Alþýðublaðið - 24.11.1965, Page 13

Alþýðublaðið - 24.11.1965, Page 13
SÆJÁRBÍ n.. ..i Síml 50184. Sælueyjan Danska gamanmjTidin vinsæ-la sem var sýnd í 62 vibur á sama kvikmyndahúsinu í Hfilsingfors. DET TOSSEDE PARADIS efter OLE JUUL’s Succesroman •Instruktion: GABRIEL AXEL DIRCH PASSER ÖVE SPROGOE • KIELb PETERSEN HflNS W, PETERSEN • B00IL STEEN GHITA NORBY - LILY GROGERG JUDY GPilNGER • LÐNE HERTZ o.m.fl. EN PALLADLUM.FVIRVEFHM Sýnd kl. 9. Örí'áar sýningar -Ég elskaði þig í gær (Le Mepris) Stórmynd í litum og cinemaseope — eftir skáldsögu Alberto Mora vias. Leikstjóri: Jean-Luc Godard Ffamleiðandi: Carlo Ponti Brigitte Sýnd kl. 7. Bönnuð bömum. Síðasta sinn. Siml 50249 The Informers Brezk sakamálamynd. Niffel Patrick Margaret Whiting Sýnd kl. 7 og 9. Koparpipur of Fittings, Ofnkranar. Tengikranar, Slöngukranar, Rennilokar BlöndnnartækL Bursfatell byggingavöruvendan, Réttarholtsvegi S. Simi 3 88 40 Mmy Döugías Warren ITEKII ■ ■ ■ ,, II Glebe ásamt þrem öðrum stiílk- um og aðeins greitt 2 pund í leigu. Þar hafði hún kynnzt Don á matsölu háskólans. Þau höfðu vanið sig á að snæða kvöldverð saman. í hyrjun höfðu þau aðeins ver ið vinir oig það var þá sem liann Ihafði sagt henni frá Joy Kvöld nokkurt hafði hann fylgt henni heim og húln ihatfði hoðið honum inn upp á steikt egg og kaffi. Þá hafði toann tekið toana í fang sér og kysst toana, og sá koss var ekki líkur þeim kössum sem toann hafði kysst Joy. Hann skildi •þetta ekki, slíkum kossi toafði hann aidrei kysst fyrr. Hann kyssti hana á allt annan toátt •en toann var vanur að kyssa Joy. Olg samt toafði hann álitið að ■hajnin edskaði Joy. Carmen var aðeins vinur hans Carmen hljóp til móts við hann þegar litli tveggja sæta biLlinn toíms nam staðar fyrir framan bóndabæinln,. — Donnie! Donnie! Eödd henar titraði af geðshrær- ingu. — Loksins ertu komin! Hún kyssti Ihann og toann kyssti ihana á anóti Það skipti engu má'li hver toorfði á þau ekkert skipti máli nema það að nú sá toann Ihana aftur. Carmen Pringle — með koparrauða to'árið, stóru grálgrænu augun og yndisþokk- ann. Hún var í rósóttu pilsi, lítilli ermalauri blússu og með toreitt •leðurbelti. Brjóst hennar risu og hnisu. Hún var svo fersk, svo jarðnesk og svo gjörólík Joy. — Mikið er ég feginn að vera kominn toingað. sagði hann og meinti það sem toann sagði — Komdu inin og ég setla að ikynna þig fyrir fjölskyldunni. Hún *ók um hönd toans og þau gengu ihlið við tolið inn. — Mamma þetta er Donald. Þú toefur heyrt mig taia svo mikið um hann. Han.n er vinur minn frá háskólanuim. — Þáð gleður mig að kynn- ast þér, Donald. Frú Renée Pringle tók i toönd hans. Hún var fædd og uppalin í Frakk- landi, en hafði búið í Ástralíu síðan hún gifti sig. Samt var hún enn mjög frönsk. Það er erfiðara fyrir Frakka en nokkra aðra þjóð að verða Ástralíubúar. Þrátt fyrir henn- ar erfiðu kjör, miklu vinnu og mörgu börn, var hún enn glæsi- leg og full yndisþokka. Hún var svartklædd og hafði stóra svuntu um mittið. Hár hennar var svart með gráum lokkum í. Hún var mjög grönn en lágvax- in. í stórum gráum augum hennar var sami hlátursglamp- 22 inn og í augum Carmenar. — Vísaðu Donald til her- bergis hans, sagði hún við Car- men. — Eg er að verða búin að elda og þá getum við borðað. Pabbi þinn og eldri drengirnir eru ekki komnir inn. Litlu strákarnir eru að horfa á sjón- varpið. Don kunni ósjálfrátt vel við toana. Hann skildi að líf hennar hafði verið erfitt, en hún hafði ekki látið það buga sig. Hún hafði sama baráttuviljann og hann hafði dáðst að hjá Carm- en. Honum kom skyndilega frú Weston til hugar, fita hennar, veiklyndi og grunsemdir og þó wimmmmiMwwiMAwiA SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigrum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN-OG FEDURHREINSUN Vatnsstíg 3. Siml 18740 FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka I auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt verð. hafði hún mun meira af heims- ins gæðum en frú Pringle. Svefnherbergið sem Carmen vísaði honum til var lítið og hreint næstum því líkast klefa munks. Þar var dívan, sem á var hvítt lak og grá teppi, — þvottaskál og kanna, lítil kom- móða og í einu horni herberg- isins var smá afkimi sem ætl- ast var til að föt væru hengd upp í. Carmen hló og sagði: Þetta er ckki Ritz Donnie — en hér sefur maður eins og steinn af þreytu. — Eg veit að ég sef eins og steinn, sagði hann. — Loftið er svo ferskt. Það er dásamlegt hérna, Carmen. — Ágætt, samsinnti hún, — ef maður elskar sveitalíf. Mig hefur aldrei langað til að vera bóndakona. Mamma er orðin gömul fyrir tímann. Hennar vinnutími er aldrei á enda. Þess vegna ákvað ég að fara í há- skólann. Nú er fyrsta skrefið stigið og ég verð að leita mér að vinnu næst. — Sem kennslukona? spurði hann. Hún kinkaði kolli. — Já, mig langar til að kenna, Donnie. Þú ætlar að vera kennari líka. Við verðum góð saman. Hann tók utan um hana. Við erum alltaf góð saman, Carmen. — Hvernig hefur Joy það? spurði hún. — Ágætt. Við fórum út að ganga kvöldið sem ég talaði við Þig. — Var hún inni, þegar þú talaðir við mig? Var það henn- ar vegna sem þú gazt ekkert sagt, Donnie? Hann kinkaði kolli. — Já, hún kom í heimsókn. Eg bauð henni ekki, en hún er vön að koma þegar henni þóknast. — Hún hefur gert það í mörg ár og við erum hætt að taka eftir því, tovort hún er eða ekki. — En þér fannst þú ekki geta talað við mig, þegar hún var þar? spurði hún. Hann hristi höfuðið. — Nei. — Þá veit hún ekki, að þú ért hér að heimsækja mig? Hann roðnaði og fylltist sekt- Sklpholt 1. — Siml 18346. Endurnýjum gömlu sængnmu Seljum dún- og fiðurheld rer. e NÝJA FIÐURHREINSUNIN » Hverfisgötn 57A. Síml 16733 armeðvitund. — Nei, það ger- ir hún ekki. — Og þú þorðir ekki að segja henni sannleikann, Donnie? — Eg vildi ekki særa hana, tautaði hann. En hann spurði sjálfan sig: — Hver er sann- leikurinn? í þrjú ár elskaði ég Banaslys Framhald af 1. síðu. stumruðu yfir honum. Hlupu þel svo út til að reyna að vekja up[ í næstu húsum og fá fólkið tíl að hringja í sjúkrabíl, því að eng- inn sími er að Stað. Sjúkrabíll- inn kom og flutti Harald á Slysa- varðstofuna en er þangað kom var hann látinn. Njörður sagði framhurð Krist- jáns og vitnisburð Gunnars vera nokkuð á sömu leið, en yfirheyrsl- ur væru rétt að hef jast. Kristján hafði ekki byssuleyfi, og kveðst hafa keypt riffilinn a£ einhverjum manni fyrir tveimur árum. Segist hann aldrei hafa skotið af honum úti við, en hins vegar skotið nokkuð á mark inn- anhúss. Haraldur var sem fyrr seg- ir þrjátiu og fimm ára að aldri, og var ókvæmtur. Kristján sem er starfsmaður hjá sorphreinsun Reykjavíkurborgar var úrskurðað- ur í sextíu daga gæzluvarðhald. Hann mun hafa komizt undir mannaliendur áður. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. nóv. 1965 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.