Alþýðublaðið - 22.10.1965, Blaðsíða 13
VEFNALÁug
lss*'wr4
AUSTO/fJ3Æ\jAif
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásveg-i 18. Sími 30943
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
BlLASKOÐUN
Skúlagötu 34. Sími 13-100.
mmHP
D —i Sími 50184.
Sími 50249
-TYFONEN
FATA
VIÐGERÐIR
Kona fæðingar-
læknislns
Vjnsæl amerísk kvikmynd
Doris Day
James Garner
Sýnd kl. 9.
YOYO
Frönsk gamanmynd éftir kvik-
myndasnillinginn Pierre Etaix.
Sýnd kl. 7.
ConsWjn
BráðskemmtUeg frönsk úrvals
mynd, með hinum heimsfræga
Jacques Tati
i aðaLhlutverklnu,
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 7 og 9.
Setjum sklnn á jakka
auk annarra íata-
vlðgerða
Sanngjarnt ver8.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. október 1965 13
aðhvort var hann meðlimur
Kommúnistaflokksins eða
hlynntur þeim, við vitum ekki
hverjum öðrum en frænku sinni
hann sagði að hann ynni fyrir
FBI en við vinnum að því að upp
lýsa það og lögreglan gerir það
sama. Það getur verið að kommi
sem heyrði þetta einhversstaðar
hafi drepið hann. Það getur
einnig verið að hann hafi verið
drepinn af persónulegum ástæW
um en kommahliðin á málinu
kemur fyrst og verður fyrst nema
við getum sannað að hún sé ekki
rétt Þá vitið þér af hverju þetta
mál kemur okkur við. Almenn
ingsheill er í veði ekki aðeins
borgarinnar hér eða ríkisins
heldur alls landsins. Skiljið þér
það?
— Ég skildi það, tautaði
Wolfe, — Þegar ég sendi Good
win til yðar í gær.
— Við skulum sleppa því. Wen
gert vildi.-ekki móðga hann. —
Það sem ég vil vita er hvað um
yður? Ég geri ;ráð fyrir að þér
viljið aðeins handsama morð-
ingjana og vinna fyrir launum
yðar. En við vitum að þér send
uð Goodwin í gær til Dellu Devl
in til að bjóða henni greiðslu
fyrir að segja að hún hefði séð
ungfrú Goheen fremja glæpinn
Við vitum líka að þér gerið ekki
svona að gamni yðar. Þér segið
að þér viljið vinna í þágu al
mennings. Gott og það sama
viljum við að þér segið okkur allt
af létta. Við búumst satt að segja
við því að þér gerið það. Hvað
og hven er það sem þér eruð á
hælunum á og hvað græðið þér
á þessu?
Wolfe virti hann fyrir sér með
vorkunnsemi. — Þér eruð eng
inn heimskingi hr. Wengert.
Hann hreyfði augun. — Ekki held
un þér hr. Cramer.
— Það er gott að heyra, urr
aði Cramer.
— Satt að segja eruð þið held
ur fyrir ofan meðallag. En það
var heimskulegt af ykkur að
koma hingað og tala svona við
mig hvort sem það van gert í
laganna nafni eða sem trúnaðar
mál. Á ég að útskýra það?
— Ef það er ekki of mikil fyr
irhöfn.
— Ég skal segja þetta í eins
fáum orðum og mér er unnt.
Við skulum byrja á að láta sem
hr og frú Rackell hafi samþykkt
þessa uppástungu mína og lagf
fram féð, að ég hafi sent hr.
Gopdwin til Dellu Devlin: að
hann hafi sagt henni að ég hafi
ályktað að ungfrú Goheen hafi
myrt Arthur Rackell og hún hafi
séð það; að ég hafi ráðlagt henní
að tilkynna lögreglunni þessa ■
Koparpípur of
Fittings,
Ofnkranar,
Tengikranar,
Slöngukranar,
Rennilokar,
Blöndunartæki.
• -S&
Burstafell
byggingavöruverzlun,
Réttarholtsvegi 3.
Sími 3 88 40
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 — Shni 16.2-27
BQlbm er smurður fljótt og vél.
Sdjum allar teguhdir af smurolía
SÆNGim
, Endnrnýjum gömtu aængurnar.
Seljmr. dún- og fiðurheld v«r.
KÝJA FlöURIIRElNStnvm
Hverfisgötu 67A. Sfmi 1C7SS
Sklphol* L. — Síml t«S««.
Cramer starði á Wolfe. — Þér
vitið allt um lögin hr. Wolfe.
Gott og vel. í gær senduð þér
Goodwin til Dellu Devlin. Hann
bauð henni fyrir yðar hönd tíu
þúsund dali til að bera sem vitni
að liún hafi séð Fifi Goheen
taka pillukassann af borðinu,
taka úr lionum pillu og setja
aðra í staðinn og setja kassann
aftur á borðið. Hann sagði að
Rackell hjónin legðu fram pen
ingana fyrir þessu og að hún
fengi þá í reiðufé eftir að hún
hefði borið þetta. Ég hefði ekki
átt að ásaka ykkur um annað en
tilraun til að múta vitni. Má
ég nú leggja nokkrar spurningar
fyrjr hr. Goodwin?
— Mig langar til að leggja
eina fyrir liann sjálfan, Wolfe
leit á mig. — Archie. Er þetta
satt sem hr. Cramer segir?
— Nei.
— Þá skaltu engum spurning
um svara. Lögreglumaður hefur
ekki leyfi til að bera falskar á-
sakanir á borgara þessa lands
um gerðir hans og skipa hon
um svo að svara um það spurn
ingum. Hann leit á Cramer. —
Þetta getur dregizt endalaust.
Af hverju reynum við ekki að
leysa það í rólegheitum? Hann
leit á mig. — Archie náðu í ung
frú Devlin í símann og segðu
henni að koma hingað að vörmu
spori.
Ég settist við símann og hóf
að hringja.
— Slepptu þessu Goodwin
öskraði Wengert. Ég hélt áfram
að hringja. Cramer sem getur
verið fljótur á sér þegar. mikið
liggur við stökk upp úr stólnum
og til mfn og tók af mér símann.
Ég léit upp til hans. Hann ygldi
sig framan í mig. Hann setti
símann á og settist aftur.
— Þá skulum við skipta um
umræðuefni, sagði Wolfe þurr
lega. — Þið hljótið að sjá í hvern
ig aðstöðu þið eruð. Þér viljið
fá að vita hvað hr. Goodwin sem
fulitrúi minn sagði við ung-
frú Dévlin; fyrst skuluð þið sanna
hvað var sagt og eina leiðin til
þess er að hafa þau bæði tvö hér.
Samt komið þið ekki með hana
og viljið ekki leyfa okkur að tala
við hana. Það er greinilegt að
þið viljið ekki að hún viti hvað
gengur á. Ég dreg enga ályktun
af því. Mér veitist erfitt að trúa
því að FBI og New York lögregla
séu í samsæri með að sverta
nafn samlanda síns — jafnvel
þó ég eigi í hlut.
Cramer var aftur farinn að
roðna.
Wengert ræskti sig. — Heyr
ið mig Wolfe, sagði hann og það
ekki illilega, — við viljum tala
alvarlega um þetta.
— Byrjið þá.
— Ég er að byrja. Borgarar
Bandaríkjanna og stjórn lands
ins hafa áhuga fyrir þessu máli
— Mitt verk er að vernda
rétt þeirra. Ég veit að þið Good
win báðir getið þagað þegar þið
viljið. Nú tala ég í trúnaði. Sam
þykkt?
— Já herra.
— Goodwin?
. — Sama hér.
— Reynið þá að bregðast ekki
trausti okkar. Arthur Rackel/
sagði frænku sinni að hann
ynni fyrir FBI. Það var lygi. Ann
SÆNGUR ;
KEST-BEZT-kwdCar
Endnmýjnm (ðmhi
■ængurnar, e%oa>
dún- or fiffnrheld tar. ;
SeUum æSardte*- ac
ræsadún&sænrnr —
•r kodda af ýmram
■tærðum<
DÚN- OG
FmtBHBEnSUH
Vatnsstlr S. Siml 1874«. ! ;
WW*WWWWWWWW**W**MM