Alþýðublaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 1
Laugardagur 2. október 1965 — 45. árg. - 221. tbl. - VERÐ 5 KR.
ríkir í Indónesíu
Kuala I.imipur, 1. 10.
(NTB-Reuter-AFP).
Bylting og g-agnbylting voru fferð
ar í Indónesíu í dag og í kvöld var
óljóst hver færi meff völdin effa
hvort noklíur stjórnaffi landinu.
Ekki var heldur vitaff ua afdrif
Sukarnos, hins 65 ára gamla for
seta landsins. Góffar heimildir
í Djakarta herma, aff hann sé heill
á húfi í höll sinni, en Malaysíu-
útvarpiff hermir aff hann sé veik
ur, ef til vUl dáinn.
Djakarta-útvarpiff hermdi síffdeg
is í dag aff hersveitir hliðhoUar
stjórninni hefðu bælt niffur bylt
ingartUraun, sem stjórnaff hefffi
veriff af byltingarráði skipuffu 45
•OOöOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO<~
Leysa mjólkurkassarnir
hyrnurnar af hólmi?
mönnum affallega Uffsforingjum.
Landvarnaráfflierra Indónesíu
Abdul Haris Nasution hershöfðingi
og dóttir hans særffust í bylting
unni, aff sögn Malaysíu-útvarpsins
í Kuala Lumpur.
Syharti hershöfðingi sagði í Dja
karta-útvarpinu í kvöld: Við styðj
um Sukarno forseta í öllu. Bylt
ingarráðið, sem fylgir kommúnist
um að málum, stóð á bak við bylt
ingaráformin og leiðtogar ráðsins
hafa verið teknir höndum. Útvarp
ið sagði, að herinn, lögreglan og
flotinn hefðu full tök á ástandinu
í öllum hlutum landsins.
Kvihnastt imeðlimur byltingar-
ráðsins er Subandrio utanríkisráð
herra. Yfirmaður flughersins,
Dhani hershöfðingi mun einnig
hafa fylgt byltingarráðinu að mál
um. Ekki er vitað hvaða örlög
þeir hafa hlotið.
Byltingarráðið var undir forystu
Framhald á 15. síðu.
Sukarno, forseti Indónesíu, ræffir viff Kennedy.
Enn barizt þrátti
fyrir vopnahiéið
Nýju mjólkurkassarnir, sem veriff hafa í notkun á Akxu-eyri
hafa reynsit mjög vel og notiff mikilla vinsælda. Skyldu þeir
verffa teknir í notkun hér í Reykjavík? Sjá nánar á blaðsíðu 3.
•OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO-
Raicalplndi og Nýju Dehli,
1. okt. (NTB - Reuter)
PAKISTANAR héldu því fram í
dag, að Pakistanskar hersveitir
ættu í hardögum við indverskar
hersveitir á Chamh-svæðinu í Suð-
ur-Kasmír, sem pakistanskar her-
sveitir náðu á sitt mlt} á fyrstu
dögum Kasmlr-stríðsine. Pakíst-
anskir formælendur í Rawalpindi
sögðu, að indversku hersveitirnar
hefðu rofið vopnahléið, sem er átta
daga gamalt, í nótt, og að hardag-
drnir héldu áfram.
Jafnframt sökuðu Indverjar pak
istanskar hersveitir um að hafa rof-
ið vopnahléið á nokkrum stöðum
meðfram vopnahléslínunni.
Fulltrúi Pakistans hjá SÞ lýsti
því yfir í kvöid, að Indverjar
byggju sig undir árás meðfram
vopnahléslínunni í Kasmírj á svæði
einu, sem tilheyrir hinum ind-
Framhald á 15. síffu.
Reykjavík — OO.
Enn bárust tíffindi um nýtt eld
gos í gærmorgun. Flugmenn á
Loftleiffavél töldu sig hafa séff
merki þess aff neðansjávareldgos
væri byrjaff í hafinu 80 km, vest-
suö-vestur af Keflavikurflugvelli
Virtist sem ólga væri í sjónum
og var hann meff öffrum lit þar
umhverfis. Flugvélin var þarna á
ferff kl. 9.45. Flugvél af Keflavík
urflugvelli flaug skömmu síffar yf |
ir staffinn og urffu flugmenn henn
ar varir viff þessa ólgu og sögffust
þeir hafa orffiff varir viff öskufall
sem fauk undan vindi. Þeir Agn
ar Koefoed Hansen og Sigiu-ffur
Þórarinsson, flugu strax um morg
tm/'jnnj til aff hyggja aff þessu
nýja gosi. Alþýffublaffiff hafffi sam
band við Sigurff skömmu eftir aff
þeir komu úr þessari ferff, og sagff
ist hami hafa séff ókyrrff á sjón
uin á uppgefnu svæffi, enn ekki
viljaff kalla þaff gos. Þetta væri lík
ara aff bryti á skeri og væri þaff
sennilega Eldeyjarboffi. Áriff 1783
kom upp gos á svipuffmn slóffum
og er taliff aff þá hafi Eldeyjar
boffi komiff upp, en hann er nú
á nokkurra faffma dýpi eins og
kunnugt er. Umhverfis brotiff effa
ólguna var sjórinn ljósgrænn aff
lit.‘Teliu- Sigurffur þaff enga sönn
un fyrir eldsumbrotum þótt þarna
séu gamlar gosstöffvar. — Ég hef
séff þrjár eyjar rísa úr sæ sagffi
Sigurffur, og þetta fyrirbrigffi líkt
ist því alls ekki aff þarna væri
fjórffa eyjan aff fæffast.
Sif, flugrvél Landhelgisgæzlunnar
flaug yfir svæffiff rétt yfir kl.
15.00 og þá var ekkert óvenjulegt
aff sjá á þessum slóffum.
>000000000000 o<x>
Efnahagsráðin
lögð niður í
Sovétríkjunum
(NTB-Tass) Sovézka stjómin
lagffi í dag áætlanir sínar um
breytingar á stjórn atvinnu
málanna fyrir Æffsta ráffiff.
Kirill Mazurov fyrsti vai afor
sætisráffherra sagð'i aff 28 nýj"
ar stjórnardeildir ættu aff
taka viff störfum efnahags
ráffa þeirra, sem stjón.aff
hafa efnahagsmálum í hin
um ýmsu héruffum síffan
Krustjov fv. forsætisráffherra
kom þeim á fót 1957.
Á fundi Æðsta ráðsins í
dag reis hver ræðumaðurinn
upp af öðrum til þess að
gagnrýna ráðin og lýsa því yf
ir að þeim hafi ekki tekizt
að gæta hagsmuna hinna
ýmsu atvinnugreina. Mazurov
sagði, að komið yrði á fót 11
stjórnardeildum til að
stjórna gasiðnaðinum og í
byggingarmálum. Auk þess
verður komið á fót 17 stjóm
ardeildum til þess að stjðma <
framleiðslu málma, eldsneyt
is, olíu, rafmagns og auk þess
fiskveiðum og verzlun. Stjórn
ardeildirnar eiga að hafa sam
starf v'ð samsvarandi stjóm
ardeildir í lýðveldunum 15.
>000000000000000
AEgert stjórnleysi