Alþýðublaðið - 07.10.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.10.1965, Blaðsíða 5
HEjómleikar Framhald úr opnu. bætzt íslenzkur liðsafli í fjölda xnörg ár. Eftir því sem ég bezt veit hefur enginn íslendingur foætzt í hóp vióluleikaranna í 15-15 ár. Svipaða sögu er að segja um cellódeildina; utan þeirra útlend inga, sem alltaf -eru að koma og fara, hafa fáeinir nýir íslending ar setið í hljómsveitinni um tíma meðan þeir voru hér við nám, en um varanlega setu'hefur ekki verið að ræða. Þó ber að fagna því að Pétur Þorvaldsson er aftur kom inn í deildina, en hann hefur starf að erlendis um nokkurn tíma. Nokk ur aukning hefur átt sér stað í fiðludeildunum á síðari árum, og er þar aðallega um að ræða stúlk ur, sem sumar hverjar eru við nám. Því verður ekki neitað að hljómsveitarleikur er þessum nem endum nauðsynlegur, en of mikií vinna í hljómsveitinni getur hæg lega orðið sóun á dýrmætum tíma sem fara ætti í það, sem kalla mætti ,,alvarlegt“ tónlistarnám. Það ætti ekki að vera þörf á að nota-nemendur sem uppfyllingu í ípavogur Börn eða unglingar óskast til að bera AI þýðublaðið til kaupenda í Kópavogi. — Uppl. hjá útsölumanni í síma 40319. Alþýðublaðið óskar að ráða blaðburðarbörn í eftirtalin hverfi: Teigagerði Miðbæ Laugaveg, neðri Hverfisgötu, efri Kleppsholt Miklubraut. Rauðalælc Skjólin Hverfisgötu, neðrí Tjarnargötu Seltjarnarnes I. Laufásvegur Benzínsala - Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. HjóSbarðaverkstæðið Hraunholt Horni Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900. Sinfóníuhljómsveit í'slands, sem komin er þó þetta til ára sinna, en vel má vera að þetta sé skoðað sem ill nauðsyn. Einhver hlýtur ástæðan að vera fyrir því að strengjasveit liljómsveitarinnar hefur ekki vaxið í neinu hlutfalli l við aldur hennar. Lausleg athugun á hljóðfæraskipan hljómsveitarinn ar á þessu hausti leiðir það í ljós að innan við tíu íslendingar hafa bætzt í strengjadeildirnar á sein asta áratug, eða máske lengur. En hugsanlegt að hljóðfærakennarar eigi einhverja sök á þessari óeðli lega hægfara þróun? Ögn örari þróun hefur átt sér stað varðandi blásturshljóðfæraleikara, og það er í fyrsta skipti í ár að við höf um tvo íslenzka óbóleikara, en hvað veldur því að við höfum ekki eignazt nýja hornleikara í 15—20 ár? Hefði ekki venð unnt að ganga þannig frá samningum við þá út lendinga sem hingað hafa verið fengnir, að þeir tækju að sér kennslu — og það sem meira er um vert, að þeir sýndu einhver afköst á því sviði, ella yrðu þeir sendir heim til sín aftur. íslenzka páku leikara, sérmenntaða slagverks- menn eða hörpuleikara höfum við ennþá ekki eignazt. Þar sem það er almennt viðurkennt að ónóg samkeppni um störf og stöður- á hvaða .sviði sem er, geti leitt af sér stöðnun eða afturför, þá en það vel hugsanlegt að slíkt geti átt sér stað í hljómsveit okkar. Ég tel ástæðu til að kryfja það mál til mergjar, enda meiningin með þessum skrifum aðeins sú að birta þá skoðun mína, og raun ar margra annarra, að margt bendi til þess, að þeir sem unnið hafa að uppbyggingu íslenzkrar sinfóníu hljómsveitar á síðustu áratugum, hafi ekki leyst hlutverkið eins vel af hendi og búast hefði mátt við. Ef skoðun þessi er á rökum reist ef einhverjir tónlistarunnendur eru sama sinnis, og ef þeir hinir sömu hefðu áhuga á að íhuga þetta mál nánar og grafast fyrir um raun verulegar ástæður, þá hef ég á tak teinum nokkrar spurningar-, sem þeir. gætu hugleitt, ef það mætti verða þeim einhver hjálparhella í leit að sannleikanum. Er hugsanlegt að eitthvað sé meira en lítið bogið við skipulag og kennslu í Tónlistarskólanum í Reykjavík? Ríkir ef til vill þröng sýni, þekkingarskortur, skilnings leysi eða jafnvel áhuga’pysi, bæ|li þar og meðal margra annarra sem hafa með tónlist að gera hérlend is? Eru 35 ár ónógur tími til að byggja hér upp tónlistarskóla sem sé sambærilegun við - svipaðar menntastofnanir í menningarlönd um? Jón S. Jónsson. * BiLLINN Rent an lcecair sími 1 8 8 33 Erhard Franiliald úr opnu. verður að láta af formennskunni en mun beita öllum tiltækum ráð- um til að aftra því, að Erhard fái embættið. Adenauer hefur því stungið upp á Lúcke húsnæðis- málaráðherra sem nýjum for- manni. Erhard er ekki öfundsverður. Næstu fjögur ár verða honum, flokki hans og stjórn erfið. SENDISVEINN Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Kassagerð Heykjsvíkur hf. Kleppsvegi 33. Sími 38383. SENDISVEINN Unglingur, piltur eða stúlka, óskast til sendi- ferða strax. -^Eskilegt að viðkomandi hafi reiðhjól til umráða. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SSáturfélag SuðurZands. Sendisveinar óskasf 'l ■ j r,. nú þegar hálfan eða allan daginn. ■jí '■ Landssmiðjan. * ÓÍ! Minningarorð: Framhald af 4. síðu. og gengur hefur reynt mjög á húsmóðurina. Börnin voru mörg og smá og aurarnir ekki of margir. Húsbóndinn, stórgáfaður hæfileika maður og rithöfundur, sem víða kom við í þýðingarmiklum störf um, var oft að heiman. Á þessum árum mun hafa reynt á þraut seigju og dugnað þessarar vopn firzku konu, eins og hún vildi gjarnán láta nefna sig. Tryggð hennar við æskuheimilið Krossa vík og Vopnafjörð var einstök Hæfileikar hennar sem húsmóð- ur og móður voru með ágætum. Mörgum vandanum mun hún hafa bjargað með kærleik sínum sér stæðri glaðværð og skapfestu. Árið 1939 flytjast þau hjónin til Reykjavkur, þar sem þau bjuggu á ýmsum stöðum framan af, en árið 1949 tóku þau á leigu íbúð að Skipasundi 59, hjá dóttur sinni, Ingibjörgu, og manni hennar, Baldri Sigurðssyni. Þá voru þau orðin ein eftir í kotinu, búin að gera börnin út með nesti og nýja skó í leit að sínum eigin æviptýr um. Samúð þeirra hjóna við dóttur sína og tengdason mun hafa ver ið með eindæmum góð. Hinn fórn fúsi kærleikur og gagnkvæmur skilningur mun hafa verið ein kenni þessarar sambúðar. Um- foyggja dótturinnar og kærleikur móðurinnar tengdu þær mæðgur föstum og einlægum böndum. Það hygg ég, að hefði Jóhanna mátt mæla eftir áðurnefndan sól ríkan síðsumarsdag, þá hefði hún framar öllu viljað íæra Ingibjörgu dóttur sinni, og Baldri, tengda syni, þakkir og blessun. Þau Jóhanna og Sigurður eign uðust sjö börn. Á lífi eru: Vil- hjálmur, fulltrúi hjá Póstmála stjórninni, kvæntur Maríu Hj;jlm týsdóttur; Ingibjörg gift Baldri Sigurðssyni starfsmanni hjá Stál smiðjunni hf.; Margrét gift Birgi Guðmundssyni starfsmanni hjá Málning hf.; Gunnar prentmynda smiður, kvæntur Helgu Sigur björnsdóttur; Anna gift Haulci l?ór hallssyni 1. stýrimanni á Gullfossi: Kr;stjana Ingibjörg gift Eyjólfi Högnasyni starfsmanni hjá Lands símanum. Persónulega kynntist ég ekki ■Tóhnnnu Heiðda.l fyri’ en á ðfri árum hennar. Jóhanna var fögui» kona og á sínum yngri árum ann áluð fyrir fegurð. Hún var greind ræðln, æítfróí^ hkcmmtileg og einstök hannyrðakona. Það voru ánægjulegar stundir að sitja hjá henn' oe njóta gestrisni hennar. Þa,- st.óð hvorki á umræðuefni né frásagnargleði. Þau hjónin vóiu vinamörg og vinsæl. Var piiög kvæmt á lieimili beirra. enda voru bau samtaka um að veita gestum oíniim vel. Naut maður bá »am tímic fróðleiks og góðrar gestr.iíni TóKonwa vpr* vinnr Trina SOUO q. beim var ekki í kot vísað, fÁm pionnðust, vináttu hennár. Gtiaf mildi og rausnarskapur fvþjdir benni t;l danðadags. Þá nsk á ée að lokum pinaota, vinkonu minni til handa. að heim urinn com Kún nú dvelst í mp^i vora pins nrr dapnrinn sem nún á Vioccori iÖr?í bo\f$^ir* llócq vl- c\cr foíJur?iqr'. Má 1rvTr>irn faa»*q inn*locmctu vr»<níi ncr finlclrxrlHu tuínnpT' tll íp'irr ínwanns þpnnor. bíjrna; tcn|í[íb** ^arna oíí barnobarna. . •. Karl Svcinsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. okt. 1965 i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.