Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 2
* ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆☆.☆☆☆☆☆☆☆☆ ☆ ☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Bara hringja svo kemur það* UR HRÍNG ER HÆGT AÐ GERA MARGT ELZTA Og NYASTA verzlun okkar! Margir af yngstu lesendunum. hafa gaman af að teikna. Flestir teikna skip og bíla, fjöll og hús. og ekki má gleyma blessaðri sólinni, sem allir haf'a einhvern tíma spreytt sig á að teikna. En það er ekki eins erfitt og þið haldið að teikna ýmis andlit. Bezt er að byrja á því að búa til hring eftir tölu eða fimmeyringi, en svo er hægt að breyta hringnum x ýmis andlit. Ef þig reynið, sjáið þið fljótt að þetta er auðvelt. Hérna fyrir ofan getið þið fengið nokkr- ar hugmyndir, en ýkkur dettur áreiðanlega eitthvað fieira í hug, þegar þið eruð byrjuð að teikna. ☆ ☆☆☆☆☆☆ ☆☆.☆☆☆☆☆☆☆ ☆☆☆☆☆'☆☆*☆☆☆ ☆ ☆☆☆☆ Jólaleikir fyrir börnin : ; | v *i • í fi'. J : * \ . 4...: Karlmannaskófatnaður Kvenskófatna ður Barnaskófatnaður ) STÓRGLÆSILEGT ÚRVAL Skóbúd Austurbæjar Laugavegi 100 Skókaup Kjörgarði Laugavegi 59 Skóval Austurstræti 18 - 5 _ ... ,... ......... .................................................................... i iönnur síða ALÞÝÐUBLAÐIÐ SECYJX-XT3D J»IÐ 1*3EKKJA. ’pA Því fyrr — því betra Fyrir yður — fyrir okkur Allir krakkar liafa 'graman af alls konar leikjum, og hér segj um við frá tveim nýjum leikj um, sem eru bæði einfaldir og skemmtilegir. SPILAKAST: Hattur er settur út í horn með opið upp. Þátttakendur eiga að standa í þriggja metra fjar Iægð frá lionum og fær hver 20 spil, sem hann á að reyna að hitta með ofan í liattinn. Áður en spilunum er skipt eru þau stokkuð vandlega, því að vinning urinn er reiknaður eftsr þvji, live há spilin eru, sem lenda í hattinum. Við útreikninginn telst gosinn 5, .drottningin 10 og kóngurinn 15, en ásinn að eins 1. TÍEVIUNGUK Á NEFI: í þessum leik eiga þeir, sem ætla eð vera með í honum, aff leggjast endilangir á gólfið. Svo er lagður tíeyringur á nefið á liverjum fyrir sig og þegar sá, sem stjórnar, er búinn að telja upp að þremur, eiga allir aff reyna að láta tíeyringinn detta af néfbroddinum, — án þess aff hreyfa höfuðið frá gólfinu, en það má glenna sig og hreyfa and- litið eins og hver vill. JÓLAINNKAUP

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.