Alþýðublaðið - 07.10.1965, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.10.1965, Blaðsíða 12
 Ég keypti mér nýja Kinks- plötu og fékk svaka tak í bít _ið af' æsingu. ÞAÐ VIRÐIST ætla að verða geigvænleg gróska í leikhúsmál um í vétur. Bæði Þjóðleikhúsið og LR lofa hvort í kapp við ann að sem allra lengst upp í ermina og krítikkarnir eru farnir að æfa fýlusvipinn frammi fyrir stóra speglinum í ganginum. Engu má hæla um of og ekkert má níða iniður og öllum skemmtilegheit um verður að taka með fyrirvör um. Þannig er nefnilega, að krítikk er, er álitinn heimskingi af öðr um krítikker, sem heldur að leik ritið sé sorgarleikup og þegar einn krítikker segir að leikrit eigi að flytja okkur boðskap um spillandi áhrif sjónvarpsins á íslenzkt menn ingarlíf, rís annar upp á afturfæt urna og segir að leikritið sé ein mitt háð um Ber'línarmúrinri. Svona eru nú þessir legátar. Og ekki eru höfundarnir 'hótinu skárri T.d. er fráleitt að fara til þeirra og spyrja si sona: — Hver er eig inlegá boðskapurinn í leikriti þíriu góurinn? — þá setja þeir ein- faldlega upp sparihundshausinn sinn og segja: — Mitt er að skrifa ykkar að skilja. — Og þar með er máilð útrætt af þeirra hálfu. Mig hefur alltaf grunað, að þarna séu þeir bara að snúa út úr á billegan hátt. Þeir hafi einfald 'lega engan boðskap að flytja. Þó kastar fyrst tólfunum, þegar þeir leggjast í frumlegheitin. Það er ekki nóg með að þeir skrifi ileikrift, þar sem einhver firn af stólum fara með aðalhlutverkið og höfuðpersónan svíkst um að mæta, eða þar sem magaveikur öldungur leikur á við segulbands tæki og fretar- inn á milli, eða þar sem allar persónurnar breyt ast allt í einu í nashyrninga, eíns og það eru nú gæfulegar skepnur Og núna síðast hafa þeir bitiÓ höfuðið af skömminni, með því að fara að hnísast inn í sjálft móð urlífið og hlera á óskammfeilinn hátt eftir því hverju ófæddir tví burar trúa hvorum öðrum fyrir. Mér sýnist fleirum, að þó og pllir sýnist reyndar þessir viður-. kenndu frumlegheitsmenn hafi enn ekki komist með tærnar þang að sem meistari Thorbjörn Egner hinn nonski, hefur hælana. Hann gerði sér nefnilega lítið fyrir og ieiddi okkur inn í sjálfan helgi dóm bakteríulífsins með snilldar verki sínu um illyrmin Karíus og Baktus. En þeir valda tann- pínunni. Leikritið gerist í einni tönn, eða holu í tönn og það er reglulega gaman að hlusta á þá félaga, þegar þeir eru að gera fimm ára áætlun um framkvæmd ir í neðri gómnum á honum Óla litla. Því miður endar leikritið illa. Tarinburstinn sér fyrir því. En enda ekki öll snilldarverk illa. Og ég segi fyrir mig og sný ekki aftur með það, að úr Því að ég er farinn að tala um Thor björn Egner á annað borð, þá hefur það alltaf verið mín skoð un að í Kardimommubænum hafi heim6leikritalitteratúrinn risið hæst allt fram á okkar daga, sem nú lifum. Mér gengur illa að sjá livort komist verður lengra í frumleg heitum, eða eigum v'ð að seeia dvDra. eða kannski innar? Þó hef ur bað verið að veltast fvrir mér í nokkurn tfma, að skrifa leikrit um tvo úlfalda í sama nálaraus nnu.Um bað hvernie beim tekst að samræma lifnaðarhætti sona beim takmörkum sem umhverf'ð setur beim og íifa saman í sát.t og samlvnrli að eilífu amen Ée ve;t að betta verðm- erfitt og seinunnið verk. Hér. er óniægðnr aknr op ó troðin gata. T. d. veit ég ekki ió o/í l.o+o 'Ká aflp cór -fpr^n TTIPor rrv»o C'Kíf Qr. VívOiH' kem t.únskækli fvr'r í nálara'.f'ann líka er auðvitað undin liælinn iaet^ Svo" veit ég að eitt vanda málið fæðir af sér önnnr tvö. sem verður að lovca f.'rir leiks l'ok 'bvf ' væti farið «.ro að barna sé komið framhaldsleikrit, sem endst gæti útvarpinu þangað til sjónvarpið gerir endanlega út a£ við það. Ég ætla að minnsta kosti að gefa útvarpsráði kost á stykkinu. Sjónvarp er oft tæki til þess að koma stúlkum og drengjum saman, sem áhorf endum. . . Drengir fá hjálp í siðum, fötum og íþróttum. Líf fullorðna fólksins er fært nær... Alþýðublaðið. Svo sannarlega duttu mór allar dauðar lýs úr hári um daginn, þegar kornungur sonarsonur minn segir við mið grafalvarlegur. — Heyrðu afi: Var hún amma mikili bátur, þegar hún var skvísa? 16 ÁRA gamall piltur stökk of an af 30 metra hánri brú yfir á nokkra í Tennessee, vegna veð máls um 100 krónur. Pilturinn slapp með smáskrámur, Hann sagð i frá því, að hann hefði haft í huga að stökkva ofan af brú þessari. síðan hann var sex ára gamall en skólafélagar hans hefðu aldrei trú að því, að hann myndi þora að gera alvöru úr því.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.