Alþýðublaðið - 01.12.1965, Side 8

Alþýðublaðið - 01.12.1965, Side 8
áttunda síða ALÞÝÐUBLAÐIÐ oooooooooooooooo Opnist ekl <> FornminjafræSingar 82. alda Y hafa það mun náðugra en fé X á 20. öldinni, sem leita með <) glerjum og spöðum að minj ö innar og finna þá kannske ; Y eitthvað, sem ekki var vitai X Svo framarlega sem kjari X hafi ekki breytt stórborgum X hrúgur af steinhnullungum, þu Y fræðingarnir eftir 6148 ár aðe X niður á einum stað og finn X nóg til að fylla heilt safnj Iundir Aglethorpe-háskólanum Bandaríkjunum hefur verið stálherbergi, þriggja metra þriggja metra hátt. Þar er sem fornleifafræðingarnir m árið 8113. Þetta neðanjarðai OOOOOOOOOOOOO O OO' Vökusfau rar Hér áðurfyrr var aðalvinnan alla jólaföstuna fólgin í því að gera ýmis föt handa heimilis fólkinu fyrir jólin, nærföt, sokka sauðskinnsskó og vettlinga. Oft var vakað svo lengi frameftir við þessa iðju, að allir voru rétt að því komnir að detta út af sofandi. Yar þá gripið til þess ráðs, að setja svonefnda „vöku staura“ í augu fólks til þess að það sofnaði ekki. í bókinni „ís- ^lenzkir þjóðhættir“ segir svo um þetta sérkennilega fyrir- brigði: „Sturarnir eða augnatepr urnar voru gerðar úr smáspýt um, ámóta stórum og eklspytur gerast nú á dögum. Stundum var notað baulubein úr borskhöfði eða eyruggabein. Var skorið inn í beinið eða spýtuna til hálfs en haft heilt hinum megin. og gerð á lítil brotalöm og skinn inu á augnalokinu smeygt inn í lömsna. Stóðu þá endarnþ- í skinnið og var því mjög sárt að láta aftur augun." Að launum fvrir þetta kval ræði var þar oft, gefinn dálítill glaðningur í mat í vökulokin, og nefndist það staurbiti. ★ [~| Aðeins sú ást er sönn, .sem ávallt er hin sama í blíðu og stríðu. (Goethe.) Pl Sá, sem sýnir öðrnm manni g-óðvild. skal vern bögull. Ilinn, sem nýtur á að tala. (Senéca.) ★ JÓLIN Nú eru jólin að nálgast, notar þau hver sem má: Barnið við gjöfunum brosir, batnar og ellinn þá. I Helg eru jólin þar heima, sem hreiður mitt áður ég bjó. — Eins og hver annar ungi með aldrinum burtu ég fló. Jóhann G. Sigurðsson. STJÖRNURNAR Margir hafa horft til himins á heiffskírum kvöldum og reynt að telja stjörnurnar, sem sjáán legar eru; — flestir hafa gefizt upp, áður en þeir hafa lokið talningunni. En þar sem okkur þótti fróðlegt að vita, hve marg ar þær væru í raun og veru, höfum við aflað okkur upplýs inga um það mál, — eftir áreið anlegum heimildum. Á öllu himinhvolfinu s.iást um 5000 stiörnnr með berum ang nm. Helmingnr beirra er yfir sióndeildarhringnum, en vegna þess að skvegni versnar eftir bví sem nær dregnr s.ióndeildar hr’ngnum er p’-fítj, að greina nema míUi 1 f>n'' *'! 2000 stiöranr. Þar sem afs+aða vetrarbrautar innar tit s.ióndeildarhringsins er breytileg eftir árstíðum, er fjöldi stjaraanna nokkru minni á vorin en á haustin. En þær eru ekki allar upptald ar, þegar búið er að athuga liim inhvolfið með bernm augum, því að fjölmargar stjöraur eru svo daufar, að þær er aðeins hægt að greina í stórum stjörnusjón aukum. Sem dæmi má nefna, að fjöldi stjaraanna í vetrarbraut inni — sem hægt er að ljós mynda í gegn um stærstu sjón auka — er um það bH einn millj arður, en fróðir menn telja, að rannveruleg tala þeirra sé að minnsta kosti 100 sinnum stærri. Það er sagt að maður geti erft eitthvað af gáfum og hæfileikum föður síns einnig komi til greina að erfa einhverja aura eftir hann, en eitt er víst, og það er, að maður erfir alltaf skaUann. hans, — ef hann hefur þá verið með skalla. Dansinn í Hruna Einu sinni til forna var prest ur í Hruna í Árnessýslu, sem mjög var gefinn fyrir skemmt anir og gleðskap. Það var ávallt vani þessa prests, þegar fólkið var komið til kirkju á jólanóttina áð hann embættaði ekki fyrri part næturinnar, heldur hafði dansferð mikla í kirkjunni með sóknarfólkinu, drykkju og spil og aðrar ósæmlegar skemmt- . anir, langt fram á nótt. Prestur inn átti gamla móður, sem Una hét; henn’ var mjög á móti skapi þetta athæfi sonar síns og fann oft að því við hann. En hann hirti ekkert um bað og hélt tekn um hætti í mörg ár. Eina jólanótt var prestur leng ur að þessum dansleik en venja var. Fór þá móðir hans, sem bæði var forspá og skyggn, út í kirkju og bað son s;nn hætta leiknum og taka til messu. En prestur segir, að enn sé nægur tími til þess, og segir: „Einn hring enn, móðir mín.“ Móð;r hans fór svo inn aftur úr kirkjunni. Þetta gengur í þrjár reisur, að Una fer út til sonar síns og biður hann að gá að guði og hæt.ta heldur við svo búið en verr búið. En hann svar ar ávallt hinu sama og fyrri. En þegar hún gengur fram kirkjugólfið frá syni sínum í VEGG- EföYMDiRNAfl HENNAR I stofunni hjá ömmu hanga tvær jóla- myndir uppi á vegg. Fljótt á litið virðast þær vera nákvæmlega eins, en þegar betur er að gætt, kemur í Ijós, að sjö smáatriði eru ekki eins á þessum tveim myndum. Nú skulið þið reyna athyglisgáfuna og ef ykkur tekst að finna þessi sjö atriði, er hún alveg í lagi. þriðja sinn, heyrir hún, að þetta er kveðið og nam vísuna: „Hátt lætur i Hruna, hirðar þangað bruna. Svo skal dans'nn duna, að drengir megi það muna Enn er hún Una, og enn er hún Una.“ Þegar Una kemur út úr kirkj unni, sér _hún mann fyrir utan dyrnar; hún þekkti hann ekki, en illa leizt henni á hann og þótti víst, að hann hefði kveðið vís- una. Unu brá mjög illa við þetta allt saman og þykist nú sjá, að hér muni komið í óefni og þetta muni vera djöfullinn sjálfur. Tek ur hún þá reiðhest sonar síns og ríður í skyndi til næsta prests og biður hann koma og reyna að ráða bót á þessu vandkvæði og frelsa son sinn úr þeirri hættu, sem honum sé búin. Prest ur sá fer þegar með henni og hefur með sér marga menn, því tíðafólk var ekki farið frá hon um. En er þeir koma að Hruna var kirkjan og kirkjugarðurinn sokkinn með fólk;nu í, og þeir hevrðu ýlfur og gaul n;ðri í jörð inni. Enn siást rök til hess. að hún hafi staðið unni i Hruna, en svo heifir hæð pin. er bærinn dregur npfn af. sem stendur undi>- henni Fn ef+ir hetta se»ir saean. að kírk'an hafi verið flutt niður fvr:'- Hi?mann. haní?'>ð. sem v*/,n en r>ú. enda »r saet að aldmi bafi verdansað s'ðan á iólanótt í Hrnnakii-kiu. (Þióðsaga skrásett af Jóni Norðmann). —_ Já, það er margt, sem vxönnum finnst ótrúlegt, en er samt satt. Gildir þetta um hina ólíkustu hluti hvar sem er í heiminum, en ætlunin er að nefna eitthvað í hverri jólaopnu, sem virðist fjarstæðukennt og ótrúlegt, en er eins satt og það, að þið eruð að lesa þessar línur núna. ★ Ef venjuleg húsfluga er stækkuð milljón sinnum, verður hún hvorki meira né minna en sjö kílómetra löng. ★ Þegar veðurstofan segir, að úrkoma síðastliðinn sólarhring hafi að meðaltali verið 5 milli- metrar hér á landi, þá hafa fall- ið hér til jarðar þann sólar- hring um það bil 400 milljarðar lítra af vatni. ... en sat! Og svo var það ... maðurinn, sem sagði að orð mættu sín lítils, — og talaði svo stanzlaust í klukkutíma.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.