Alþýðublaðið - 07.10.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.10.1965, Blaðsíða 11
t= Ritstióri Örn Eidsson FLLERT B. SCHRAM: Lítil athugasemd í til- efni leiks KR og lA Viðbrögð áhorfenda að loknum | sl. slasaðist Magnús Jónatansson 1 heilshugar, að Ríkharður fái skjót- leik KR og Akraness sl. sunnudag | framvörður Akureyringa með þeim ; an og góðan bata. Sendum við og skrif ýmissa dagblaða dagana i afleiðingum, að hann hefur legið i honum beztu kveðjur okkar. á eftir, valda því, að ég hef tek- ið þá ákvörðun að stinga niður penna og leggja nokkur orð í belg: í fyrsta lagi vil ég taka skýrt fram, að KR-liðið harmar mjög, að bera þurfti tvo af leikmönnum Akraness slasaða af leikvelli, 7-8 mínútum fyrir leikslok, enda varpa þau atvik nokkrum skugga á sig- ur KR í leiknum, ekki sízt í okk- ar eigin augum. Hins vegar er það skoðun mín, að fram að þessum óhappamínútum hafi leikurinn ekki verið harkalegur né gráfar leikinn en gengur og gerist í á- ríðandi leikjum sem þessum. Eg er einnig sannfærður um, að leik- menn Akraness og aðrir, sem við- staddir voru, viðurkenna, þegar at- vik sem þessi eru skoðuð í réttu Ijósi, að slys þessi voru eins og hver önnur óhöpp, sem átt geta sér stað í knattspyrnukappleik. Flestum er vel kunnugt, að slík- ir atburðir eru engin einsdæmi. Ekki þarf að leita lengra en í leik KR og Akraness fyrr í sumar, ein- mitt á Laugardalsvellinum, til að benda á hliðstætt atvik. í fyrri hálfleik þess leiks þurfti Heimir Guðjónsáon markvörður KR að yfirgefa leikvöllinn, eftir að hafa fengið spark í andlitið, með þeim afleiðingum, að tennur skekktust og brotnuðu, og sauma þurfti saman svöðusár í andliti hans. Var heimir frá vinnu í amk. 10 daga vegna þessa atviks. KR tapaði leiknum 2:3, og hvarfl aði þó aldx-ei að okkur KR-ingum, að ásaka Akurnesinga fyrir þetta óhapp. í leik Akraness og Akureyrar, um mánaðamótin ágúst-september HWMWWWWWWWWWHW Erlendur bætti 25 ára gasnalt met Husebys. í síðustu viku setti Ei-lend- ur Valdimarsson, ÍR, nýtt drengjamet í kringlukasti, — kastaði 54,46 m. Gamla met- ið átti Gunnar Huseby, KR, 53,82 m., sett sumarið 1940, en þá var Gunnar 16 ára gamall. Erlendur er 17 ára, fæddur 5. nóv. 1947. Þetta er því síðasta keppnisár hans í drengjaflokki. — Kringlu fullorðinna lxefur hann kastað 48,57 m. sem er bæði unglinga og drengja- met. rúmfastur og mun vart verða vinnufær næstu mánuði. Ilafa ekki borizt frásagnir af þeim atburði í dagblöðunum að því ég bezt veit enda hér sömuleiðis um slys að ræða. í leiknum á sunnudaginn, nef- brotnaði annar bakvörður, KR, markvörðurinn tognaði og tveir íþróttafréttaritarar dagblaðanna eru yfirleitt á einu máli um, að sigur KR í umræddum leik og þá einnig i íslandsmótinu hafi ekki verið verðskuldaður að þessu sinni. Auðvitað er hverjum og ein- um frjálst að hafa sína skoðun I þar á, en þessi skrif vekja mig ‘ hins vegar til umhugsunar um, I hvað sé verðskuldaður sigur og' hver liafi í raun og veru sigur á þessi íslandsmóti. Vei-ðskuldaði Akranes sigur, eftir að hafa fengið eitt stig út úr þremur fyrstu leikjum sínum og Vetrarstarf Frjálsíþrótta deildar ÍR a5 hefjast VETRARSTARF Frjálsíþrótta- de.ildar ÍR er nú að hefjast. Aðal- vettvangur starfsins í vetur verður í ÍR-húsinu við Túngötu, þar fara fram imianhússæfingar, og fræð- slu og skemmtifundir verða haldn- ir. Æft verður í þremur flokkum, karlaflokki, drengjaflokki 15 ára og yngri og kvennaflokki. Jóhann- es Sæmundsson hinn nýi þjálfari ÍR, mun stjórna æfingunum, en hann er nýútskrifaður frjáls- íþróttaþjálfari frá Bandaríkjunum eftir fjögv.rra ára nám. Á sunnudag kl. 2 verður fundur Frjálsíþróttadeildar ÍR í ÍR-húsinu | (uppi). Þar verður rætt um starf- ið, sem fram undan er og eru all- ir, sem kepptu fyrir félagið í sumar, eldri og yngri, piltar og Nýir félagar eru einnig velkomn* ir á fundinn. ; (Frá Frj.íþr.d. ÍR). SUNDÆFINGAR Sundæfingar Reykjavíkurfélag* anna hefjast fimmtudaginn 7. okt- óber, og verða sem hér segir. Mánudaga kl. 20.00 ÍR Ármann kl. 21,45 sundknattleikur sömu fé lþg þriðjud. kl. 20.00 KR og Æg- ir kl. 21.45 sundknattleikur sömu félög. Miðvikudaga kl. 20.00 ÍR. og Ármann kl. 21,45 sundknatt leikur sömu félög. Fimmtudaga kL 20.00 KR og Ægir kl. 21,45 sund knattleikur sömu félög. Föstudaga kl. 20.00—21.00 Öll félögin saman. Sundi’áð Reykjavíkur. og hannes Sæmundsson um þjálfun. mun ræða WMWMWtWWWWWWiWWWWt Ellert B. Schram eða þrír aðrir hlutu önnur meiðsl. Hér eru enn slys ein, sem ekki er ástæða til að blása upp. Þau sýna það eitt, að á leikvellinum á sunnudaginn var barizt á báða bóga, enda sennilega báðir aðilar gert sér ljóst, að „dúkkuspil” dygði ekki til sigurs í leiknum þeim. i Undirritaður hefur leikið með meistaraflokki KR frá og með 1957 eða nær 170 leiki, og að- eins einu sinni áður hefur það komið fyrir, að ég muni, að KR hafi verið ásakað fyrir grófan leik. Var það undirritaður sjálfur, sem lá undir þeim ámælum, og var ég einmitt sérstaklega ávítaður í dag- blöðum, með tilliti til þess, hversu liðið í heild lék prúðmannlega knattspyrnu. Eg get ekki ímyndað mér annað en að keppinautar okkar, svo og dómarar og áhorfendur geti borið því vitni, að KR-liðið leiki kannski fast og ákveðið, en aldrei gróft né beinlínis viljandi ólöglega. Sem betur fer urðu meiðsli Ey- j leifs Hafsteinssonar ekki alvarleg, en hins vegar hefur komið á dag- inn, að Ríkharður Jónsson verður að liggja rúmfastur um nokkurn tíma vegna þeirra meiðsla, scm hann hlaut. Eg legg -áherzlu á, að við KR- ingar hörmum þetta slys og vonum tapað síðan fyrir Keflavík 1-2 á • stúikur> beðin að mæta> stundvís. héimavelli? Vantaði þó þrjá af iega Á fundinum verður skýrt frá sterkustu leikmönnum ÍBK. I æfingatímum og þjálfarinn, Jó- Verðskuldaði Keflavík sigur, eft1 ir að hafa tapað 0-1 og 0-2 fyrir Akureyri og ná aðeins jafntefli gegn botnliðinu Fram? Verðskuldaði Valur sigur, eftir að hafa tapað öllum leikjum sín- um í seinni umferðinni? Eg er ekki að segja, að KR hafi verðskuldað sigur þessum félögum I fremur, en er það ekki svo, að j það lið verðskuldar sigur, sem j flesta sigrana hlýtur og flest stig- in fær? Þannig er knattspyrnan — það eru möi’kin sem gilda. Hvort liðin taka upp þá „tak- tik” að leika fallega knattspyrnu á kostnað þess að skora færri Á innanfélagsmóti í sfð- ustu viku kastaði Þorsteinn Alfreðsson, UBK, kringlu 49,05 m„ sem er hans bezti árangur i sumar. mörk, hvort þau vilji eiga meiri Framh. af 11. siðu. AHiartce Francaise BÓKASAFNIÐ Bókasafn félagsins, Hallveigarstíg 9, verður framvegis opið sem hér segir: Þriðjudaga kl. 17,30 — 19,00 Fimmtudaga kl. 20.00 — 22.00 Stjórnin. Handknattleiks- mót Reykjavíkur Frá Handknattleiksráði Reykja- víkur. Ákveðið hefur verið að Reykjavíkurmótið í handknattleik hefjist 23. okt. næstkomandi. Ennfremur er þess óskað að þátt tökutilkynningar berist fyrir 12. okt. í síðasta lagi. H.K.R.R. Frjálsíþróttaæfing- ar Ármanns Innanhússæfingar Frjálsíþrótta- deildar Ármanns hefjast í iþrótta- hxisi Jóns Þorsteinssonar í kvöld | kl. 7. Jóhannes Sæmundsson stjórnar j innanhússæfingum deildarinnar í j vetur. BÓTAGREIÐSLUR ALMANNA- TRYGGINGA í REYKJAVÍK Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni föstudaginn 8. október. Afgreiðslan er opin mánudaga kl. 9,30 —16, þriðjudaga til föstudaga kl. 9,30 — 15, laug- ardaga kl. 9,30 — 12. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. LÖGREGLUÞJÓNSSTÖÐUR 3 lögregluþjónsstöður í Keflavík, þar af tvær varð- stjórastöður, eru lausar til umsófknar. Laim sam- kvæmt launasamþykkt Keflavíkurbæj ar. Umsókn ir á þar tll gerð eyðublöð, sendist síkrifstofu minni fyrir 15 október. Keflavík, 2. október 1965, Bæjarfógetinn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. okt. 1965 ||

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.