Alþýðublaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 15
Sjónvarp ...
Framh'ald af síðu 16.
in 13 ára gömul. Því greindara
sem barnið er, þeim mun minni
tök hefur sjónvarpið á því Er. það
virkilega, að kvöldskemmtunin, sé
á 10—11 stiginu"? í Kanada not
uðu gáfuðu böi’nin sjónvarpið á
unga aldri og lærðu af því, en
hættu 12—13 ára gömul, en sljóv
ari börnin héldu áfram eftir þann
aldur.
Á liinn bóginn er hægt að sjá
ýmislegt gott við sjónvarp. Sjón
varpið heldur frekar börnum og
unglingum heima hjá sér, Þau
yngstu læra mikið. Athuganir í
Kanada og Bandaríkjunum sýna
fram á meiri orðaforða hjá yngstu
börnunum í skóla, sem horfa á sjón
varp. I Bretlandi sýndu skólastrák
ar-áhorfendur meiri þekkingu en
liinir sem ekki horfðu á sjónvarp
í almennu þekkingarprófi.
Sú staðreynd að greind börn
yfirgefa sjónvarpið um 12 ára
aldur, er beirsýnilefga heppíleg
þröun, að dómi margra foreldra
og kennara. En það verður þá
að gefa því gaum hvað hin meira.
hægfai-a börn horfa á. Það var tek
ið eftir því í Bretlandi, að þegar
börn gátu ekki fengið uppáhalds
efnin sín (glæpi eða ekki), þá horf
ðu þau meir á önnur efni ef til
vill menningarlegri, og fengu jafn
vel áhuga á þeim. Það var sannað
að þar. mátti breikka út og víkka
smekk þeirra. Skyldi því ekki hag
stæðari framtíð siónvarns liggja
í breytingum á daeskrárefninu? ,
Það þarfnast me!ri athugunar en
áður, hvernig skoða eigi sjónvarp
ið', sem glugga á heiminn og heims
málin, segir ritstjór.! greinargerð
arinnar. Hvernig niðurstöður rann
sóknarmannanna megi notast á
liverju heimili. til þess að liafa
sem mest gagn af siónvarpinu,
sýnir athugunin. að niðurstöðurn
ar. geta verið iafnhrevtilegar, sem
strákarnir og stelpurnar eru, sem
sitja á gólfinu og mæna á töfra
skerminn.
Itidóna.«:a ...
Framhald af 1. síðu.
Untong ofursta. Snemma í morgun
hernidu fréHJir að ráðið hefði
bælt niður byltingartilraun, sem
sagt var að bandaníska leyniþjón
ustan hefði staðið á bak við. Þessu
var hafnað sem rakalausum ósann
indum í Washington. Byltingarráð
ið- minntist ekki á Sukarno forsela
og greinilegt var að það ætlaði að
setja hann af.
í kvöld sagði útvarpið í Djak
arta að Sukarno forseti og Nasu
tion landvarnaráðherra væru við
beztu heilsu eftir að liermenn
byltingarráðsins hefðu haldið þeim
í stofufangelsi. Ein frétt hermdi að
byltingarmenn hefðu myrt tvo
kunna herforingia. Aehmad Yani
yfirmann herráðsins og Pendjaytan
hershöfðingia.
Fréttir nf ástandihu eru óljósar
Allt fjarskiutaeamhand miiii Djak
arta og nmheimsins rnfnaði í morg
un og Diakarta-útvarnið er eitt til
frásagnar. ^
Sukarno hefurverið forseti Indó
nesíu s'ðan lóað TTm árahil hef
ur hann revnt að stunda iafnvæg
istist miili tx/po-.oia vnldnoustu afl
ahna í stiórnmálnm landsins. hers
' ins undir forvs+u ðrncntinns hers
höfðingja og kommúnistaflokks-
ins, sem er hinn annar stærsti í i
heiminum. Að undanförnu hefur
Sukarno færst æ nær Kínverjum
og fjarlægst Bandaríkin.
BítEshár ...
Framhald af 2. síðu.
til fara, en ekki taldi hann fært
að banna það algjörlega, rétt
ara væri að fara að unglingun i
um með góðu, enda færu nokkr
ir af nemendunum eftir til
mælunum með góðu. Strákarn
ir fara ekki að safna hári fyrr
en um tólf ára aldur en al
gengt er það ekki fyrn en hjá
13 til 14 ára drengjum. Þá
taldi Magnús það einkennandi
að einkum væru það þeir sem
miður væru gefnir sem helzt
söfnuðu hári, og dygði ekki
að skipa þeim að láta klippa
sig. Með mörgu móti væri hægt
að fá þá til að ganga sæmilega
til fara. Til dæmis hefði hann
eitt sinn komið að síðhærðum
pilti sem var að koma út af
drengjasalerninu og, snúið sér
að honum og spurt með þjósti
hvað hann væri að gera þarna
inni á þessu salerni. Strákur
kom klipptur í skólann næsta
dag.
Enn ,..
Framh sf i «!ðu.
verska hluta Kasmírs. Formælandi
íNýju Delhi bar þetta til baka.
Fréttir frá Nýju Delhi herma,
að í dag hafi einnig verið barizt í
indverska fylkinu Rajastan og að
35 Pakistanar hefðu fallið. Frétta-
ritari Reuters í Nýju Delhi segir,
að báðir aðilar reyni að tryggja
sér sem beztar stöðvar á landamær.
unum áður en eftirlitsnefnd SÞ
dregur markalínu. Indverjar segja,
að Pakistanar hafi orðið fyrir
miklu manntjóni á tveimur stöð-
um í Kasmír í dag eftir árás, sem
þeir gerðu.
í Rawalpindi lýsti Ayub Klian
forseti því yfir í útvarpsræðu, að
Pakistanar væru enn á verði, því
að þjóðin þekkti fjandmanninn,
sem hún ætti í höggi við. Hann
sakaði Indverja um alls konar ögr-
anir og vopnahlésrof síðan vopna-
hléð komst á. Góðar heimildir
herma, að forsetinn hafi frestað
fyrirhugaðri heimsókn til Lund-
úna 19. október.
AB-b^»p...
Framhald af 2. síðu
lesendur, en formála hefur Juli
an Huxley skrifað. Höfundur bók
arinnar tile'nkar hana Albert Sch
weitzer.
Bókin fjallar um annars vegar
hið mikla ósamræmi, sem er á
milli framfara þeirra, sem orðið
hafa á mörgum sviðum, t.d. í við
ure!gninni við skordýrin, sem eyði
leggja akra. aldintré og stundum
jafnvel húsdvr eða alifugla í stór
um stíl, og sýnir hins vegar hve
lítið hefur verið sinnt hættunni
sem mönnum getur stafað af evð
ingu þeirra með eiturefnum. Hér
á landi eru e!nnig mörg slík eitin-
efni notuð. eins og t. d. DDT við
lús á skeonum. narathion ög mala
thion gegn skordýrum í gröðurhús
um og ennfremnr. þladan, sein not
áð ér í svióuðum tilgangi!
í formála segir Niels Dúngal:
„Þess bók á ermdi til allra þéirra
sem gera sér ljóst, að menningar
framfarir 20. aldarinnar hafa ekki
aðeins gert okkur lífið hagkvæm
ara og heilsubetra, heldur einnig
Skapað nýjar hættur, sem hingað
til hafa verið óþekktar. Og hún
ætti að láta okkur skiljast hve
nauðsynlegt er að fylgjast vel með
öllu nýju, sem maðurinn fer að
neyta eða vera í snertingu við,
og kunna að forðast það, ef nauð
syn krefur. “
Rachel Carson lagði stund á dýra
fræði og erfðafræði, en þær grein
ar ásamt ritstörfum voru helztu
áhugamál hennar, sem hún siðan
same!naði með því að rita fyrir
aimenning um náttúrufræðileg
efni. „Raddir vorsins þagna“ var
s’«ast.a bók hennar og vakti mikla
n4bvgli og kom víða af stað öfl
”suim samtökum þeirra sem vinna
að náttúruvernd. Hún lézt á sl.
ói’i 57 ára að aldr'. Bókin sem
pi- 220 bls. hefur Gísli Ólafsson
h'ú+t.
‘Rókin er prentuð í Prentsmiðju
-Téns Helgasonar hf.. en bókband
hofnr Sveinabókbandið hf. ann
ast,. Kánu og titilsíðu hefur Krist
Þorkelsdóttir teiknað.
r,wa«ar»..
Framliald úr opnu.
þeim, sem leggja krafta sína fram
í þá líknarþágu.
En hvar er sú vernd, sem skóla-
kerfið veitir hinum seinþroska
unglingum, sem ég hefi gert að
umtalsefni?
Jú, hún er sú, að dæma þá til
útlegðar úr eðlilegu umhverfi.
Svo langt hefur ánægja með og
trú á ágæti kerfa leitt. Bókstafur-
inn blívur! Það er fjarri mér, að
halda, að breytingin, sem ég hefi
reifað hér, leysti allan vanda. En
ég er þess fullviss að kæmist hún
á, myndu færri „frjósa úti“ en nú
er raun á, og það er nokkurs virði.
Eg skil líka, að þetta kostar
nnkkurt fé, en mér er spurn, —
hvort við höfum efni á að eyða
ekki því fé. Eg fullyrði af samtöl-
um mínum við skólamenn, að þeir
eru reiðubúnir. En livað utn for-
vstúna?
Oddur A. Sigurjónsson.
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðma með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásvegl 18. Siml 3094B
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
hifreiðina!
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 34. Síml 13-100
Gefinn kostur á ðð kynn-
ast æskulýðsmálum í USA?
íslenzkir aðilar — 12 alls —
liafa nú í fjögur ár tekið þátt í
Cleveland áætluninni fyrir starfs
menn á sviði æskulýðs- og barna
verndarniála (á ensku The Coun
cil of International Programs for
Youth Leaders and Social Work
ers), en þátttakendum frá ýmsum
þjóðum er árlega gefinn kostur
á að kynna sér slíka starfsemi
vestan hafs. Var kynningarstarf
þetta í uppliafi einungis bundið
við' borgina Cleveland í Ohio, en
síðan hafa fleiri stórhorgir gerzt
aðilar að þessu merka starfi.
Á þessu ári gefst tveimur íslend
ingum kostur á að taka þátt í nám
skeiðinu, sem stendur í rúma fjóra
mánuði (apríl til ágústloka). Koma
þeii' einir til greina, serr eru á
aldrinum 21—40 ára, en umsækj
endur á aldrinum 25—30 ára verða
látnir ganga fyrir að öðru jöfnu.
Umsækjendur skulu hafa gott vald
á enskri tungu og hafa starfað
að æskulýðsmálum, leiðsipfei og
leiðbeiningum fvrir unglinga eða
barnaverndarmáhim. Þeir sem
stunda skrifstofustrf í sambandi
v!ð þessi mál, koma ekki til greina,
heldur aðeins þeir. sVi euu i
beinni snertingu við hörn og ungl
inga í daglegnm störfum sínum.
Þeír, sem notið hafa sérmenntun
ar í þessum efnnm. verða látnir
ganga fyrir um stvrkveitingu.
Námskeið'nu verðnr baeað bann
ig, að þátttakendnr koma allir
saman í New Vork o? verða þar
fvrst 3 daea til að fræðast um
einstök atriði nómskeiðsins og
skoða borgina. s'ítau verðanr mönn
nm skipt mi'li 5 bor«a Cleveland
Chicaeo. M!rnoanr>tis-Rt. Paul,
Philadelfia oe San 'Prann’sco. Þar
munu beir sæk’a +”ö háokólanám
skeið, hvort á of'ir nfiru. sem
standa samtals í s’5 v’knr. Að hví
húnu mnn hver v*-i*-++aVanríi vnr?Sq
nrn 10 vikna oVní* o.’n-iarotaní'omað
þessara starfa vestan hafs. Um,
100 amerískar stofnanir eru aðilar
að þessum þætti námsdvalarinnar(
Að endingu halda þátttakendur
svo til Washington, þar sem þeim
gefst kostur á að heimsækja sendi
ráð landa sinna, ræða við starfst
menn utanríkisráðuneytis Banda
ríkjanna og aðra opinbera starfe
menn og skoða borgina, áður en
heim er haldið.
Þeir, sem hafa hug á að sækja
um styrki þessa eru beðnir að,
hafa samband við Fulbright skrif
stofuna, Kirkjutorgi 6, opin frá
1—6 e.h. alla daga nema laugar
daga, og fylla út sérstök umsókn,
areyðublöð. Umsóknirnar skulu
hafa borizt stofnuninni eigi síðar
en 8. október 1965. ‘
Ég sparaí >
ég kaupi
RUST-OLIUM’
Íir amprfcVrar R^ínnnar. sóm hfif
ir h«jrnavprndqr-
RfÖrf á einm' o** rminu
rnenn þá kvrmoc-f öUnm hliöum
HjóSbatSavíSgerSir
OPH) ALLA DAGA
(LÍKA LAUGÁBDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRÁ KL. 8 TIL 22.
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholtl 35, RcykjBVÍk.
Síicar: 31055, verkstacSIS,
30688, skrifstofan.
Ávallt fyrirliggjandi.
Laugavegl 178. — Síml 3800*.
HELGflSOM/^^ A é. — c
S.ÚOflfiVO.G 20 j“t/ H A lN I ■ í
Auglýsið í Alþýðublaðinu
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. okt. 1965