Alþýðublaðið - 24.11.1965, Síða 15
Minifingai'orð
Framh. af 7. slSu.
eyra mér, ef hann hefði heyrt mig
segja þetta. Og vel má ég minnast
þess, sem hann einu sinni sagði
við mig, að sér kæmi aldrei til
hugar að vera að reyna að gera
eitthvað annað úr neinum manni
en það, sem hann teldi sig vera
sjálfan. Og víst er um það, að síra
Bjarni taldi sig íhaldssaman guð-
fræðing. Ég minnti hann einu sinni
á, að ég hefði fengið lánað hjá
honum hempu til að vígjast í, því
að tíminn var of naumur til þess,
að ég fengi saumaða nýja hempu:
„Hvað gróflega hefi ég þá verið
frjálslyndur,” sagði síra Bjarni.
Þegar ég hugsa um síra Bjarna
frá þeim árum, er baráttan var
liarðari að minnsta kosti á yfir-
borðinu innan íslenzku kirkjunn-
ar en hún er í dag, — þá dylst
mér engan veginn, að síra Bjarni
var heitur skapsmunamaður, og
því er ég nokkuð undrandi yfir
því, að honum skyldi ekki oftar
en raun varð á, verða brugðið um
hina venjulegu ágalla baráttu-
mannsins. Og víst gat hann fallið
fyrir þeirri freistingu að segja
setningar, sem ekki voru vel til
þess fallnar að stilla til friðar. En
hitt var mér einnig vel kunnugt,
að hann gat fundið sárt til, þegar
eitthvað, sem hann hafði sleppt
við kunningja í spaugi, var lagt
út á verra veg eða skoðað sem
illkvitni.
. Marga prestafundi sat ég með
síra Bjarna, og sú mynd, sem ég
á af honum frá þeim stundum, er
ekki mynd baráttumannsins í
venjulegum skilningi. Hann gerði
lítið að því að ráðast á skoðanir
andstæðinga sinna, og man ég, að
mér fannst stundum, að hann
væri einmitt of tregur til að taka
þátt í venjulegum „diskussionum.”
Aðferð hans var miklu fremur í
því fólgin, að bera fram skoðun
sína sem játningu — hvort sem
sú játning var svo samhljóða eða
ekki skoðunum annarra. Eg gleymi
aldrei framkomu síra Bjarna í lok
trúmálavikunnar forðum, þegar
hann endaði samkomuna með því
að minna alla jafnt á helgi sunnu-
dagsins, sem var að ganga í garð,
iog bjóða öllum, — og öllum jafnt
— til bænar og lofgjörðar í kirkj-
unni. — Mér er það einnig minn-
isstætt frá síðari árum, hvernig
síra Bjarni talaði um gamla
andstæðinga sem samverkamenn
í kirkju Krists, og það var stöðugt
eins og hinar gömlu minningar
fengju hlýrri og hlýrri blæ, því
oftar sem þær voru rifjaðar upp.
— Síra Bjarni var fyrst og fremst
kirkjunnar maður, og hann hafði
á langri lífsleið haft kynni af svo
margs konar mönnum í hennar
fyigd og þjónustu, að tilbreyting-
in í þeim hópi var honum ljósari
en flestum öðrum. Sama var að
segja um starfshætti og vinnu-
brögð kirkjunnar. Það var ekki
laust við, að ég yrði dálítið undr-
andi, þegar hann, gafnall maður,
lýsti afdráttarlaust samþykki sínu
við jafnmikla nýbreytni og helgi-
leik í kirkju. Raunar var honum
stundum um og ó, þegar eitthvað
bar við, sem var öðruvísi en ver-
ið hafði, en því betur sem ég
kynntist honum, því ljósara varð
það fyrir mér, að sjónarmið hans
var fyrst og fremst þetta, hvað
væri ekta og hvað væri hégóma-
skapur. Kirkjan var í hans augum
fyrst og fremst til þess kölluð, að
við hennar þjónustu mætti hver
einstaklingur verða snortinn af
Kristi, — komast persónulega til
fundar við frelsara sinn. Ekkert
auglýsingatildur, heldur ekta
starf. Þegar minnzt var á liðna
sögu kirkjunnar, varð hún á vör-
um síra Bjarna að persónusögu
fyrst og fremst. Slík söguskynjun
er raunar rík í oss íslendingum.
En hjá síra Bjarna átti þetta ræt-
ur sínar í því, hvernig hann skynj-
aði kirkjuna sjálfur. Kirkjan var
í hans augum ekki fyrst og fremst
stofnun með embættum, heldur
samfélag, þar sem lifandi fólk lifði
samband sitt við lifandi guð. Þar
sem slíkt átti sér stað, þar var
saga kirkjunnar að gerast. Hvar
menn skipuðu sér í flokk, myndi
síðan mest vera komið undir skap-
gerð hvers og eins.
Ævistarf síra Bjarna var
prestsstarfið. En hann var ekki
sammála þeim, sem telja, að prest-
urinn eigi að svifa einhvers staðar
utan eða ofan við mannlegt líf.
Hann tók afstöðu til mála eins og
stjórnmála, og hann tók þátt í
samkvæmislífi, og var orðlagður
ræðumaður við slík tækifæri. í
þjóðmálum var hann ihaldsmaður
og síðan sjálfstæðismaður, og oft
á framboðslistum fyrir flokk
sinn. Það hefur verið sagt, að í
prestskosningum á íslandi ætli
allt vitlaust að verða út af póli-
tík, en svo megi presturinn helzt
aldrei ympra á pólitik, eftir að
búið sé að kjósa hann. — Þetta
sjónarmið aðhylltist síra Bjarni
ekki, og mættu aðrir taka það
sér til fyrirmyndar, af hvaða
flokki sem þeir eru. í félagsskap
var síra Bjarni hrókur alls fagn-
aðar, og kunni hvorttveggja að
gleðjast með glöðum og hryggj-
ast með hryggum. Kímnin lék hon-
um á vörum, án þess að hún drægi
úr alvöru hans. Sumt af því, sem
honum er eignað, hefur hann raun-
ar aldrei sagt, en að því getur
enginn gert, því að þjóðsagan
lýtur sínum lögmálum. En hann
gat líka sagt sumt þannig, að það
sem ekki hefði verið fyndið í
munni neins annars, leiftraði af
humor.
Ævisögu síra Bjarna hefi ég
ekki ætlað mér að skrifa. Og ég
þykist vita, að þessar fátæklegu
línur muni ná skammt til þess að
gefa ókunnugum hugmynd um
hann. Hann var sérkennilegur
maður á marga lund, óvenjulegur
og sérstæður um margt. Hann
komst ungur í sérstaka aðstöðu,
sem prestur i hinni vaxandi höf-
uðborg, og gei’ðist þeim vanda vax-
inn að standa með söfnuði sínum
í gleði og sorg, bæði á tjmum*
erfiðleika og velmegunar. Hann
hefur sennilega einhverntíma á
ævi sinni orðið að standa and-
spænis hverju því vandamáli, sem
orðið getur á vegi prests, og
komst í gegn um eldraunina með
mikilli andlegri og líkamlegri
hreysti til hárrar elli. Sjálfur var
hann ósérhlífinn og ötull starfs-
maður — en hann stóð ekki einn
uppi, Hjá eiginkonu sinni, frú Ás
laugu, hlaut hann bæði styrk og
vernd. Og nú enda ég þessar lín-
ur með þv£ að votta henni og
allri fjölskyldu þeirra hjóna sam-
úð við fráfall manns hennar. Á
viðkvæmri skilnaðarstundu munu
þau hljóta sinn styrk í trúnni á
hann, sem er upprisan og lífið.
Sú saga gengur, að eitt sinn hafi
sira Bjarni heimsótt bekkjarbróð-
ur sinn, sem var alvarlega veikur.
„Líklega ferð þú síðastur okkar
bekkjarbræðranna," sagði sjúkling
urinn. ,,Ef ég fer þá nokkurntíma,”
sagði síra Bjarni. En í haust hafði
hann orð á því við mig, að nú
væri orðið framorðið. Og loks kom
stundin — hans eins og annarra.
En það verður sjálfsagt langt þang-
að til hann „er farinn" að fullu
og öllu, því að flestum mun hann
verða með minnisstæðustu mönn-
um sinnar- samtiðar. „Guð gefi
honum sinn eilífa frið, og láti sitt
eilífa Ijós lýsa honum."
Jakob Jónsson.
Embættisveiting
Frh. af <5. sfðn
kalla, að úrslitaatriði um stjórn
arsamvinnu, að þetta mál fékk
afgreiðslu eins og það fékk. Ég
held, að það hafi verið sameigin
leg skoðun okkar Alþýðuflokks-
manna, að slikt kæmi ekki tij
greina, því að samvinna þessara
núv. stjórnarflokka hefur ekki ver
ið byggð upp á því, hvaða menn
fengju vissar stöður. Hún hefur
hins vegar látið það blessunarlega
afskiptalítið og látið hvern mann
afereiða sitt mál hvað það snert
ir. En hitt hefur hún náttúrlega
undrun og reiði, og rakti hann
allan gang málsins og vitnaði í
blaðaskrif um það. Nú væri mæl
irinn fullur sagði Einar að lokum
og fólkið segði hingað og ekki
lengra.
Bjarni Benediktsson forsætis-
ráðherra dró Framsóknarmenn
sundur og saman í háði, og spurði
hvort þeim væri alvara í huga með
gagnrýni sína og vandlætingu, eða
hvort hér væri aðeins á ferðinni
hræsni og leikaraskapur og hvort
puntudrengirnir hans Eysteins
væru hér að sýna að þeir væru mat
vinnungar.
Skoraði forsætisráðherra síðan
á Framsóknarmenn að athuga vel
allar hans embættisveitingar með
an hann var dómsmálaráðherra og
bera saman við embættisveitingar
Hermanns Jónassonar, sérstaklega
þeir ekki alltaf látið sitja við
mótmælin ein.
Þórarinn Þórarinsson (F) kva<5
enga embættisveitingu hafa vak
ið jafnmikla athygli og gremju
og þá er hér um ræðir. Hér hefði
verið framið meira réttarbrot, en
áður hefði átt sér stað að dómi al
mennings. Hajnn lét ennfremur
svo ummælt að enginn dómsmála
ráðherra hefði í jafnríkum mæý
misnotað vald sitt til emhættis
veitinga og Bjarni Benediktsson,
því allar veitingar hans á sýslu
mannsembættum hefðu m'ðast vi|f
að sýslumennirnir gætu síðan ver
ið í framboði fyrir Sjálfstæðis
flokkinn.
Ingi R. Helgason (K) kvað AI-
þýðuflokkinn þar til nú um helg
ina hafa verið einu stjórnmálasam
tökin, sem mótmæli hefðu borizí
bar sem þeir hefðu sagt að Einar frá um embættisveit'nguna, og
gert. Hún hefur hyggt á þvi—sam jjvsteinn imundi ærðvitall segja
st.arf;ð hefur byggst á bvf að hafa
samstarf um lausn ákveðinna mála
em ekki á hinu, hvaða maður
hefði verið skipaður í þetta em
bætti þar sem hann væri mágur
bróður síns.
Kvað forsætisráðherra það al
rangt að nokkuð hefði verið gert
á hluta Björn Sveinbjörnssonar,
og hefði hann getað búizt við alla
tíð að þurfa að hverfa úr starfi
hvenær sem væri.
Rakti forsætisráðherra síðan mý
mörg dæmi þess, og tilnefndi þar
m.a. Hermann og Jónas Jónsson
hvernig ráðherrar hefðu aftur horf
ið í. sin fyrri embset.ti. sem hefðu
ver'ð „geymd“ handa þeim með
an þeir gegndu ráðherrapmhættum
breonti eitthvert ákveðið embætti
Og ég segi fyrir mig. að bað er
mitt mat á þvi stiórnarsamstarfi,
®em nú hefur staðið óveniulega
lengi eða talsvert á annað kiör
t(mabil að það hafi geneið bað
snurðulft.ið málefna’ega. að við
böfum ekki séð neina ástæðu til
bes<! að riúfa bað stiórnarsamstarf
og við höfum einvö*jrni metí'ð
bað út frá beim áraneri. sem náðst
befnr f beim málefnnm. sem stiórn
’n hefur farið með aftrreiðslu á.
ég skal seeia bað bv. 4. bm.
■tevkianeskiördæmis að v>nð verð
"r ekk' SÓt.t fil hans um bnð hve
nnor við slit.um bvf stiórnarsam
otnrfi pffq pkki V;* m"n"m gera
bnð unn i Albvðnf'nkknnm ng há
j obki fara eftir mflimflráKningiim
; rvr0f ptr fremst. hetdnr eftir bvi.
I bTrrðq árangrf er imnt að ná í
j -1'4órnnrcamstarfínii.
Ég tel svo ástæðulanst. að ég
i hafi um þetta fleiri orð. Éff hef
gert gre'þ fyrir bæði afstöðu
minni til frv., sem ég tel að burfi
nthugunar við. og ég hef líka gert
grein fyrir afstöðu okkar Alþýðu
f’okksmanna með tilliti t'l beirr
ar embættisveitingar, sem hér hef
ur átt sér stað, og er tilefni til
þess, að frv. er flutt.
^ramsóknarmennirnm Tngvar
^t's’ason og Eínar Ágústsson
*ni"ðu næstir. LöPðu beir rfka á-
ber7lu á hve mikið ranviæti hefði
"Ol"' ð framið, begar Birni Svein
kiðrnssvni var ekki veitt embættið
’ Wafnarfirði. Sagði Tngvar að ráð
ben-a hefð' hér orði* á aivarleg
rkvssa. sem hann hefði hlot.ið á
maoii fvrir, enda eii framkoma
bnns í bessu máli ámælisverð.
virar saeði að embættisve'tlng
in í HafnarfirSi, liefði vakið bæði
við þessu að ekki ætti að horfa til
baka. Tók Evsteinn undír það og
sagði að horfa ætti fram. Svaraði
forsætisráðherra spmstundis að lík
lega hefði Evsteinn aldrei fund
’ð hina leiðina né komizt á leið
á hinn staðinn. ef hann hefði
horft fram. Mfnnti forsætisráð
herra síðan á. að við hetta sama
vandamál væri að etia erlendis.
Það yrði að gera mönnum kleift
að takq að sér ráðhorraembætti
en ekki væri bó hægt að sam-
bvkkia bettp frumvarp eins og
bnð lægi fvrir.
Var fundi að því búnu frestað
til klukkan fimm, og tók þá til
máls Geir Gunnarsson (K). Kvað
liann ríkisstjórnina alia bera á-
byr^gð á 'embætt;sveilingu)6ni |
Hafnarfirði, og hefðu ráðherrar A1
þvðuflokksins tvímælalaust átt
að koma í veg fvrir þessa mis
beitingu veitifigavalds'ns, og hefðu
'lýsti hann, því ennfremur sem,
sinni skoðun að alls ekki værl
eðlilegt. að Alþvðuflokkurinn gerði
þetta mál að fráfararatriði f rílt
isstjórninni, en snurði hinsvegar
hvort Siálfst.æð;sflokkurinn mundl
gera það að fráfararatriði, ef sanli
b.ykkt væri vantraust á Jóhann
Hafst.ein.
Jón Skaftason (F) vék að nokkr
um atriðum í ræðum beirra Em
ils og Biarna og kvað hann frum
varn sitt alleott og gagnrvnl á
bað haria léttvæga. Jón kvað hlufc
Albvðirflokksforvstunnar 1 bessa
máli slæman og f ræðu sinnf rakti
hann ennfremur skinanir Biarna
Benediktssonr í vm;s svsliipiannk
og fógetapmbætti. .Tnn lauk ekkl
máli sínu. en klnkkan að ganga
átta var fnndi ditið og umræðum
um málið frestað.
SMURT BRAUÐ
Snlttur
Opið frá kl, 9-23,30.
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Síml 16012
Bifreiðaeigendur.
sprautum og réttum >
Fljót afgreiffsla
Bifreiðaverkstæðið
Vesturás hf.
Síðumúla 15B. Simi 35740.
AukaferO frá
Kaup-
vnannahöfn.
m/s „FRIGO PRINCE“ lestar í Kaupmanna-
höfn 29. nóvember n.k. beint til fslands.
Flutningar óskast tilkynntir nú þegar.
Hafnarhúsinu
sími 21160.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. nóv. 1965