Alþýðublaðið - 24.11.1965, Qupperneq 2
eimsfréttir
síáasflidna nóft
••••••
★ LONDON: — Wil'son forsœtisráðhci'ra ilýsti 'því yfir í
Ncðri málstofunni í gær, að Bretar mundu ekki bainna olíu-
GÖlu ittl Riliodesíu ef ekkert annað land tæki fyrir olíuflutninga
(þangað. Hann tsagði, að mörfg atriði þ.vrftu athugunar við ef
'Olíubannið ætti að vera árangursríkt, en það væri aðalatriðið.
Bretar yrðu að Ihafa samvlnmu við 'ömnur lönd íil bess að refei
aðgerðir bæru érangur. Hann ítrekaði að Bretar ihygðust ekki
(Deita vopnavaldi og hafnaði tillögu þingmanns úr Verkamanna
iFlokknum um. að Bretar sendu lífvörð trl Salisbury að vemda
Sir Humphrey Gibbs landstjóra.
★ SALISBURY:-------Lögreglan í Bulawayo skaut í gær á
dióp Afríkumanma, sem mótmælti sjálfstæðisyfirlýsingu Rhod
osíustjórnar og .grýtti strætisvagna. Einn imaður beið bama
iag amnar særðist. Mikil spenna ihefur ríkt í afríska hverfinu
'Undanfarna daga en þetta er í tfyrsta siiín sem átök lögreglu
Og Afríkumamna ihafa fcostað anannslíf. Judith. Todd, 22 éra
dóttir Garfield Todds, fv. forsætisráðlherra, kom til Salis-
t>ury frá London í Igær og skoraði á Breta að semda iher til
iBhodesíu.
★ JOHNSON GITY, Texas: — Porsætisráðlierra Breta,
Jíarold Wilson, hittir Johnson forseta að máli 17. desember
*t>g ræðir við hanín um ýmis mál, sem ofarlega.eru á toaugi,
&5 því er formælandi fotrsetans skýrði frá í gær. Áður hofur
aærið fráí því skýrt, að Wilson 'haldi til New York um miðjan
iiesem'ber og ávarpi Alsiherjarþmgið.
★ SAIGON: — Bandarísk Iherskip aðstoðuðu í gær suð-
ur-vietnamiskar ihersveitir, sem ihersveitir Vietcomg höfðu um
tcringt Skammt frá hafnarbænum Tuy An. Saet, er að marrn-
f all hafi verið lítið 1 liði S uður-V ietna mm dnna.
★ NÝJU DELHI: — Indverski forsætisráðhen-amn, Shastri,
isagði í gær að hanm væri reiðubúinn að hitta Ayub Khan,
forseta Pakistans. í Tashkent, höfuðborg sovétlýðveldisims
Uzbefcistan, og ræða við toaun um Kasmírmálið, eins Rússar
tiáfa lagt til. Hann lagði látoerzlu á, að Indverjar mumdu ekki
-«afsala sér Kasmír.
★ MURMANSK: — Sækjandi í réttaxtoöldunum í Murm-
«nsk igesn Bandarikjamanninum Newcomb Mott toefur krafizt
4>ess að toann verði dæmdur í 2Vz árs fangelsi fyrir að hafa
faírið Inn á sovézkt yfirráðasvæði með ólöiglegum toætti. Verj-
ahdi Motts, sem er 27 ára toað um að hann yrði náðaður eða
sýknaður
FÁ AFNOT AF FLUGSKÝLI
Föstudaginn 12. þ.m. undirrit-
uðu Emil Jónsson, utanríkisráð-
herra og Waymouth aðmíráll
samninga um leigu á flugskýli nr.
885 á Keflavíkurflugvelli, en sam-
kvæmt þeim tekur íslenzka rikið
á leigu alimikið lnrirými í flug-
skýli sem áður var notað af
bandaríska liernum. Sama dag
tóku Loftleiðir við réttindum og
skyldum íslenzkra stjórnarvalda
samkvæmt samningi þessum frá
og með 15, þ.m. er hér því í raun-
inni um að ræða leigu til Loft-
leiða á húsrými, sem áður var
notað af ameríska flugliðinu á
Keflavíkurflugvelli.
Loftleiðir fá nú til afnota um
1800 fermetra svæði í miðhluta
skýlis nr. 885. Er þar nægilegt
rými til vinnu við eina Rolls Royce
flugvél af lengri gerð.
í hinu nýja húsnæði verður unn-
ið að viðgerðum og viðhaldi á
Cloudmaster- og Rolls Royce flug-
vélum Loftleiða, en allar meiri
liáttar aðgerðir vegna viðhaldsins
verða þó enn í New York og Staf-
angri, svo sem verið hefur að und-
anförnu.
SÆKJA ÞARF UM LEYFI
FYRIR ÁRAMÓTABRENNUM
Þeir, sem hafa í hyggju að halda .
áramótabrennur, verða að sækja
um leyfi til þess hjá lögreglunni,
svo sem áður hefir tíðkazt.
Umsækjendur skulu snúa sér til
lögreglunnar með þessar beiðnir í
síma 1 48 19 og verður beiðnum þar
svarað allt til 30, desember nk.
Umsækjendur skulu lýsa staðn
Hátalarar
í Sigtúni
Alþýðublaöið hefur verið beðið
að greta þess, að þar sem búizt er
við miklu f jölmenni við útför séra j
Bjama Jónssonar vígslubiskups í!
dag, geta þeir sem ékki komast í:
kirkjuna hlýtt á jarðarförina í Sig
túni hinum megin við Austurvöll, I
en þar hefur verið komið fyifr
liátölurum úr kirkjunni.
um og skýra frá hvar hann er og
hvort þar hafi verið haldin brenna.
Einnig skulu þeir tilnefna ein
hvern ábyrgan mann fyrir brenn
unni.
Tilnefndir hafa verið af löregl-
unnar hendi Stefán Jóhannsson,
aðalvarðstjóri og frá slökkviliðinu
Leó Sveinsson, brunavörður, til
að meta, hvort hægt sé að halda
brennur á hinum umbeðnu svæð
um og líta eftir bálköstunum. Hafa
þe’r úrskurðarvald í því efni.
Lögreglan beinir þeirri beiðni
til foreldra barna og umsjónar-
manna bálkastanna, að ekki verði
kveikt í þe'm fyrr en á gamlárs
kvöld og á þeim tíma, sem lögregl
an leyfir.
Varað er við, að böm, án eftir
lits fullorðinna, fari með eldfim
efni v;ð bálkestina.
Slökkvilið vill beina athygli al-
mennings að 152. gr. brunasam
bvkktar Reykjavíkur varðandi sölu
skotelda, að þeir kaupmenn, sem
fá leyfi t'l að selja skotelda, flug
eida og skrautelda, hafi þá í ör
ugeri geymslu í verzlnnum sínum.
Komi eldur upp í bálkesti, mun
slökkviliðið ekki veita aðstoð til að
Oökkva í þeim, nema um eld
bættu frá þeim sé að ræða.
14 ráðnir við
sjónvarpið
EFTIRTALDIR menn hefa vef
ið ráðnir til starfa um eins árs
skeið í sjónvarpsdeild Ríkisútvarps
ins sem stjórnendur dagskrár
þátta: Andrés Indriðason, Magnúa
Bjamfreðsson, Markús Örn Antona
son og Tage Ammendrup. Ennfrem
ur: Ingvi Hjörleifsson, ljósameist
ari, Sigurður Borgar Sveinsson,
upptökustjóri, Jón Hermannsson,
eftirlitsmaður myndatöku, Sigurð
uf Einarsson, eftirlitsmaður, Úl£
ar Sveinbjörnsson, myndatökumað
ur, Sigurliði Guðmundsson, ljósa
maður, Guðmundur Eiríksson,
Sverrir Kr. Bjarnason, Þórarinn
Guðnason og Örn Sveinsson í störf
sjónvarpsvirkja.
Fél. raftækja-
sala stofnað
MÁNUDAGINN 15. þ.m. var haltj
inn stofnfundur Félags raftækja
sala í skrifstofu K.í. að MarargötU
2 hér í borg.
■ Mættir voru á fundinum 17 ra£
tækjasalar og samþykktu þeir ein
róma stofnun félagsins svo og
framlagt lagafrumvarp.
Fundinum stýrði Sigurður Magn
ússon formaður K.í. en fram-
kvæmdastjóri samtakanna Knútur
Bruun, hdl. flutti skýrslu um und
irbúning félagsstofnunarinnar og
skýrði framlagt lagauppkast.
í stjórn félagsins voru kosnir
eftirtaldir menn: Formaður, Gísli
Jóh. Sigurðsson. Meðstjórnendurj
Valur Pálsson, Geir A. Björnsson
Rafn Johnson og Andrés Reynir
Kristjánsson. Varamenn: Karl Ei-
ríksson og Þorsteinn Hannesson.
Endurskoðendur voru kosnir: Ragn
ar Jóhannsson og Jónas Jónasson.
Fulltrúi í stjórn K.í. var kog
inn Valur Pálsson og til vara Há
lcon Kristinsson.
Ný sjúkrabifreið á Húsavík
Húsavík, fréttaritari.
MJÖG fullkomin ný sjúkrabifreið
hefur verið keypt til Húsavíkur
og er það Rauðakrossdeild staðar
ins sem að kaupunum stendur. Bif
reiðin er af Shevroletgerff, búin
mjög langdrægri talstöð og sterk
um ljóskösturum til nota viff leit
ir. Talstöðin er svo sterk aff meff
henni er hægt aff hafa samband
vjff skip og báta á hafi úti.
Rauffakrossdeildin beitti sér fyr
ir (fjársöftnin til kaupannai og"
leitaði affstoffar hjá einstaklingum
og fyrirtækjum. Enn skortir nokk-
uff fjármagn til þess aff hægt sé
aff fullgreiða bifreiðina, en voa
ast er til að þeir sem afnot hafa
af henni, á Ilúsavík og í Þingeyj
arsýslum, lilaupi undir bagga. Um
sjónarmaffur bifreiffarinnar hcfur
veriff ráffinn Jónas Egilsson, en
formaffur Rauffakrossdeildarinn-
ar á Húsavík er Sigurjón Jóhann
esson, skólastjóri.
Bílamir eru þaktir snjó á morgnana, þegar menn koma
aff þeim eftir nóttina Þaff er oft erfitt aff koma þetm I
gang og slíkt getur tekiff á taugarnar í morgunskím-
unni. (Mynd: J. V.)
2 24. nóv. 1965 - ALÞYÐUBLAÐIÐ