Alþýðublaðið - 22.10.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.10.1965, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. október 1965' 5 ‘ NOTIÐ FRÍSTUNDIRNAR TIL HAGKVÆMS HEIMANÁMS VIÐ ER IVSÁTTUR Námsgrreinar sem kenndar eru, 1. Skipuiag og starfshættir samvinnufélaga, 5 bréf... Námsgjald kr. 150,00. Kennari Eiríkur Pálsson lög- fræðingur. 2. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Námsgjald kr. 300,00. Kennari Eiríkur Pálsson. 3. Bókfærsla I. byrjendaflokkur. 7 bréf. Námsgjald kr. 500,00. Kennari Þorleifur Þórðarson, forstjóri. 4. Bókfærsla II. framhaldsflokkur. 6 bréf. Námsgjald kr. 450,00. Sami kennai-i. 5. Búreikningar. 7 bréf og bókin „Leiðbeiningar um færslu búreikninga“. Námsgjald kr. 250,00. Kennr ari Eyvindur Jónsson, búnaðarráðunáutur. G. íslenzk réttritim. 6 bréf eftir kennarann, mag. Svein ‘björn Sigurjónsson, skólastj. Námsgjald kr. 500,00. 7. íslenzk bragfræði. 3 bréf eftir kennarann, mag. Sveinbjörn Sigurjónsson, skólastjóra. Námsgjald kr. 250,00. 3. Islenzk málfræði. 6 bréf eftir kennarann cand. mag. Jónas Kristjánsson, handritavörð. Námsgjald kr. 500,00. 9 Enska I. byrjendaflokkur. 7 bréf og ensk lesbók. Námsgjald kr. 500,00. Kennari Jón Magnússon fil. cand. 10. Enska II., framhaldsflokkur. 7 bréf, lesbók, orðasafn og málfræði. Námsgjald kr. 450,00. Sami kennari. 11. Danska I., byrjendaflokkur. 5 bréf og Litla dönsku bókin eftir kennarann cand. mag. Ágúst Sigurðs- son, skólastjóra. Námsgjald kr. 350,00. 12. Danska II. 8 bréf og kennslubók í dönsku eftir sama kennara. Námsgjald kr. 450,00. 13. Danska III. 7 bréf, kennslubók, lesbók, orðasafn o;g stílhefti, allt eftir sama kennara. Námsgjald kr. 650,00. 14. Þýzka. 5 bréf, þýdd ög samin af kennaranum Ingv- vari G. Brynjólfssyni, menntaskólakennara. Náms- gjald kr. 500,00. 15. Franska. 10 bréf, þýdd og samin af kennaranum lic. és 1. Magnúsi G. Jónssyni menntaskólakenn- ara. Námsgjald kr. 650,00. 16. Spænska. 10 bréf, þýdd og samin af kennaranum lic. és. 1. Magnúsi G.’ Jónssyni, menntaskólakenn- ara. Námsgjald kr. 600,00. Esperantó. 8 bréf, samin af kennaranum Ólafi S. Magnússyni. Ennfremur lesbók og framburðar- hefti. Námsgjald kr. 300,00. Reikningur. 10 bréf samin af kennaranum, Þór- leifi Þórðarsyni, forstjóra. Námsgjald kr. 600,00. 19. Algebra. 5 bréf, samin af kennaranum, Þóroddi Oddsyni menntaskólakennara. Námsgjald kr. 400,00. 20 Eðlisfræði. 6 bréf eftir kennarann, dipl. ing. Sigurð Ingimundarson efnafræðing. Einnig „kennslubók í eðlisfræði" eftir Jón Á. Bjarnason. Námsgjald kr. 350,00. 21. Mótorfræði I. 6 bréf eftir Þorstein Loftsson. Náms gjald kr. 500,00. Kennari Andrés Guðjónsson. tæknifræðingur. 22. Mótorfræði II. Um dieselvélar. 6 bréf eftir Þorstein Loftson. Námsgjald kr. 500,00. Sami kennari. ^23. Siglingafræði. 4 bréf eftir kennarann, Jónas Sig- urðsson, skólastjóra. Námsgjald kr. 500,00. 24. Landbúnaðarvélar og verkfæri. 6 bréf og viðaukar eftiir Áma G. Eylands. Námsgjald kr. 250,00. Kenn ari Gunnar Gunnarsson, búfr.kand. 25. Sálar. og uppeldisfræði, 4 bréf þýdd og tekin sam an af kennaranum frú Valborgu Sigurðai’dóttur uppeldisfræðingi og dr. Brodda Jóhannessyni, skóla stj. Námsgjald kr. 300,00. 26. Skák I. byrjendaflokkur. 5 bréf eftir sænska stór meistarann Stáhlberg í þýðingu kennarans Sveins Kristinssonar. Námsgjald kr. 300.00. 27. Skák II., framhaldsflokkur. 4 bréf. Höfundur, þýð andi og kennari þeir sömu. Námsgjald kr. 300,00. 28. Áfengismál I. 3 bréf frá fræðilegu sjónarmiði, eftir kennarann, Baldur Johnsen, lækni. Náms- gjald kr. 200,00. 30. Starfsfræðsla. Bókin „Hvað viltu verða” eftir kenn arann Ólaf Gunnarsson sálfræðing, sem gefur upp- lýsingar um framhaldsnám og störf og svarar fyrir spurnum nemenda. Námsgjald kr. 200,00. Auk þess Svarabók með hverju námskeiði, verð kr. 10.00. T4KIÐ EFTIR. — Bréfaskóli SÍS veitir kornun og körl um á öllum aldri og í livaða stétt og stöðu sem er, tæki- færi til að nota frístundirnar til að afla sér fróðleiks, s em allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér bætt yður missi fyrri námsára, aukið þekkingu yðar og möguleika til að komast áfram í lífinu. Þér getið gerzt nemandi hvenær ársins sem er og eruð ekki bundinn vi ð námshraða annarra nemenda. ★ INNRITUN ALLT ÁRIÐ. ★ KOMIÐ. SKRIFDE) EÐA HRINGIÐ í SÍMA 17080. ★ BRÉFASKÓLI SÍS BÝÐUR YÐUR VELKOMIN. BRÉFASKÓLI SÍS, REYKJAVÍK. 17 18 Undirritaður óskar að g erast nem. í eftirt. námsgr.: Q Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr, ............ Naf n) (Heimil isfahg) Bréfaskóli SIS, Samb andshúsinu, Reykjavík. KLSPPIÐ AUGLÝSINGUNA ÚR BLAÐINU OG GEYMIÐ BRÉFASKÖIA SlS ENNT ■■ i..iw i|Mniwii.rii;in»pm'i«n|"f »i-'i'. wyyagfi r.'ú,*l|.'»"V»"l"|lU- ....'f' ‘ ; i'f ’»Tv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.