Alþýðublaðið - 24.11.1965, Qupperneq 6
Embættssveiting
Farmhald aí siðu 1-
við kennarastöður til dæmis og
svipað mætti segja um sum em
bætti presta og héraðslækna. Væri
því greinilegt, að allt þetta mál
þyrfti miklu nánari athugunar
fið, en frumvarpið geröi ráð fyrir,
Og málið væri langt frá því að
Íera eins einfalt og menn vildu
era láta.
Vék Emil síðan að embættis
eitingunni í Hafnarfirði og sagði
þá:
En ég vildi þá með nokkrum orð
um minnast á það, sem er yfir
lýst tilefni til flutnings þessa frv.
en það er veiting bæiarfógetaem
bættisins og svslumannsembættis
ins í Hafnarfirði og Gullbringu-
og kiósarsvslu. Eins og kunnugt
er, jíafði Bir|)rn Sveinbjömsson
gegnt því starfi í miib' 9 og 10 ár
og gert það að allra dómi. sem til
þekkia með áaætum. Nú sóttu
um betta s+arf 3 menn og a’lir
að dómi allra sem til bekkia miög
vei hæfir til stnrfcins. Hvernig
skyldi bá meta bpirra hæfileika
Og bwT vrðu úrslitporð um hað.
hverium veita skvldi? Við töldum
bæði órr ne aðrir srm til bekktum
að bpð Upari nð íroítq Rirni Svein
biömscvni ptarfið vauna bess að
löne sotn:n<T í pmhpattinu. ppm
hefði fíprið rmkt plfrp^r ptölnlaust.
og að alirp rinmí vpí í nærri ára
tug. vmfi önn»»m V»pð milrinn rétt
að hnð vmrí pkkí tipo^t að ganga
framUté Vtnnnm VTonptv dnmsm r h.
var á annarri cVnðnn oe réð’ har.
eftir hví. «pm mér skilst m.a.
það að Vwnn rrilði lóta mann cpm
hefði c+orfpð p HHnltilpp pfcVpkirt
um stað úti á landi geta færzt í
annað ng hptra pmhætti. Svona
hlut pr níttórlovp pidrei hæet að
meta alveg hlutlægt og hrein-
lega segia:. betta er sá. sem á að
fá embætHð. Þettp verður alltaf
persónulegt mat á he:m hæfileikum
sem menn hafa har til bninns að
bera. Okkar álit. sem vi'dum, að
Birni Sveinbiörnssvni yrði ve't.t
þetta, var það, að honum yrði
veitt það af þeim ástæðum, sem
ég hefi nefnt. Dóms.m.rh. hms
vegar leit öðru vísi á málið og
hann hafði valdið. Við því var
ekkert að segja, hann gat gert það
eins og hann vildi og hans niðu
stöður í málinu hlutu að vera þær,
sem giltu. Að senda honum ókvæð
isorð út af þessu tel ég alveg frá
leitt, því að engum dylst að sá
maður, sem valinn var, var einnig
vel hæfur, þó að ég og fleiri hefð
um talið, að Björn stæði embætt
inu nær. En nú skeður það, að
það upphefst mikil orrahríð út af
þessari stöðuveitingu og er kannski
ekkert við því að segja. Það eru
allir, sem í opinberu embætti eru,
skyldugir til þess að taka gagn
rýni og sætta sig við, að hún sé
borin fram, ef hún er borin fram
með rökum, en ekki með stóryrð
um. En bað, sem hefur blandazt
inn í málið, og ég e;ns og ég
saeði í upphafi míns máls taldi
ástæðuna t!l þess, að ég fór að
taka hér til máls, er, að mér
hefur virzt, að það hafi kennt
annarleera siónarmiða hiá þeim
mönnnm úr stjórnarandstöðunni er
hafa eaenrvnt bessa veitineu. Það
er eins og be;m hafi verið annara
nm bað-heidur en siáifa embættis
veiHneuna að koma einhverskonar
böcrei á okkur Albvðuf'okksmenn
i hessu samhandi. Það er eins oe
hei~ haf: viliað revna til hins
ótrasta að kanna hvort ekki væri
hæot að ckana úr hessu bað áerein
inesatriði. sem rtði stiórnarsam-
vinnnnní heirt, að fullu. Þet.ta hef
ur komið miöp herleea fram. hæði
hié fhiininosmönnum oe eins hiá
nðrnm sem um hetta hafa ta'nð
hér oe alvpe cérstakleeo f blöðum
sHérnprpnHciöðnnnar. Þeita eetur
vprið mannipcri Og pðlilpet. en
imð hprmir pkki ÚV af fvrir S’g
ciéu’ni pmhaoHicvpHinennni tii. Við
A 1 V^H^nlrlrcmonnÍrnít' jvRflim
nlrlrar pIHí p hvf hvpr pptti fA
fioHq nd ■PAriifn pHrorf
Huif mpð hnð. hvorki við aðra
róðh né Hpidnr f nkkar hlnðnrn.
En þegar dómsmrh. hæstv. hafði
tekið sína afstöðu, var málinu
að okkar sjónarmiði lokið. Jafn
vel þó a ðvið hefðum sagt af okk
ur ráðherradómi þann sama dag,
g:lti skipunin. Hún breytti því ekki
nokkrum sköpuðum hlut, svo að
það er um allt annað verið að ræða,
þegar verið er að de'la á okkur
fyrir það að hafa ekki tekið upp
einhveriar harðari aðgerðir í mál
inu. Það hefur verið sagt, að það
'hafi verið linlega tekið á því af
okkur, linlegar var ekki tekið á i
því þó en það, að það var skýrt j
og skilmerkilega sagt, hvers við'
óskuðum. Hæstv. dómsm.rh. hafði
aðra skoðun á málinu. Hann réði.
Ég hygg, að það sé líka regla
hjá flestum í samsteypustjórnum,
að sá ráðh sem fer með einn mála
flokk eða eitt ráðuneyti ræður
einn þvf, hvemig þeim málum
er skipað, þar koma ekki aðrir
tn.
Hv. 4. þm. Reyknesinga dró hér
inn í annað mál og nefndi veitingu
bankastjórastarfsins við útibú’ð á
Akureyri og taldi eftir því, sem
mér skildist, að þar hefði verið
hald;ð öðru vísi á máli og jafnvel
hótað samvinnuslitum, ef það mál
yrði ekki afgreitt eins og Alþfl.
óskaði eftir. Þetta er mik'll mis
skiln'ngur hjá hv. þm. Alþfl. hafði
ekki uppi neinar hótanir í sam-
band: við það mál, hvorki í einu
formi né öðru. En hins vegar tókst
um það samkomulag mlli fulltrúa
Sjálfstæðisfl. og fulltrúa Alþýðuf. ‘
í bankaráði Útvegsbankans, hver
stöðuna hreDpti. Það var því svo
fjarri því, að það væri um nokkr
ar hótanir að ræða, enda var em
bætf'sveitingin þannig, að hún var
ekki á valdi neins sérstaks manns
Til bess að hún gæti orðið með
eðUlegum hætti, þurfti me’ri hl.
bankaráðs Útvegsbankans að vera
sammáia um málið, svo að það
er náttúrleea ekki saman að
jafna. besar bessar tvær embætt
isveitinear eru bornar saman.
Það hefur. e;ns og hér hefur
kom>ð frpm í umr. oltið á vmsu
um emhættisveitingar bæði fvrr
og s’ðor og telia sig vmsir har
eiga höpfT { pnnars garði. Þeopr
um emV>mtfifiveitingu er að ræða,
sem ekki tw<reist á nákvæmlega
,.evppt“ hiiitum og eineöngu á
persónnlegu mati eins mnnns. bá
er pkk; hæ«t að æftast til hess
að pllír haf' á bví sömu pknðiin
Víð ié*nm nVVar skoðun í 1 iéci oe
hnx míög eindregið. en eins oe p"
cegi ncf Vtef mnresagt. hæstv déms
m rh Ie;t mélift öðru víci 1>á v»r
m»Hð ~ti pVkpr dómi Útkliáð.
Þá er aðeins eftir eitt í þessu,
hvort Alþýðuflokkurinn eða hans
ráðh. hefðu átt að gera það að
stjórnarspprsmáli, ef ég svo má
Frh. á 15. síðu.
HÚSEIGN OG HLUTABRÉF TIL SÖLU
Húseigniíi Garðastræti 37, Reykjavík. Húsið er á eignarlóð.
Hlutabréíf í RlaðaúHgiáfan Vísir h.f. samtals að upphæð kr. 375.000,00.
Hlutabréf í ih.f. Stuðlar, styrktarfélagi ALmenna bófcnfélagsins, samtals að upphæð
kr. 300.000,00.
Sala ofangreindra Ihlutabréfa er bundin samþykki hlutaðeigandi félagsstjóra.
Réttur er Öskilinn til að taba hvað tilboði sem er, eða Ihafna öllum tilboðum.
— Nánari upplýsingar igefur
MAGNÚS VIGLUNDSSON,
Símar 22160 og 13057, kl. 9 til 12 f.h.
JOHN MACKINTOSH & SONS LTD., HALIFAX, ENGLAND
506 A
Einkaiimboð: ACTIVE
ÍSLENZK ERLENDA
VERZLUNARFÉLAGIÐ
Tjamargötu 18. — Sími 20400.
0 24. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐI&