Alþýðublaðið - 24.11.1965, Qupperneq 3
Setja þarf ný lög
um leiguhúsnæði
Ráðstefnunni um fjármál sveit
arfélaga hélt áfram í gær, og
flutti Eggert G. Þorsteinsson, fé
lagsmálaráðherra þar erindi um
samstarf ríkis og sveitarfélaga um
thúsnæðismál. Sagði hann m.a. að
húsnæðismálin þ.e. húsnæðisskort
urinn, húsaleiga, byggingarkostn
aður og sjálfur rekstur íbúðanna,
væru nú langmesti útgjaldaliður
almennings, og er staðreyndin sú
sagði ráðherrann, að allt of mikl
um hluta af launum hins almenna j
launþega, er nú varið til greiðslu
þessa kostnaðar, m;ðað við það
sem gerist með öðrum þjóðum.
Húsnæðisvandamálið séð frá þess
um sjónarhóli, er því tvímæla
laust eitt allra stærsta hagsmuna
mál ís'enzks almennings í dag.
Hvert skref í áttina til lausnar
þessum vanda, er því áreiðanlega
irieðal haldbeztu kjarabóta sem
nú er völ á.
í ræðu sinni gat ráðherrann
meðal annars um þær breytingar,
sem nýlesa hafa átt sér stað á
lögum Húsnæðismálastjórnar og
þá sérstaklega um tvö nýmæli,
sem sérstaklega snerta bæjar- og
sveitarfélög, en þær eru hin fyr
irhugaða fjöldaframleiðsla íbúða
og heim'ldin til að lána bæjarfé-
lögum til byggingar lítilla en hag
kvæmra leiguíbúða.
Um fjöldaframleiðslu íbúða i
sagði hann, að hinn alltof ört vax
landi byggingarkostnaður hér á
landi undanfarna áratugi, veldur
öllu hugsandi fólki þungum áhyggj
um og þeim sem í íbúðarhúsa
byggingum standa, auk þess sífellt
auknum fjárhagslegum byrðum.
Svo virðist, sem tilkoma tækni
legra nýjunga og aukning láns
fjár hafi að minnsta kosti ekki konir
ið fram í lækkuðum byggingar
kostnaði. í þessu samband' heyrast
oft raddir um að orsökin sé skiuu
’agslitlar framkvæmdir og að fyrir
fram sé áætlað um undirbúning
Up'Vt-o f f>-arnhaldi þessara hugle'ð
inga, hefur þeirri skoðun verið að
aukast fylgi meðal byggngarfróðra
manna, að þess verði nú freistað
að byggja samkvæmt fyrirfram
gerðri áætlun og tryggðu fjármagni
heil byggðahverfi í einu . Þrennt á
að vinnast með þessu fyrirkomu-
lagi. Meiri og betri hagnýting
vinuafls bæði véla og manna á-
samt nýjustu tækni. Að ekki þurfi
að koma til stöðvunar framkvæmda
vegna fjárskorts og auðvelt verði
,að ráðgera gerð íbúðanna, stærð
beirra og hve mikið er í þær bor-
ið. Þetta er í höfuðatriðum sá
grunnur sem að baki býr þegar
“Varah á 14 sffli'
Fjölskyldufargjöld
hjá Pan American
HINN 1. nóvember sl. gengu í
gildi hjá Pan American fjölskyldu
fargiöld milli íslands og Norður
landanna. Eru þessi fargjöld mjög
hagstæð, t.d. ef hjón ferðast til
Kaupmannahafnar og til baka til
FJÁRMÁLASTJÓRNAR
FYRIRLESTUR UM ÞRÓUN
DR. GÍSLI BLÖNDAL, hagfræð
ingur flytur fyrirlestur á vegum
Stúdentaráðs í kvöld, miðvikudag
inn 24. nóv. kl. 21,00 í I. kennslu
stofu Háskóla íslands og er öllum
heimill aðgangur meðan húsrúm
leyfir. Fyrirlesturinn nefnist „Þró
>un fjármálastjómar á íslandi".
Mun fyrirlesarinn gera grein fyrír
því hvers konar viðhorf hafa mót
að fjármálastefnuna á hverjum
tíma frá bvi bióðin öð'aflst siálf
stjórn fiármálanna árið 1874 og
isýna fram á áhrif breyttra við-
horfa á útgialdabróun ríkissjóðs.
í þessu samband’ verða m.a. tek
in til meðferðar áhrifin af siálf
stæðisba'”'fbi bióðarinnar, félags
legum viðhorfum og hugmyndum
manna um h;ð eðlilega hlutverk
ríkis'ns f efnahagsh'finu. Auk bess
mun hapfræð'ngurinn íhuga sér-
staklega áhrifin af brevttu stiórn
skipulaei á fiármáiastiórnina og
þátt stiórnmálalenra viðhorfq f
ákvörðun"m á svið' ríkisútgialda.
Þess má geta. að erindið er að
verulegu levti hvaat á doktorsrit
gerð lim brnun rfkioútgialda á fs-
landi. sem hnfundur varði v'ð
Lundúnaháskóip á sl. sumri. Dr.
Gísli Blöndal, hagfræðingur vinn
ur nú hjá Seðlabanka íslands.
Sem áður segir verður fyrir-
lesturinn haldinn í kvöld kl. 21.00
í I. kennslustofu háskólans, og er
öllum heimill aðgangur.
ísla(Bds, greiðir þá húsbðndinn
fullt fargjald en frúin aðeins
hálft. Aðrir f jölskyldumeðlimir
allt að 26 ára að aldri grelða einn
ig aðeins hálft fargjald.
Hinn 1. desember n.k ganga svo
enn ný fargjöld í gildi, sem eink
um eru ætluð námsfólki og öðr
um íslend’ngum sem dvelja er-
lendis, en vilja halda jóla- og ný
árshátíð heima á íslandi. Þessl!
fargjöld eru um 30% lægri en1
veniuleg fargjöld og gilda til ís-
lands og út aftur. Ferðina má
hefia hvenær sem er í desember
og g’Idir farmiðinn f 30 daga.
Venjulegt fargjald á leiðinni Kaup
mannahöfln - Revkíavfk - Kaup-
mannahöfn er kr. 8 018.00 en jóla
fareja'd á sömu leiðum er aðeins
kr. 5.908.00 Svinaður afsláttur er
frá mörgum öðrum borgum í Evr
ópu.
Áætlun Pan American er nú
FrarnlmM $ 1-1
Út er komin lítil bók, sem í
eru myndir úr leiksýningu Leik
félags Reykjavíkur á Sjóleið-
in til Bagdad, eftir Jökul Ja-
kobsson. T LM gefur bókina
út og hefur það fyrirtæki jafn-
framt séð um umbrot, prent-
mót og prentun bókarinnar.
í henni eru tuttugu og fjórar
myndir þar af tólf litmyndir,
auk forsíðumyndar. Með hverri
mynd er viðeigandi texti úr
leiknum. í bókina skrifar
Sveinn Einarsson og Jökull
Jakobsson. Bókin verður til
sölu í Iðnó þau kvöld sem leik-
sýningar fara þar fram.
Meiriháttar bil-
anir á hitaveitu
Reykjavík, — EG.
Tvær meiri háttar hitaveitubil-
anir urðu hér í borginni í gær
og máttu margir húka í köldum
íbúðum i gær bæði í austurbæ og
vesturbæ.
í vesturbænum sprakk ein af
aðalæðum hitaveitunnar og varð
því víða vatnslaust og hitalaust.
Til stóð að Ijúka viðgerð á æðinnl
sem sprakk snemma í morgun.
í austurbænum var ástandið í
gær litlu betra. Þar bilaði dæla í
dælustöð og af þeim sökum varð
vatnslaust í nær öllum hlíðunum
og1 Háaleitíshverfi, en fþar býr1
mikill fjöldi fólks. Var búizt við
■>ð viðgerð á dælunni mundi lok
’ð í gærkveldi.
Benzín hækkar |
Reykjavík, — EG.
Lagt var fram á Alþingi í gær,
frumvarp til breytinga á vegalög
um, sem gerir ráð fyrir hækkui
innflutnmgsgjalds af benzíni
þungaskatts, til að afla fjár ti!
vegaframkvæmda.
Hækkun innflutningsgjalds
benzíni nemur 90 aurum á lít
en þungaskattur bifreiða, sen
nota annað eldsneyti en benz
mun hækka um 30—35 af hundf
aði.
ALÞÝÐUBLA0IÐ - 24. nóv. 1965
>