Alþýðublaðið - 07.10.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.10.1965, Blaðsíða 9
mim\ L I —!-Sími 51 i 50184. Nakta léreftið (The Empty Canvas) Óvenju djörf kvikmynd eftir skáld Bögu Albertos Moravias „La Novia" Horst Buchholz Catlierine Spaak Bette Davis Sýnd kL 7 og 9. Bönnuð innaa 16 ára. ■íími 50249. LRTTER-TVFONEN TE6TLIGE mmm med uimodstöeliqe JACQUES Constantin Bráðskemmtileg frönsk úrvals tnynd, imeð hinum heimsfræga Jacques Tati í aðalhlutverkinu. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR i flestum stærðum fyrirliggjandi í Tollvörugeymslu. FLJÓT AFGREIÐSLA. DRANðAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Auglýsingasíminn 14906 FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða Sanngjarnt verð. — Ég er að tala. Þér voruð og eruð sannfærðar um að einn af borðfélögum hans, sem sé kommúnisti hafi haft skipti á pillum vegna þess að hann hafi komizt að því að frændi yðar hafi starfað á vegum FBI og það sögðuð þér Cramer lögreglu fulltrúa. Þér létuð yður ekki nægja að hann virtist taka upp lýsingunum vel og efuðust um að hann tæki mark á þeim. Þess vegna fóruð þér sjálfar til skrif stofu FBI hittuð þar hr. Anstr ey og han vildi ekkert við yður tala. Hann sagði yður að morð mál á Manhattan heyrði undir lögreglu New York borgar. Það an fóruð þér til skrifstofu Cram er lögreglufulltrúa, fenguð ekki að hitta hann, töluðuð við mann sem hét Stebbins fenguð engu ágengt, hlustuðuð á ákvrðun eig inmanns yðar um að tala við. mig og komuð hingað. Hef ég inni. — Nema þér viljið taka hana aftúr og reyna fyrir ykk ur annars staðar? Þeim leizt ekki á þetta sérlega ekki henni. Hún stóð meira að segja upp úr rauða leðurstólnum til að taka við ávísuninni en maður henni taldi hana af því og ávísunin var lögð aftur á borðið Þau vildu segja okkur meira sér staklega um gestina fimm en Wolfe sagði að það gæti beðið og þau fóru heldur lítið ánægð. þegar ég vísaði þeim út kvaddi Rackell mig kurteislega en hún lét sem hún sæi mig ekki. 3 skilið eftir eitthvað sem teljast mætti þýðingarmikið? — Eitt, sagði Rackell og ræksti sig. _ Það að við sögðum Cram er lögreglufulltrúa um aðild Arthurs að komúnistaflokknum á vegum FBI var trúnaðarmál Vitanlega eru samræður okkar líka trúnaðarmál þar sem við eru skjólstæðingar yðar. Wolfe hristi höfuðið. — Ekki enn. Viljið þér róða mig til að upplýsa morð frænda yðar? — Já. Auðvitað. — Þá ætla ég að segja yður það að þó enginn sé þagmælli mér vil ég ekki að- mér séu nein skilyrði sett. — Það er réttlátt. — Gott. Ég tala við yður á morgun um hádegið. Wolfe tók blaðapressuna af ávísuninni. — Á ég að halda þessari á meðan og skila henni aftur ef ég tek málið ekki að mér? Rackell virtist undrandi. — Af hverju viljið þér ekki taka við ávísuninni strax? hvæsti kona hans. — Ég veit ekki enn hvort ég get það frú. Ég vonast til þess að geta þegið hana. Mig vant ar peninga. En ég verð að at- huga málið — & minn hátt. Ég læt ykkur vita á morgun. Hann rétti fram höndina með ávísun Þegar ég kom inn á skrifstof una tók ég ávísunina og setti hana í peningaskápinn og starði á Woife. Hann leit út eins og hann hefði borðað ostrur með remúlaðisósu og það er matur sem hann hatar. — Við komumst ekki hjá því sagði ég. — Við verðum að hafa allskonar viðskiptavini. Hvað ætlum við að gera? Hann andvarpaði. — Náðu í hr. Wengert í FBI. Þú átt að fara WIWtiWWWMWWWÍiMimWH SÆNGUR REST-BEZT-k«ddsr Endurnýjnm gðnúa gængrurnar, elfnm dún- og fiðurheld tmr. Seljum æðardún*- (f ræsadúnssænrnr — og kodda af ýmanna (tærðtimu DÚN- OG FIÐCRHREINSUN Vatnsstír S. Siml 1874«. MHMMMMMMMMWHMWW til hans í kvöld. Ég skal tala við hann. — Klukkan er að verða sjö. — Reyndu. Ég fór að símanum á skrif borðinu mínu og hringdi í RE- 2-3500, talaði við einhvern sem ég þekkti ekki og svo við mann sem ég hafði hitt nokkrum sinn um og sagði við Wolfe. — Hann verður ekki við fyrr en á morg un. — — Pantaðu tíma. Ég gerði það og lagði á. Wolfe gretti sig framan í mig. — Ég segi þér hvað þú átt að gera eftir matinn. Eigum við Gazette síðustu þrjá dagana? - Já. — Láttu mig fá þau. Fjandinn sjálfur. Hann andvarpaði aftur — Á laugardag og á morgun er miðvikudagur. Þetta er eins og leyfar. Hann rétti úr sér og það lifnaði yfir honum. — Hvernig skildi Fritz ganga með fiskinn? Hann stóð up úr stólnum og fór fram á gang og inn i eldhús. 2. kafli. Á miðvikudagsmorgun verkaði loftkælingin á Manhattan öfugt Mörgæsir hefðu ekki haft mikið að gera þar. Meðan ég ók til Foley Square lá jakkinn minn við hliðina á mér í bílsætinu en ég fór í hann þegar ég var búinn að gera bílinn upp. Heitt eða ekki heitt, ég varð að sýna heimin um að einkalögreglumaður get ur ekið hverju sem er. Þegar mér var vísað inn til Wengerts eftir smábið var hann á skyrtunni og hafði losað um hálsbindið og brett upp ermarnar Hann reis á fætur tók í hendina á mér og bauð mér sæti. Við skiptumst á orðum. — Ég hef ekki séð þig síðan þú varst hækkaður í tign, sagði ég. — Til hamingju. - Takk. — Ekkert að þakka. Röddin á þér hefur meira að segja hækk að í tign. Það er sjálfsagt ekk ert við því að gera. Hr. Wolfe biður að heilsa. — Ég bið að heilsa honum. Rödd hans varð dálítið hlýlegri — Ég gleymi því aldrei hvern ig honum tókst upp með kvika Skipholt 1. — Siml KIM. SÆNGUR Endnrnýjum gðmhi sængnrnar. Sdjnm dún- og ttSorheM rtr. NÝJA FIÐCRHREINSUNIN Hverfisgötn 57A. Siml M7S8 HIVEA MIVEA ttiiCks Hreín frisk heiibrigð huð ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. okt. 1965 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.