórir Sæmundsson, ungur maður. Hann fræddi okkur um það helzta sem er á döfinni hjá sveitarfélag- inu. Hafnarbæturnar hafa að sjálfsögðu verið kjarni fram- kvæmdanna, en margt fleira kem- ur til. Sveitarfélagið er að láta reisa áhaldahús niðri á fjörukamb- inum alllangt innan við höfnina, en þar á kambinum er líka að rísa nokkur fjöldi fiskverkunar- húsa. Suðurgata, sem er aðalgata bæjarins og sú sem fyrst er kom- ið á ofan af heiðinni verður mal- bikuð í haust. Bygging íþróttahúss átti að hefjast í sumar, en sú framkvæmd var stöðvuð af ríkisvaldinu, en Þórir fullyrðir að byrjað verði á þvi næsta sumar. Þá er verið að virkja nýtt vatnsból og verður neyzluvatn þá bæði nægt og gott. Framhald á næstu síðu. SANDGERÐI KEFLAVÍK REYKJAVÍK 4 ferðir daglega Þægilegir bílar. — Öruggir bflstjórar. SérleyfÉsbifreiðir Keflavíkur. RAFMAGNSVERKSTÆÐI AÐALSTEINS GÍSLASONAR SANDGERÐI — Símar 7419 — 7466 Annast alla þjónustu við lágspennu og háspenuuvirkjun. — i 1 Nýlagnir og viðgerðir í verksmíðjum, fiskíffjuveruni, hús- um, hátum eg skipum. — Sel og úívega ailt efni og tæki til hagnýtingar á raforku. — Siníffa og set upp affvörunarkerfi ýmis konar. — Ennfremur hleðslutækj fyrir skip og háta. AÐALSTEINN GÍSLASONI rafvirkjameistari Sandgerði. ‘ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. sept. 1965 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.