Alþýðublaðið - 07.10.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir sidastlidna nétt ★ SINGAPORE; — Sukarno forseti Indónesíu fordæmdi harð lega í igær hina misheppnuðu byltingartilraun, :sem uerð var í síð- ustu viku, og morð 'hinna sex herforingia, en um leið skoraði hann ' (á þ.ióðina að varpa frá isér 'allri hefnigirni. Forsetinn sagði þetta á fyrsta ráðuneytisfundinum eftir byltingartiiraunina. En ófriðar- ástandinu er engan veginn lokið 02 sífellt berast fréttir um bar- daga. ★ WASHINGTON: — Johnsön forseti, sem verður fluttur á ejúkrahús á morgun, átti venjulegan starfsdag í igær. Hann mun stjórna störfiim stjórnarinnar úr sjúkrahúsinu, þar sem gallblaðra ihans verður íjarlægð með uppskurði. Hann mun dveljast á sjúkra húsinu í allt að hálfan mánuð. ★ LONDON: — Ian Smith forsætisnáðherra Rhodesíu og Hai-old Wilsi.n forsætisráðherra Breta ræddu í gær kröíu| Rhodesíu um sjálfstæði. Að viðræðunum loknum isagði Smith, aðl ■ebki hefði teki?t að brúa ágreininginn og bilið, isem brúa þyrftij >væri jafnmikið og áður en hins vegar hefði það ekki aukizt * )Seinna ræddi Smith við Bottómley samveldisráðherra og þeir >ræðast aftur við í dag. ★ SAIGON: — Fimm bandarískar flugvélar voru skotnar nið 'ur með venjulegum vopnum yfir Norður-Vietnam í gær. Þar með fiiafa alls 108 bandarískar tflugvélar verið skotnar niður síðan ár- >ásir hófust á N-Vietnam. Fjórar flugvélanna voru skotnar niður 'imiðja vegu ínilli Hanoi og landamæra Kína. B-52-risaflugvélar )(gerðu í gær fimmtu árásina é tíu dögum á æfingabúðir Vietcong >við landamæri Kambódíu. Fjöldi fallinna og særðra hefur aldrei )verið meiri en í síðustu viku síðan í júlí: 229 fallnir og 556 særð- >ir en 68 er saknað. 22 Bandadkjamenn féllu, 64 særðust og eins . er saknað. 1067 Vietcongmenn féllu og 144 voru teknir til fanga. ■ ★ PEKING: — Kínverjar sökuðu Indverja í orðsendingu í gær >am að hafa skotið á kínverska hermenn yfir landamæri Sikkims >og Tíbets. Indverjar eru varaðir við afleiðingunum og sagt er 'að Kínverjar geti ekki látið úndir höfuð leggjast að auka viðbún 'að sinn á landamærunum, r > )EDA, birti í gær áskorun um myndun „þjóðlegrar baráttufylking >ar“, er berjast skuli gegn hinni nýju stjórn Stefanopoulosar. Stjórn >in er sökuð um að forðast kosningar og hafa í hyggju að stofna 'dögnegluríki, að koma á ógnaröld, veita erlendu fjármagni inn í iandið, valda spennu á Balkanskaga og hefja viðræður um NATO >Iausn á Kýpur. > ★ RIO de JANEIRO: — Tveir nánír vimr /íorsætisráðherra hafa verið kosnir fylkisstjórar tveggja mikilvæg >ustu fylkjanna i Brazilíu. ■ r ★ AÞENU. — Hinn öfgasinnaði vinstri flokkur í Grikklandi, Kubitchek fr- Þainiig lítur nýi Ford-jeppinn út. (Mynd: MYNDIÐN). Fjallabíll og fól bifreið frá FO Reykjavík. — ÓTJ. FORD-verksmiðjurnar eru byrj- aðar að framleiða jeppabifreiðar, sem eiga að sameina alla beztu kosti góðrar fjallabifreiðar, — og góðrar fólksbifreiðar. Árangurinn varð Forci Bronco, sem Kr. Kristj- crnsson kynnti fyrir fréttamönnum sl. þriðjudag. Pétur Snæland ók Bronco fram og aftur um Vlfars- 'ijfell og brá sér hvorki við bratt- r brekkur, leðju né lausamöl. Þegar farið var að teikna Bron- |co, var spurzt fyrir um það hjá íkunnáttumönnum hvaða eigin- \leikar væru mikilvægastir, hvað Bormann á lífi hjá Indiánum í Brasilíu? Róm, 6. október. (ntb-reuter). Martin Bormann, sem var staö- gengill Adolf Hitlers, býr nú hjá innfæddum ættbálki á skógasvæði i Máto Grosso i Brazilíu, að því er íbalskar heimildir hermdu í dag. fFyrir nókkrum dögum sagöi ísra- í Clskur sérfræðingur í málum naz- iistaforingja, að vitað væri um doal 1 Eldur í kyndiklefa f « Rvík, - ÓR. É ELDUR kom upp í kyndiklefa í jliúsinu nr. 128 við Langholtsveg 'um klukkan hálf níu í gærkvöldi. ftlökkviliðið kom strax á vettvang («>ar elduriijn tnjögr fijótlega BiöWctur. 2 7. okt. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ arstað Bormanns í Suður-Ameríku og talca mætti hann til fanga á nokkrum dögum. ítalska fréttastofan Ansa hermdi í dag, að fyrrverandi embættis- maður fasistastjórnarinnar á ítal- íu, Pasquale Donadio frá Flórenz, hefði skýrt svo frá, að Bormann j hefði heimsött ítala nokkurn í stór 1 borg í Suður-Ameríku fyrir fáum árum. Bormann, sem gekk undir fölsku nafni, hafði meðferðis nafn 1 spjald, sem á stóð, að hann væri pólitískur flóttamaður. ítalinn kvaðst ekki hafa gert sér grein fyrir að þetta væri Bormann fyrr en hann hélt áfram ferð sinni nokkrum mánuðum síðar. Donadio sagði, að ítalinn, sem væri velefnaður, fyrrverandi liðs- foringi úr flughernum og er auð- kenndur 'með upphafsstöfunum „G.T.” hefði sagt, að Bormann hefði flúið í borgaralegum fötum úr loftvarnabyrgi því í Berlín, þar sem Hitler lauk ævi sinni. Framh. á bls. 10 mætti yfirleitt betur fara á ferða bifrelðum. Það voru einkum fjögur atriði, sem undirstrikuð voru: 1) Betri eiginleika við hraðan akstur á þjóðvegum og hraðbraut- um. 2) Möguleika á að komast upp brattari brekkur. 3) Meiri þægindi, þannig að bifreiðin verði líkari venjulegri fólksbifreið. 4) Minni beygjuhringur. Þetta þótti nokkuð stór pöntun, en tæknifræðingarnir tóku til ó- spilltra málanna, og nú telja þeir að jafnvel betur hafi tekizt en þeir þorðu að vona. Vélin er 6 cyl. 105 hö. og er sögð eyða 12- 13 lítrum á liverja 100 km. Er það að sjálfsögðu miðað við venjulega vegi. Á þessari vél er margra ára reynsla, þar sem hún hefur verið notuð í fjölda ára í Ford fólks- bíla', og minni vörubíla. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á henni til þess að tryggja jafna benzíngjöf og smurningu vélarinn- ur í akstri við erfiðustu skilyrði, svo sem þegar hann ekur upp brekkur með allt að 60 gráðu halla. Gírkassinn er þriggja gíra, al- samhæfður með skiptingu í stýri. Alsamhæfður (syncroniseraður) gírkassi er mikilvægur í fjallabif- reiðum, þar sem mikið getur oltið á því við erfiðar aðstæður, að skipta snöggt án þess aS bíllins missi teljandi ferð. Millieirkassi er að sjálfsögðu í Brmoneo, og er hægt að fá læst mismunadrif á bæði fram og afturhjól, tll þess að tryggja, að hann skreppi ekki Frh. á 10. síðu. Ósvaldur Knudsen. Surtseyjarmynd Ósvalds hlaut gullverðlaun Reykjavik. — ÓR. „SURTUR fer sunnan” eða „Birth of an Island,” eins og Surtseyjarkvikmynd Ósvaldar Knudsen heitir í ensku útgáfunríi, hlaut gullverðlaun á alþjóölegri kvikrnyndahátið i Trento á ítal- íu, núna i byrjun vikunnar. Barst Ósvaldi Knudsen skeyti frá Ítalíu í fyrradag, þar sem honum voru tilkynnt þessi tíðindi. Var skeytið á ítölsku, en er í ís- lenzkri þýðingu á þessa leið: „Það gleður mig að tilkynna yð-. ur, að kvikmyndin Surtur fer sunnan hefur hlotið fyrstu verð- laun landkönnunarmynda á mjó- filmu. Verðlaunin verða send innan nokkurra daga.” Framhald á 10. siSu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.