Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 15
Otgefandi: AlþýðublaðfS Setning og prentun: Prentsmiðja Alþýðublaðsins Ritstjóri: Ólafur Ragnarsson Myndamót: Prentmyndagerð Alþýðublaðsins FYRSTI FORSÍÐU HLUTI MYNDIN Jafnvel þótt desember- mánuður sé rétt að byrja samkvæmt almanakinu, kemst fólk ekki hjá því að sjá, að jólin eru á næsta leyti. Jólabókaflóðið er í alg’leymingi og víða eru jólasveinar farnir að skreyta sýningarglugga verzlana í liöfuðborginni. Alþýðublaðið gefur út Jólablað í fjórum lilutum. Mun hver liluti verða 16 síður, þannig, að alls verð ur Jólablaðið 64 síður og munu þessi blöð fylgja A1 þýðublaðinu næstu þrjár helgar. Þessi fyrsti liluti Jóla blaðs Alþýðublaðsins 1965, kemur út 1. desember og er því ekki eingöngu lielg aður jólunum, því að enn eru í-úmir 20 dagar þar til sú hátíð gengur í garð. Ætlunin er, að Jólablaðið verði því jólalegra, sem nær dregur jólum, en auk jólaefnis munum við reyna að flytja ýmislegt efni bæði til fróðleiks og skemmtunar. Von okkar er, að sem flestir finni hér eitthvað við sitt hæfi, annað hvort á lesmáls- eða auglýsinga síðunum. Jólin eru réttnefnd há- tíð Ijósanna, en þau eru ekki síður hátíð barnanna því að öll börn fara að hlakka til jólanna löngu áður en hinir fullorðnu eru farnir að vinna að hinum mikla undirbúningi, sem alltaf fer fram áður en jólahátíðin gengur í garð. Allir hafa einu sinni ver ið ungir og muna lengi sín bernskujól, hvort sem þau voru í lágreistum torf bæ.ium uppi í sveit ,eða í nýtízkulegum háhýsum þéttbýlisins. Myndin, sem prýðir for- síðu Jólablaðsins að þessu sinni, ætti að minna á þessa mestu hátíð krist- inna manna. Lítill ljóshærð ur snáði horfir með sak- leysissvip á skært jólaljós ið á kertinu, sem stendur á einni grein jólatrésins. Forsíðumyndin kemur vonandi mörgum í jóla- skap, en sá sem teiknaði hana heitir Ragnar Páll Einarsson. Hann er ungur og efnilegur listmálari, upp alinn á Siglufirði, og muií myndskreyta forsíður Jóla blaðanna fjögurra í ár. Fjölbýlishús framiíðarinnar Það er vestur-þýzkur artkitekt, sem á Ihugmyndina að þess ari sérkennilégu toyggingu. Þetta er þó aðeins líkan, en mjög er talið sennilegt, að fijótlega verði reist slíkt Ihús í fullri stærð. Ryrjað yrði þá að gera istáistólipann, sem þið sjáið, að er aðal Ihluti toyiggingarinnar. Gent er ráð fyrir að toann verði um 90 metra toár og innan í toomum verður lyfta, fyrir ítoúana, en utan á toann verða svo ítoúðartoúsin fest, svipað ag greinar á itré. í toverju toúsi í þessu furðulega ,,íbúðartoúsatré“ toefur aríkitekiínn talið toeppilegast, að toafa þriggja toertoergja íbúðir og það þylkja mikil meðmæli með þesisari tougmynd, hve lítið lóðarrými þarf, fyrir svona toús. Hver veit nema hér sé fundin lausnin á íbúðartoúsavandræðum hinna þétubýlli staða — og eins vel getur verið, að þannig iiti fjölbýlishús framtíðarinnar út. ★ ÞRETTÁN milljónir manna búa í New York og úthverfum borg- arinnar — og þar a5 auki ein milljón páfagauka. Sjónvarpsstöð nokkur hefur sérstaka þætti fyrir páfagauka, og þar er flutt meðal annars efnis málakennsla fyrir byrjend ur og framhaldsnemendur og einn ig þónokkuð af tónlist. Páfagaukarnir fa?na kennurun um með' vængjaslætti og fagn aðarópum. ★ MEÖALALDUR manna er 71 ár eða 25.920 sólarhringar. Maðurinn dregur að meðaltali andann 18 sinnum á mínútu, en það er alls 25.920 sinnum á sólarhring. ★ STÆRSTA bók heimsins er stjörnukortabók, sem er 1.90 metrar á hæð og 90 sentimetr- ar á breidd. Bókin kom út á .árunum 1823—1830 og er geymd J bófesafni í Vínarborg. jj* Á 18. ÖLD voru stórglæpa- ; menn dæmdir til að vera galeiðu Kþrælar í hundrað ár og einn dag. | Þótt ótrúlegt megi virðast af plánaði maður nokkur, Jean Bap iiste Mouron að nafni, þennan Idóm að fullu. Árið 1776 var hann dæmdur. þá 16 ára gamall, fyrir íkveikju, |og árið 1876 var hann látinn laus. Hann naut frelsins í aðeins tvö ár. Hann lézt 1878, 118 ára að aldri. ★ í EVRÓPU talar rúm milljón manna 37 tungumál. en önnur 68 mál eru töluð af 100 þúsund nanns. ★ DÝRAGARÐAR í Bandaríkjun- um hafa nú bætt venjulegum mjólkurkúm í hóp þeirra dýra, sem þar eru til sýnis. Var þetta gert vegna þess, að í Ijós hafði komið, að yngsta kynslóðin þar í landi hafði ekki hugmynd um, hvernig það dýr liti úti, sem framleiddi handa þeim mjólk- ina. ★ EKKERT útheimtir eins mikla jrku og að ganga upp stig.a. Hita ainingaeyðslan er til dæmis 158 % meiri en við skógarhögg, 11% neiri en þegar hlaupið er á afnsléttu og 86% meiri en í ,undi. k ÍTARLEGASTA rit heimsins er íínversk orðabók, sem nefnist fu-Shu-Tshi-Tsheng“, en hún er alls 5020 bindi og hvert þeirra er 170 blaðstður. JÓLABLAÐ 1965 fimmtánda síða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.