Alþýðublaðið - 24.11.1965, Blaðsíða 11
Ni Chifc-chin nálgast óðum heimsmetið og er:
Með sínum persónulegra stíl svífur Ni Chih-chin léttilega yfir
223 cm. á hinum volduga íþróttaleikvangi £ Peking.
KÍNVEP.JAR eru ekki oft
nefndir á nafn, þegar minnzt er
á afreksmenii í íþróttum. Það
er því ekki úr vegi, að seíg'j'a
nokkuð frá álveg einstökum af-
reksmaníii', sem kominn er fram
á sjónarsviðið í Kína.
Hann heitir Ni Chi-shin, og
segja kuimugir, að hann stökkvi
jafn léttilega yfir 2,10 og væru
það 1,85. Hann er óvenju hávax
Hér sjáum við hinn geðfellda
kínverska hástökkvara í góðu
skapi að loknu metstökki.
inn af Kínverjum að vera eða
184 cm, en vegur aðeins 71 kíló.
★ HLÝÐDI SKIPUN.
Hann hóf íþróttaferH sinn sem
körfuknattleiksmaður, og í einum
leik veitti íþróttafrömuður nokk-
ur atihygU gífurlegu unpstökki
ihans fyrir framan körfuna og
isagði:
—■ Þú átt að verða há'stökkv-
ari!
Kínverjar eru Mýðið fólk, sem
trúir á leifftoga sína og Ni sagði
aðeins:
— Eg ska'l reytaa að vera verð
ugur álits yðar!
Sjálfur segir Ni Chi-chin svo
írá ferli sínum og þjálfun:
— Það, sem réði úrslitum
um feril minn, var þátttaka mín
í CANEFO — leikjunum í Djak
arta 1963. Ég stckk aðeins 201
í minni fyrstu utanlandsferð og
var niðunbrotinn maður. Ég sat
Iheilt kvöld á hóteli mínu í Djak-
arta og vfelti fyrir mér, hverju
væri ábótavant.
★ FORDÆMI HERSINS.
— En í desemher sá ég hvern
ig fótgönguliðar Ihersins æfa og
þá' gerði élg mér grein, fyrir því,
hve langt ég stóð þeim að baki
í þjálfun. Ég hafði alltaf æft í
góðu veðri og á fulikomnum
brautum. Ég vildi algjöra kyrrð
og minnsta Mjóð truflaði milg í
keppni og kom í veg fyrir. að
ég gæti einbeitt mér. Hér varð
því að verða breyting á.
— Ég byrjaði að æfa í vond-
um veðrum og á lélegum braut-
um o»! valdi tíma, þegar ég gat
átt von á mestri truflun og bein
línis sóttist eftir henni, þegar
ég þurfti að einbeita mér.
— T. d. æfi ég oft utanhúss
í snjókomu, þótt ég sjái varla
brautina, enda nærsýnn, og þess
ar æfingar eru utan venjulegs
æfingatíma.
★ LYFTINGAR.
— Nú igekk allt vel. Ég var
isterkari en nokkru sinni fyrr og
allt virtist ætla að ganga að ósk-
um. En þá kom áfallið. Ég hafði
alltaf kennt sársauka í ristinni,
og nú fékk ég að vita, að ég
æt'ti að ganga undir uppskurð.
Mér líá við uppigjöf. En fyrir
Ihvatningarorð félagalnna beit ég
á jaxlinn, þótt nú liti svo út
sem ailt erfiðið væri imnið fyr-
ir gýg. Ég breytti um aðferð
og hóf að æfa lyfitingar, og á
einum mánuði lyfti ég 90.000
kíióum.
En uppskurðinum var frestað
og í gleði sinni stökk Ni 221
innainlhúss. í febrúar kom Ihins
vegar í ijós, að um tvennt var
að ræða: — hætta eða ganga
undir uppskurð. — Ég kairs upp
gkurðinn, en ég var ákveðlnn
í iþví að halda áfram æfingum —
á sjúkrahúsinu.
— Tveimur dögum eftir upp-
skurðinn varð uppi fótur oig fit
á sjúkrahúsinu,- Ég hafði látið
fæira mér sandpoka sem vóg
8 kíló og leizt hjúkrunarkomm-
um ekkert á æfingar mínar, en
til þess voru pokarnir fengnir.
Fékks't að lokum samþykkt lækn
anna, og eftir það æfði ég næstu
3 vikur 1—2 tíma,á dag, aðal-
lega 'inaigavöðva svo og fætur og
mjaðmir. Að æfingum loknum
var ég á floti í svita og kenndi
imjög til í fætinum.
★ BEZTUR 1966?
— 1. marz var ég svo útskrif
aður og ihóf æfingar tveimur dög
um síðar af fullum krafti. í lok
maí stökk élg svo 222.
Þegar Ni stekkur, einbeitir
hann sér lengi, en þegar hann
hleypur til er eins og voldug:
náttúruöfl knýi hann áfram og
upp!
Hvert stökk fekur hann al
varlega og reynir að ná eins
mikilli fnllkomnun og honum er
unnt, og æfingar tekur hann sem
um keppni væri að ræða.
Nýlega hætti Ni enn metið og
stökk 225, og árið 1966 verður i
hann áreiðanlega heimsins bezti
hástökkvari í fjarveru Brumels,
og met sitt mun hann enn bæta.
Um það ættu þeir, sem lesið
hafa þessa grein að geta verið
sammála.
CASSIUS MARCELLUS GLAY _
Hann er óhugnanlega sterkur og snjall hnefaleikari, sagði Patte*t>
son að leikslokum.
Heimsmeistarinn
heitir Cassius!
ihRni-TArBm
Eftirfarandi Evrópumet hafa ný-
lega fengið, staðfestingu:
1 ensk míla: Jazi, Frakklandi
3:55,5
5000 m.: Jazy, Frakklandi 13.27„6
1 ensk míla: Jazy, Frakklandi
13,04,8
lOOOOm: Reolants, Belgíu 28,10,6
4x100 m. boðhlaup: Sovét-Rúss-
land 39,2
Sleggja: Klim, Sovét-Rússland
71,02 m.
Rússneska meistaramótinu í
knattspyrnu lauk sl. laugardag.
Rússlandsmeistarar urðu Torpedo
frá Moskvu, hlutu 51 stig í 32
leikjum. í öðru sæti varð Dynamo
Kiev með 50 stig.
Rússland hefur tilkynnt þátt-
töku i Evrópubikarkeppninni
næsta ár, og verður Torpedo því
fulltrúi þeirra.
Cassius Marcellus Clay varði tit-
il sinn sem heimsmeistari í þunga-
vigt í Las Vegas afffararnótt þriðju
dags, er hann sigraði Floyd Patt-
erson í einvígi, sem lauk eftir
tólf lotur.
Sigur Clays var aldrei í hættu,
og vann hann allar loturnar, nema
þá fyrstu og er því enn ókrýndur
konungur hnefaleikanna og ekki
horfur á, að hann verði sviptur
þeirri tign að sinni.
Keppendunum var misjafnlega
tekið er þeir gengu til leiks. Patt
erson var innilega fagnað, en Clay
hlaut hólfgerðar ,,KR móttökur,"
baul og háðsglósur.
Eins og fyr getur hafðj Clay
yfirburði, ef frá er skilin fyrsta
lota, gaf sér meira að segja tíma
til að tjá dómurunum hve högg
Pattersons væru máttlaus og ekki
þess verð að afla honum stiga
í sjöttu lotu sendi hann Pajt-
erson í gólfið og í tólftu lotu var
leikurinn stöðvaður vegna þess,
hve Patterson var illa útleikinn.
Clay beitti mjög vinstri handar
,,hooki“ eins og það heitir á
ensku máli og gat Patterson ekki
varizt árásum hans, enda tóku sig
upp gömul bakmeiðsli, sem liann
hefur átt við að stríða í nokkur
ár.
Patterson kveður nú að öllditt
likindum. hnefaleikana, þótt ckjri
verði það með sama hætti og hann
hefði óskað, en „kjafthákurinn“
Cassius Clay situr áfram í hásáet-
inu, enda liefur hann sannað það
ótvírætt, að til þess hefur han»
unnið, þótt menn séu ekki á eitt
sáttir um hirðsiði hans hátignar.
Floyd: „Ég gat Jbað ekki
Clay: „Hver er næstur?
Patterson var niffurbrot
inn eftir leikinn og sagði m.
a. viff blaffamenn.
— Mér þykir þetta mjög
leitt. Ég hafffi vonast tíl aff
geta sýnt landsmönnum mín
um, aff ég gæti barist vel en
ég gat þaff ekki, því miffur.
Ég ætla ekki aff reyna aff af
saka mig á neinn hátt, eða
lítillækka Clay. Hann er ó-
hugnanlega sterkur og snjall
hnefaleikari, og meff meir:
reynslu verffur hann einn a:
þeim „stóru".
Um framtíff sína viIdi Patl
erson ekkert ræffa áð Svo;
Framhald á 14. síðu
ALLTAF Á UPPLEIÐ
ALÞÝÐUBLAÐID - 24. nóv. 1965 £|(