Alþýðublaðið - 21.11.1965, Side 7

Alþýðublaðið - 21.11.1965, Side 7
HVAfl KOSTAR HÆGRIAKSTUR? rj HÉR FER Á eftir meginmál grein argerðar umferðarlaganefndar, sem samdi frumvarpið um hægri handar akstur, sem áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu. Þar sem hér er um að ræða mál, sem snertir alla landsmenn telur blað ið rétt að birta þennan hluta grein argerðarinnar: , Þegar athugað er, hvers vegna Vinstri eða hægri handar umferð tíðkast í hinum ýmsu löndum, kem ur í ljós, að svo virðist sem þró un á hverjum stað hafi mótazt af gömlum venjum, er áttu rót sína að rekja til umferðar á hestum, vopnabúnaðar o.fl. Reglan um hægri handar umferð er runnin frá Rómarétti, en áhrifa hans gæt ir mjög í lagasetningu margra Evrópuríkja. Hér á landi varð vinstri handar umferð ríkjandi, og er talið, að þar hafi ráðið rniklu að fótaskör kvensöðla var á vinstri hlið hestsins. Þegar hraðgengum vélknúnum ökutækjum fjölgaði og ferðir inanna landa á milli urðu tíðari en áður, komu upp úrlausnarefni og vandamál. Á meginlandi Evrópu varð þróunin á þann veg, að hægri handar umferð varð ríkjandi í flest um hinna stærri landa, t.d. Frakk- landi, Rússlandi og Þýzkalandi. Vinstri handar umferð var þó í ýmsum löndum, en smám saman var liorfið að hægri liandar um ferð í flestum þeirra. Má nefna, að Austurríki, Tékkóslóvakía, Ung- verjaland og Portúgal hafa á síð ustu áratugum tekið upp hægri handar umferð. Er nú svo kom ið, að hægri handar umferð tíðk ast alls staðar á meginlandi Evr ópu nema í Svíþjóð. í Vestur heimi er hægri handar umferð ríkj andi. Meðal ríkja utan Evrópu, sem tekið hafa upp hægri handar um- ferð, má nefna Argentínu, Eþiop íu, Kamerún, Kanada og Kína. Vinstri handar umferð tíðkast enn hér á landi, í Stóra Bretlandi, ýms um löndum brezlca samveldisins, írlandi og Japan. Eru Bretland, Irland, ísland, Kýpur, Malta og Svíþjóð nú einu löndin í Evrópu með vinstri handar umferð. í Sví- þjóð hefur verið ákveðið að taka upp hægri handar umferð 3. sept ember 1967. (Sjá fylgiskjal II). Nokkrar umræður um hægri hand ar umferð hafa farið fram í Bret landi, en engin ákvörðun liggur fyrir um, hvort hún verður tekin upp þar. II. Fyrstu lögboðnar umferðarregl Ur hér á landi eru í lögum um vegi, nr. 57 22. nóvember 1907. í 56. gr. þeirra laga segir: „Veg farendur, hvort heldur eru gang ■andi, ríðandi eða á vagni eða á hjólum, skulu, þá er þeir mæta einhverjum, eða einhver vill kom ast fram fyrir þá, halda sér og gripum sínum á vinstri helmingi vegarins eingöngu." Þessi ákvæði voru tekin efnislega óbreytt í síðari vegalög. Þegar bifreiðaum ferð hófst hér voru sett bifreiða lög, nr. 21 2 nóvember 1914. í bifreiðalögunum voru síðar gerð ar ýmsar breytingar, en ekki • að þessu leyti. Á árinu 1940 voru sett hér á landi fyrsta sinni sérstök umferð arlög, nr. 110 30. maí 1940. Einn ig voru þá sett ný bifreiðalög, nr 75 7. maí 1940. Hvoru tveggja þessi lög höfðu að geyma ný á- kvæði um umferð, þar sem ákveðið var að taka upp hægri handar um ferð hér á landi 1. janúar 1941. Tii þess kom þó aldrei, að þau ákvæði kæmu til framkvæmda. III. Arið 1955 skipar dómsmálaráð herra nefnd til þess að gera til- lögur um endurskoðun löggjafar um umferðarmál og bifreiðamál svo og reglugerða um sömu mál- éfni. Nefnd þessi samdi m.a. frum varp að gildandi umferðarlögum nr. 26. 2. maí 1958. Jafnframt samdi nefndin allítarlega greinar gerð um vinstri og hægri handar umferð, og var hún birt sem fylgi skjal með ofangreindu frumvarpi (Sjá Alþingistíðindi 1956, þing- skjal 258.) ( Allir nefndarmenn voru sam- mála um, að kostnaður við breyt ingu úr vinstri i liægri handar um ferð mundi aukast stórlega með nema smá orðabreytingar á fáum greinum,. ef-Alþingi vildi lögleiða hægri handar umferð. Ríkisstjórn in, sem lagði frumyarp umferðar laganefndar fýrir Alþingi, var að svo komnu máli ekki reiðubúin til að mæla .með, að hægri hand ar umferð yrði •„ tekin upp, og engin tiilaga þess efnis kom fram við meðferð málsins á Alþingi. A Alþingi -1962—63 kom fram svofelld tillaga til þingsályktunar: „Alþingi ályktar að skora á ríkis stjórnina að láta fara.fram athug un á því, hvort ekki sé tímabært að taka upp hægri handar. akstur hér á landi, og enn fremur að láta gera áætlun um framkvæmdir í því sambandi". Tillögu þessari Þannig lítur hægri akstur út, þegar hann er kom inn á. Myndinni er snúiff viff. (Mynd: JV). Ástæðan var sú, að brezkur her kom hingað til lands jókst um ferð þá mjög á vegum landsins. Var búizt við, að breytingin mundi geta valdið sérstakri slysahættu, sem ekki var fyrirsjáanleg, þegar lögin voru sett. Voru gefin út bráðabirgðalög, þar sem gildis töku nefndra laga var frestað um óákveðinn tíma, og á næsta ári voru sett ný lög, þar sem miðað var við vinstri handar umferð. Litlu síðar kom einnig til lands ins herlið frá Bandaríkjum Norð ur - Ameríku, en þar er hægri handar umferð. Hefði þá mátt búast við, að andstæðar umferðar reglur mundu valda aukinni slysa hættu. Reynslan sýndi þó, að þessi. hætta var ofmetin, og bendir það óneitanlega til þess, að breyting in, sem fyrirhuguð var, hefði á- hættulítið mátt ganga fram. hverju ári sem 'liði, og væri því sjálfsagt að breyta til þá þegar, með nokkrum biðtíma þó, ef kostir breytingar yrðu taldir þyngri á metunum en kostnaður sá, áhætta og óþægindi sem vitað var, að líklegt mátti telja, að yrði breyt ingunni samfara. Nefndarmenn voru einnig sammála um, að frá umferðalegu sjónarmiði væri æski legt að koma hér á sömu umferðar- reglum og gilda í flestum nágranna löndum vorum. Þótt nefndarmenn væru þannig sammála um að breyt ingin væri æskileg hlaut fjár hagshlið málsins alltaf að vera álitamál og skipta ríkissjóð og aðra talsverðu máli. Treysti nefndin sér því ekki til þess að niæla einróma með hreytingunni. Umferðarlagafrumvarpið var því samið miðað við vinstri handar um fcrð, en þannig, að ekki þurfti var vísað til allsherjarnefndar, sem mælti einróma með því, að Alþingi gerði ályktun í málinu á þessa leið: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta fara fram athugun á því hvort tíma bært sé að taka upp hægri handar akstur hér á landi". Tillagan fékk eigi fullnaðarafgreiðslu á því þingi. Á Alþingi 1963—64 var málið tekið upp aftur. Kom þá fram svo fqlld tiliaga til þingsályktunar, sem samþykkt var 13. maí 1964. „Alþingi ályktar að skora á ríkis stjórnina að láta hefja hið allra fyríjta undirbúning að því að upp verði tekinn hægri handar akstur hér á landi." Við meðferð málsins á Alþingi hafði verið leitað um sagnar ýmissa aðila, m.a. vega málastjóra , Félags ísl. bifreiðaeig enda, Landssambands vörubifreiða stjóra og umferðarnefndar Reykja ! víkur. Allir þessir aðilar lýstu stuðningi við hægri handar unt ferð. Vitað er, að ýmsir aðrir að • ilar sem láta sig þessi mál skipta, hafa lýst yfir stuðningi við hægrl , handar umferð. IV. Eftij- samþykkt þingsályktunar þessarar sendi dómsmálaráðuney* ið hinn 13. ágúst 1964 umferðar laganefnd ályktunina og óskaðfl- • þess, með skírskotun til fyrri grein argerðar nefndarinnar, að hún létl- í té endurnýjaða greinargerð um þær aðgerðir, sem nauðsynlegar væru til þess að komið y.rði A hægri handar umferð hér á landi, svo og yfirlitsáætlun um kostnað sem þvi væri samfara. Umferðar arlaganefnd skilaði álitsgerð 4. febrúar 1965 og fylgir hún greinar gerð þessari. (Sjá fylg'skjal I.) Ríkisstjórnin ókvað síðan að beita sér fyrir því, að upp yrði tekin hægri handar umferð hér á landi og skyldi að því stefna, að breytingin kæmi til fram kvæmda vorið 1963. Með bréfi 14. apríl 1965 fól dómsmólaráðu ! neytið umferðarlaganefnd að’ I semja frumvarp til laga um hægri I liandar umferð. Jafnframt ákvað j ráðuneytið að við samningu frum I varpsins skyldu starfa með nefnd | inni þeir Arinbjöm Kolbeinsson ' læknir, formaður Félags ísl. bif- re'ðaeigenda og Eiríkur Ásgeirs son forstjóri Skipulagsnefndar fólksflutninga. V. Þegar taka skal afstöðu til þess, hvort hafa skuli vinstri eða hægri handar umferð, vaknar fyrst sú snurning, hverjir séu kostir og gallar hvorrar reglunnar um sig. Talið er, að í sjálfu sér h&fi hvorug reglan sérstaka kosti um fram hina. Vandamál skanast hjns vegar af því, að umferðarreglur á landi eru mismunandi meðal þióða, þó að hægri handar umferð sé lang algengu.st. Við umferð í lofti og á legi er hægri handar um- ferð um allan heim. Á þessu sviði skiptir máli mismunandi búnaður tækia sem notuð er í þcssu sam- bandi. 1. Verksmiðjur framleiða b'if- reiðir að jafnaði ýmist með hægri eða vinstri handar stýri. Aðalregl an _er, að í löndum moð hægri; handar umferð eru bifreiðir fram-;t leiddar með vinstri handar stýrl.A en í löndum með vinstri handar , umferð með hægri handar stýri. iEr'j- það og aðalreglan, að bifreiðir séitV notaðar samkvæmt því. Á það ska|}; bent, að telja má óhjákvæmilegt.j af fjárhags- og öryggis ástæðumé að í strætisvögnum sé stýri nærí} vegmiðju. Langflestar bifreiðirV hér á landi, aðrar en strætisvagn v ar. eru þó með vinstri handar stýr*.} Ef óskað er eftir því að fá bifreið ir með hægri handar stýri, ertt} þær í mörgum tilvikum nokkn*'}; Frambald á 10. síffu. ■.} ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. nóv. 1965 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.