Alþýðublaðið - 24.11.1965, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1965, Síða 1
Emil Jónsson utanríkisráðhen'a var fyrstur á mælendaskrá. Hann hóf mál sitt meS því að ræða efni frumvarpsins og þann vanda sem Emil Jónsson. því væri ætlað að leysa. Hann kvað ekki óeðlilegt, þótt reglur yrðu settar um þessi efni. gæta bæri þó þess, að þessi mál væru langt frá því að vera eins e'r.föld og frv. ið og flutningsmaður þess vildu vera láta. Aldrei er hægt um það að segja, sagði Emil, hve lengi, sá sem kvaddur er til að gegna ráðherrastöðu muni hafa það em bætti með höndum. Hitt ber hins vegar að hafa í huga, að til þess að gegna ráðherrastarfinu fer hann úr embætti, sem hann hefur ef til vill gegnt í áratugi og gjörþekk ir. Það er ekki eðlilegt að menn taki að sér af fúsum vilja að gegna ráðherrastarfi, ef til vill aðeins um skamman tíma, ef þeir vita þá að þá eigi þeir ekki aftur kvæmt í sitt fyrra embætti. Þetta er alls ekki be:nt fjárhagslegt atr iði, sagði Emil því flestir þess ara manna ættu að geta unnið fyrir sér á einhvem hátt, en hað er ótal margt annað, sem hér kemur inn í, og mér finnst bað ekki ámælisvert þótt menn fái levf: frá störfum til að gegna ráð herraembættum, því annars kvnni að revnast fremur erfitt að fá menn vfirieitf til þess að gegna ráðherraembættum. Varpaði Emii síðan fram þeirri snurningu, hvern'g fara mundi, ef samkvæmt frumvarpinu, em- bætti væri auglvst er einhver hefði verið settur í það í 4 ár, en enein nmsókn bærist síðan frá umsækj anda er uDpfyllti bau skdvrði sem krafizt væri. Frumvarpið gerði ekki ráð fvrir þessu tilviki. en þetta mundi þó algengt í sambandi F-ajnhald á G. «í*u. Maður skotinn til bana af slysni Rvík, - ÓTJ. Þrjátíu og fimm ára gamall sjó- maður — Hardldur Þórsteinsson — beið bana af byssuskoti í gær- morgun um hálf níu leytið. Að dæma eftir framburði vitna mun hafa verið um slys að ræða. Njörð- ur Snæhólm hjá rannsóknarlög- reglunni, sem hefur með málið til Leitin enn árangurslaus Leitin að Jóhanni Löve, lögreglu þjóni bar engan árangur í gær dag og verður henni að öllum lík indum hætt bráðlega ef ekkert nýtt gerist. Margar flugvélar fóru yfir leitarsvæðið í dag, m.a. tvær þyriivængjur en sáu ekkert sem gefið gæti vísbendingu um hvar Jóhann er niður kominn. Þegar A1 þýðublaðið hafði samband við Bjarka Elíasson, lögregluvarð stjóra um 7 leytið í gærkvöldi, sagði hann að leitarmenn væru nú á heimleið, þar sem frekari leit væri vonlaus þá vegna myrkurs. Verði gott veður í dag mimu leitarflokkar líklega fara aftur af stað, og einnig flugvélar. Um 180 fótgangandi menn leit MUNIÐ HAB uðu Jóhanns í gær og hefur leitinni verið haldið áfram nær óslitið nema hvað menn hvíldust lítillega þegar skyggni var svo slæmt að hún var vonlaus. í fyrri nótt fór af stað 128 manna leitar flokkur frá Reykjavik, Akranesi Laugardal og Borgarfirði og auk þess svo 45 manna hópur um kl. hálf sjö í gærmorgun. Fimm litlar flugvélar fóru og frá Reykjavíkur flugvelli og tvær björgunarflugvél ar frá hernum. Auk þess fóru svo líka þyrla landlielgisgæzlunnar ög stór þyrla frá hernum. Tóku því alls níu flugvélar þátt í leitinni. meðferðar, sagði að á sunnudags- kvöldið hefði Haraldur setið að drykkju ásamt bróður sínum Gunnari, og vini þeirra Kristjáni Helgasyni. Voru þeir á heimili þeirra bræðra, Bjargi við Tómasarhaga. Um nóttina fluttu þeir sig heim til Kristjans sem býr að Stað við Tómasarhaga, og er aðeins steinsnar milli húsanna. Eitthvað munu þeir hafa haldið ' áfram drykkjunni þar, en ekki mikið. Kristján vildi sýna þeim bræðr- um riffil sem hann átti, og fór yfir í næsta herbergi til að sækja hann. Hlóð hann riffilinn einu skoti. Þegar hann kom aftur stað- næmdist hann fyrir framan Har- ald sem sat á dívan. Riffillinn er rússneskur 22 cal. með tvéimur ör- yggjum og hugðist Kristján sýna hvernig þau virkuðu. Segir hann Harald þá hafa gripið um hlaup byssunnar og kippt henni til sín. Kristján var með fingurinn á gikknum , og ekki búinn að setja öryggin á, svo að skotið reið af og lenti ofarlega í brjósti Har- , aldar. Hann hneig út af en hinir Frh. á 13. síðu. Embættisveiting er ekki ástæða til stjórnarslita Reykjavfk, EG. ó — EG HELD, að það hafi verið sameiginleg skoðun okkar Alþýðuflokksmanna allra, að ekki kæmi til greina að gera embætt isveitinguna í Hafnarfirði að úrsUtaatriði um stjói-narsamvinnuna Því samvimia þessara tveggja flokka hefur ekki verið byggð á því hvað meirn fengju vissar stöður heldur á samstarfi imi Iausn ákveðinma mála. Á þessa leið mælti Emil Jónsson utanríkisráðherra á Alþingi í gær í umræðum um Hafnarfjarðarmálið en deilt var ákaft um það á Alþingi í allan gærdag. oooooooooooooooo ^ Á myndinni hér að neðan /\ sést húsið þar sem slysið X vildi til. Húsið heitir Staður ý og stendur við Tómasarhaga á Grimsstaðarholti. Myndin neðst á síðunni er af rifflinum, sem skotið hljóp úr, en hann er rússn eskur að gerð og hlaupvídd 22 cal. Á rifflinum eru tvö öryggi, en hvorugt þeirra var á, þegar slysið vildi tll.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.