Alþýðublaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 4
Ritstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Rltstjórnarfull-
trúl: Eiður GuSnason. — Síman: 14900 - 14903 — Auglýslngasími: 14900.
ABsetur: AlþýSuhúsið vlð Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðu-
blaðsins. — Askriftargjald kr. 80.00. — 1 lausasölu kr. 5.00 elntakið.
Utgefandl: Alþýðuflokkurinn.
25 ára samskipti
LIÐIN eru um þessar mundir 25 ár frá því að
ísland og Bandaríki Norður Ameríku tóku upp form
legt stjórnmálasamband sín á milli. Hófst það með
því, að ræðismenn voru skipaðir, en nú hafa sendi-
raienn beggja ríkjanna ambassadorstign.
Þótt fjarlægðin milli íslands og Bandaríkjanna
isé talsverð, eru Bandaríkjamenn samt igrannar okk-
ar í vestri. Samskipti okkar og þeirra hafa farið ört
vaxandi síðastliðin 25 ár-, og olli þar mestu um upp-
hafið,heimsstyrjöldin síðari,þegar við urðum í síaukn
tum mæli að beina viðskiptum' og vörukaupum vestur
á bóginn vegna ófriðarbálsins í Evrópu.
Sambúð stórvelda og smáþjóða er oft ýmsum
annmörkum háð og getur þar oltið á ýrnsu. Við höf-
aim þó ekki undan neinu að kvarta í sambúðinni við
Bandaríkjamenn, því þrátt fyrir náin samskipti hef
nr hún verið snurðulaus að kalla.
Bandarískur her kom hingað að okkar eigin ósk
órið 1941 og hvarf af landi brott í styrjaldarlokin, er
tsynjað haíði verið um fastar berbækistöðivar hér.
Bandarískt varnarlið kom svo hingað á nýjan leik
vorið 1951 og þá að nýju samkvæmt ósk okkar
sjálfra.
Ýmsir sambúðarerfiðleikar gerðu að sjálfsögðu
vart ivið sig í fyrstunni eftir að varnarliðið kom, en
þ’eir hafa verið hverfandi og æ minna borið á slíku
amdanfarin ár.
Fulltrúar Bandaríkjastjórnar hér á landi hafa
u-erið níu talsins, frá því að stjórnmálasamband hófst
milli ríkjanna, en fulltrúar okkar vestan hafs hins
vegar aðeins tveir, og lengst af sami maðurinn, Thor
Thors, fyrst sem sendiherra og síðan sem ambassa-
dor.
Menningarleg samskipti íslands og Bandaríkj-
anna hafa f arið vaxandi undanf arin ár. Bæði á það við
um heimsóknir listamanna, og námsmanna og kenn-
laraskipti, sem báðum aðilum ætti að vera nokkur
<akkur í.
Samskipti íslands og Bandaríkjanna hafa til þessa
verið góð og vinsamleg og vonandi helzt svo áfram.
Arbæjarverkfal lið
ÚRSKURÐUR Félagsdóms um Árbæjarverkfall
ið er sigur fyrir verkalýðshreyfinguna í landinu, þar
isem þarna var skýlaust kveðið á um að verkföll gegn
tilteknum hópi ativinnurekenda í ákveðinni starfs-
igrein séu ekki ólögleg, eins og atvinnurekendur vildu
vera láta. í framtíðinni geta því iverkalýðsfélögin á
loglegan hátt beitt takmörkuðum aðgerðum í stað
imennra verkfalla, ef slíkt þykir heppilegra, og án
þess að eiga málssókn yfir höfði sér.
4 2. okt. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
að horfast í augu við,
heldur varanleg og síendur-
tekin eitrun alls umhverfis
mannsins . /!
Rachel Carson
Er notkun skordýraeiturs og
annarra eiturefna þegar orð-
in alvarleg ógnun við allt líf
á jörðinni?
„. . . Það eru ekki einstök til-
viljunarkennd tilfelli eitrunar í
matvœlum, sem við verðum
Ný AB bók
Þessi bók eftir RACHEL
CARSON, — sem hún til-
einkar mannvinum Albert
Sehweitzer, vekur athygli á
þeirri geigvænlegu hættu, sem
öllu lífi á jörðinni stafar af
notkun ýmiskonar eiturefna,
eins og t. d. skordýraeiturs,
en margar -tegundir þess eru
einnig notaðar hér 'á landi.
Hún bendir á að menningar.
framfarir 20. aldarinnar
ihafa ekki aðeins gert okkur
lífið hagkvæmara og heilsu-
betra, heldur skapað okkur
einnig nýjar óþékktar hættur,
sem ráðast þarf gegn af mik-
illi einbeitni.
Rachel Carsön lagði st.und á
hásóklanám í dýrafræði og
efnafræði, en þær greinar á-
samt ritstörfum voru helztu
áhugamál hennar.
RADDIR VORSINS ÞAGNA
var síðasta bókin 'hennar og
vakti mikla athyigli er hún
kom út, og kom víða af stað
öflugum samtökum um nátt-
úruvernd. Ilún lézt á sl. ári
57 ára að aldri.
Almenna bókafélagið.
m
STYRGERÐUR SKRIFAR: „Mik
ið er rætt um kjöt erlendis frá,
sem fundizt hefur í frystigeymsl
um kjötverzlunar einnar hér í borg
inni. Sagt er að þetta sé smyglað
kjöt og hafa blöðin ekki aðeins
birt frásagnir lögreglunnar af mál
inu heldur yfirlýsingar frá eig
anda verzlunarinnar um það, Vð
honum sé ókunnugt inn þetta kjöt
en starfsmaður hans einn hafi átt
það og komið því fyrir í frysti
hólfinu án sinnar vitundar.
MIG FURÐAR alls ekki á því,1
að kjötið skyldi finnast í frysti
hólfinu. Mig furðar mest á því, |
að það skuli aðeins hafa fundizt
hjá þessari einu kjötverzlun. Á |
stæðan er sú, að við höfum get I
að fengið keypt danska skinku og j
danska spegepylsu í ýmsum kjöt
verzlunum undanfarið — og ég hef
keypt það þar. Ég héf að vísu orð
ið dálítið undrandi að hafa getað
fengið þessa ágætu matvöru hér
en ekki verið ljóst, að um smygl
að kjöt vær-i að ræða.
ÉG HEF ALLS EKKI komið í
oooooooooooooooooooooooooooooooo
jc Danskar kjötvörur í mörgum búðum.
Hvers vegna aðeins Síld og fiskur?
ic Ágætar matvörur úr Prins Oiav.
ir Athyglisvert bréf frá Styrgerði.
0-0000000000000000000000000000000
þessar tvær kjötverzlanir til þess
að spyrja um þessar kjötvörur
heldur hefur starfsfólkið boðið
mér þær, og í annarrí verzluninni
var það sjálfur verzlunarstjórinn
sem þóttist sýna mér velvild með
því, sem hann vitanlega gerði, því
að það er ekki á hverjum degi sem
maður fær danska spegepulsu í
staðinn fyrir þá íslenzku, sem mér
og mínu heimili hefur reynzt al
veg óæt. Ég skal taka það fram
að hér var í hvorugu tilfellinu um
að ræða Síld og fisk, heldur allt
aðrar verzlanir.
ÞESSAR KJÖTVÖRUR voru úr
skipinu „Prins Olav" að því er
mér var sagt. Menn gengu í kjöt
búðirnar og buðu þessa vörur,
ekki aðeins íslendingar heldur og
danskir menn. Ég veit um fólk,
sem hefur beðið kaupmann sinn
blessaðan að halda eftin handa
sér skinku og pylsu ef honum á
skotnaðist slíkt sælgæti. Og ég
veit dæmi þes að fólk hefur get
að náð í töluvert, og sett í fryst
kistur og frystilrúlf og geymir til
jólanna. Þess vegna er það furðu
legt, að Síld og fiskur skuli ein
allra verzlana hafa lent í þessu".
ÞANNIG ER BRÉFIÐ frá Styn
gerði. Mér dettur ekki í hug að
halda að hún fari með fleipur,
enda gefur það auga leið að ástæðu
laust væri fyrir hana að skrifa
mér um þetta ef hún hefði ekki á
réttu að standa.
VIÐ ERUM orðin mjög sl.ió fvr
ir því hvað er rétt og rangt í sam
Framhald á 10. siðu