Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 3
í KIRKJU HJÁ SVÖRTUM Eiður Guðnason segir hér frá guðsþjónustu svertingja í Chicago, en kirkjur þeirra og kirkjusiðir eru m m.m í'i»i «s ístttm «« .»»«««»« :»*»<» ítWMjj jsssitr iHwyi II’ liítB innar, þar sem búa nær ein- göngu blökkumenn. Þar hafði ég daginn áður farið villur vegar í leit að íslenzkum skólabróður, sem var við nám í tækniskóla borgarinnar, sem einmitt stend ur í útjaðri þessa hverfis. Það gekk þrautalaust að finna guðshúsið, enda þótt við hefð um bæði götunafn og númer. Þó nokkrum sinnum urðum við að stanza og spyrja til vegar. Klukk an var nú orð'n hátt í ellefu. Nær allir, sem við sáum voru þel dökkir, allir voru uppábúnir og margir virtust á leið til kirkju. Við fórum framhjá nokkrum kirkjum, en sú sem við leituðum að átti að vera ein stærsta blökku mannakirkjan þarna í borginni og ætluðum við því ekki að gef ast upp fyrr en í fulla hnefana. Allir leystu greiðlega úr spurn ingum okkar og loks kom þar að, v:ð römbuðum á rétta kirkju og var þar nokkur mannsöfnuður fyrir utan, því að messa var í þann veginn að hefjast. Eftir að hafa komið bílnum staði, sem ferðamönnum ævin- lega eru sýndir og við vorum raunar búnir að sjá að nokkru, ætluðum við að fara þess á leit við fylgdarkonur okkar, að þær færu með okkur í guðshús hjá þeldökkum. Þegar við vorum öll sezt inn í farartækið spurðu stúlkurnar hvað við vildum sjá. Við viljum fara í kirkju hjá svörtum, svör uðum við umsvifalaust. Leyndi sér ekki, að nú kom svolítið á stúlkurnar því að þessu höfðu þær bersýnilega ekki búizt við. Jú. þær voru til í það, en með hálfgerðum semingi þó. Þegar málið hafði verið kannað, og fróðir menn spurðir ráða, varð að niðurstöðu að líklega mundi bezt að leita á náðir Fyrstu frelsunark'rkiunnar, eða First Church of Deliverance, og fá að vera þar við messu. Flett var upp í símaskrá til að finna hvar þessi ágæta kirkja var staðsett og síðan haldið rak leitt af stað. Fónim við nú sem leið l'ggur í suðurhverfi borgar um margt ólíkir því, sem við eigum að venjast. Þetta var á sunnudagsmorgni í byrjun nóvember fyrir rúmlega ári síðan. Við vorum þá stadd í Chicago, tveir íslenzkir blaða menn, í vesturvegi þeirra er inda að fylgjast með harðvítugri kosningabaráttu þeirra Johnson og Goldwater og skrifa heim tíðindi af þeim félögum. Það var fremur kalt í veðri þennan sunnudagsmorgun. Enn var þó varla hægt að segja, að kominn væri vetur, þótt orðið væri þetta áliðið. Við höfðum aðeins skamma við dvöl í þessu fyrrverandi höfuð vígi bandarískra stórglæpa- manna og byssubófa, því aðe’ns voru tveir dagar til kosninga og þá var hvergi annarsstaðar hægt að vera en í New York. Eins og i flestum öðrum stór borgum Bandarikianna eru demó kratar nær einráðir í Chicago og var ekki talinn nrkill vafi á bví hvemig kosningaúrslitin mundu verða þar í borginni. Sú var tið- in, að Chicaeo var alræmd um öll Bandaríkin fyr:r kosninga- svindl, sem bar var talið. að haft væri i frammi, og víst er um það. að of* kom fvrir i eina tíð, að atkvæðakassar, sem voru á leið í talninpu hreinleea tvnd , ust ef grnnor lék á að í be:m væri of mik'ð af renúblikanaat kvæðum og eins hitt. að atkvæði bættust í kassana á leiðinni t;l að freista bess að iafna metin, en þetta er gömul saga. Ágætir gestgiafar okkar i Chic ago höfðn skinulagt fvrir okknr skoðunarferð um borgina fvr;r hádegi bennan sunnudag. Við vlssum bað eítt að klukkan tiu mundi ung stúlka. sem hafði bif reið til umráða koma og sækia okkur. Skai fúcleea iátað. að mátt ráða, en ekki var um það að fást. Á slaginu tiu renndi lítill Volkswagen upp að dyrum gisti hússins. Þar reynd;st komin fylgdarkona okkar og hafði hún fengið i lið með sér vinkonu sína enda líklega ekki litist á, að þurfa alein að aka tveim útlend ingum um borgina í tvær heilar klukkustundir. Stúlkurnar voru liðlega há'fforítugar að sjá, og var önnur sálfræðingur, en hin kennslukona. Vorum við ekki í vafa um. að nú værum við í góð um höndum. Við landarnir höfðum brætt það með okkur, að nú skyldum við nota tækifærið til að fram kvæma svolítið ,sem báða hafði lengi iangað til að gera, en hvor ugur komið sér til, þótt tæki færin hefði ekki skort. í stað þess að fara og skoða nú þá báð;r hefðu likiega kosið að sofa ögn lenour fremeftir bess"m Þetta er Fyrsta Frelsunarkirkjan, en þar fór fram þessi sérkennilega messa, sem hér er lýst. Á sunnudagsmorgni. ef við hefðum myndinni efst á síffunni sést yfi hluta af sórborginni Chicago. JÓLABLAÐ 1965 ■HÍÚ-ÁJ. iJ Ur r4 JÁ fyrir gengum við spölkorn til kirkjunnar, og var nú ekki laust við að minnsta kosti stúlkurnar sýndust hálfragar við þetta fyrir tæki. Það er ekki siður í Banda ríkjunum, að hvítir menn sæki messur hjá löndum sínum þel dökkum og mun slíkt heyra til undantekninga. Við vorum því allt eins við því búin, að okkur- yrði kurteislega tjáð, að því mið ur væru öll sæti þegar upptek- in. Svo reyndist þó alls ekki. Gömul lágvaxin blökkukona varð fyrir svörum við dymapi, þegar við spurðum hvort okkur væri heim;l innganga. — Gjörið þið svo vei elskurnar mínar, sagði hún og verið velkomin. Auð vitað brosti hún út að eyrum. Hún lét ekki þar við sitja, að bjóða okkur velkomin, heldur vís aði okkur öllum til sætis á þægi legum stað, og bað okkur að sýna þolinmæði, því að guðsþjónustan færi rétt að byrja. Þama ;nni var sannarlega öðru vísi umhorfs, en við áttum að venjast. Hvorki var þarna fyrir að fara skrauti né helgimyndum, heldur var allt fábrotið og ein falt, og lítið lagt upp úr útlit inu, að því er virtist. Kirkjusalurinn var allt öðm vísi í laginu en hér er tíðkanlegt því að hann var næstum jafnbreið ur og hann var langur. Gangur var eft;r miðju gólfi og sömu j leiðig gangar með útvesgium. : Sæti virtust vera barna fvrir rúm ! lega sex hundmð manns. Það I- sem meira er, að þetta voru , raunvemleg sæti, en ekki gler ; harðir pínubekk;r, og mættu { jafnvei sum kvikmyndahúsin í Reykjavik vera hreykin, ef þau gætu státað af jafnþægilegum stólum og var að finna í þess ari kirkju. Fyrir enda salar’ns vom upphækkaðir pallar. Var einn mestur og ekki fiarri því að mætti líkja honum v;ð leiksvig Uppi á nalMnum var íburð- [ arlaus predikunarstóll og hægra [ Framhald á 7. síffu. þriðja síða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.