Alþýðublaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 3
I f ararbroddí • síöara bindi Komið er út hjá bókaútgáfunni Skuggsj í Hafnarfirði síðara bind- ið af ævisögu Haralds Böðvars- sonar útgerðarmanns á Akranesi, sem Guðmundur G. Hagalín hef- ur skráð Ævisaga heitir í farar- broddi, og 380 blaðsíður að stærð. Fyrra bindi þessarar ævisögu kom út fyrir jólin í fyrra, og hefst þetta þar sem því sleppir, og þegar síðara bindið byrjar er Haraldur Böðvarsson 26 ára gam- all. í bókinni eru allmargar mynd- ir af Haraldi og Ingunni konu hans og börnum þeirra og barnabörn- um. í foókarlok eru fáein orð frá sögu ritaranum þar sem hann m. a. kvest vona, „þessi saga megi verða meira en gestafluga á einum jól- um." HÓPFERÐ Á SMITHFIELD- SÝNiNGUNA í LONDON Búnaðarfélag íslands og Véla i únadvölina, og sýnt þeim ef tími Á myndinni eru þeir Haraldur Böðvarsson og sonur hans, Sturlaug- ur. — Sjá frétt um ævisögu Haralds. Kirkjan í Ólafs- vík fær stórgjöf deild SIS hafa gengist fyrir og undirbúið hópferð bænda, ráðu nauta o.fl. áhugamanna á Smith fieldsýninguna í London, sem hald in er dagana 6—10 þ.m. Á Smith field eru sýndir sláturgripir af helztu búfjárkynum Bretlands og kjötsýning af sömu gripum eftir slátrun. Einnig er þar ein stærsta búvéla^ýning Bretlands. í boði International Harvester skoða hóp félagar London, sunnudaginn 5. þ.m. og verða einnig í boði þess á Smithfieldsvningunni á mánudag Á þriðjudag býður SÍS í London á Smithfield kiötmarkað og Bill fingsgate fiskmarkaðinn. Dráttar vélar sf. og Þór hf. hafa óskað eftir að geta verið hópféiögum innan handar í sambandi við Lund vinnst til, eitthvað markvert á vegum fyrirtækja þeirra, sem þau hafa umboð fyrir. Auk Smithfield sýningarinnar munu hópfélagar skoða sauðfjár- og holdanautabú nýtízku kúabú, sláturhús og til raunastöðvar. Lagt verður upp frá Reykjavík urflugvelli með Flugfélagi íslands að morgni laugardags 4. þ.m. og flogið heim frá Glasgow sunnu daginn 12. þ.m. Ferðafélagar verða alls 17 að tölu, bændur, ráðunautar, kjöt- matsmenn, sláturhússtjórar og vélamenn, víðvegar að af land inu. Fararstjóri verður Árni G. Pétursson. sauðfjárræktarráðu- na"t"r RTÍna«arfélags íslands. Ólafsvík OÁ—GO Einn af íbum Ólafsvíkur hefur fært hinni nýju kirkju staðarins stórgjöf. Er um að ræða klukkur, sem hvor um sig vega 850 kíló- grömm og kostuðu 126 þúsund krónur. Á fimmtudaginn var, boð- aði sóknarnefnd Ólafsvíkur frétta- menn blaðanna á sinn fund og kynnti hina höfðinglegu gjöf og hafði Alexalder Stefánsson for- maður sóknarnefndar orð fyrir nefndinni. Ásgeir Long, verkstjóri á Reykja lundi, sá um útvegun klukknanna, sem voru smíðaðar í V-Þýzkalandi. Þær eru með eftirfarandi áletrun: ..Ólafsvíkurkirkja 1965, Guðjón ^igurðsson vélsmiður Ólafsvík." TClukkurnar eru rafknúanar og >0<X><><X><>0<>0<XX>0<XX><><><X><X><> 00<><X>0<X><X><><X><X><X><><X><><><X>; Hafa samtals far- iö 516 hringi V s Það voru Rússar, sem skutu fyrsta mannaða geimfarinu á loft í apríl 1961. Gagarin fór þá einn hring um jörðu á klst. og 48 mín. og þótti mikið af- rek. Tæpum mánuði síðar sendu Baudaríkjamenn mannað geim- far á loft, en það fór ekki hring umhverfis jörðu, né held ur næsta geimfar þeirra, sem fór á loft í júlí þetta sama ár. Geimfararnir Shepard og Grisson voru 15 og 16 mín. á lofti. Til þessa hafa Rússar sent átta mönnuð geimför á loft, en Bandaríkjamenn níu. Fyrsta mannaða geimfarið rússneska var Vostok 1, en fyrsta mann- aða bandaríska geimfarið var Freedom 7. Flesta 'hringi umhverfis jörðu fóru þeir félagar Cooper Framhald af síðu S. <> Frank Borman verður aðal stjórnandi geimskipsins Gemini 7. Hann og Lovell munu freista þess að vera á lofti samfleytt í tvær vikur. James A Lovell verður að stoðarstjórnandi Gemini 7. Hann og Borman munu reyna stefnumót við annað mannað geimfar. >0<><XXK><XXX><><X><X><XX><X><X><X>>0<X><>00<><XXX>^ gefa frá sér hljómana: B, des og Es og hægt er að stilla þær þann- ig, að þær hringi á ákveðnum tímum. Uny það hefur þó ekki verið tekin ákvörðun enn sem komið er, en þær verða setar upp á næstunni. Eimskipafélag íslands hefur til- kynnt að það gefi kirkjunni flutn- inginn á klukkunum frá Þýzka- landi. Séra Hreinn Hjartarson sóknar- prestur, Alexander Stefánsson og fleiri þökkuðu þessar rausnargjaf- ir til kirkjunnar. Gefandi klukknanna, Guðjón Sigurðsson vélsmiður, var eigandi að vélsmiðjunni Sindra hér í Ól- afsvík. Stofnaði hann það fyrir- tæki árið 1919 og rak það einn til ársins 1942 þegar bróðir hans, Bjarni Sigurðsson, flutti frá Þing- eyri og keypti fyrirtækið að hálfu. Síðan hafa þeir rekið það í samein- ingu, þar til um síðustu áramót að þeir seldu það. Guðjón hefur verið meðhjálp- ari við kirkjuna frá 1921, fyrst í forföllum, en síðan 1930 með Magnúsi Kristjánssyni og allt til dauðadags. Sóknarnefndina á Ólafsvík skipa þessir menn: Alexalder Stefáns- son, Guðni Sumarliðason og Böðv- ar Bjarnason, en auk þeirra eru í byggingarnefnd þeir Vigfús Vig- fússon og Guðjón Sigurðsson Hér fer á eftir saga kirkjubygg- ingarinnar: Fyrsta skóflustunga að kirkjusmíðinni var tekin árið 1961, en mest hefur verið unnið að henni árið 1963 og síðan. Kirkj- una teiknaði Hákon Hertervig arkitekt í Reykjavík, en verkfræð- ingar hafa verið Eyvindur Valdi- marsson og Bragi Þorsteinsson, sem sáu um stýrkleika, járn og steypu: Stærð kirkjunnar er 348 fermetrar og 540 rúmmetrar, en auk þess er safnaðarheimili í sam- bandi við kirkjuna 70 fermetrar ásamt eldhúsi Kirkjuskipið á að taka 220—250 manns í sæti, en auk þess eru sæti fyrir 120—150 manns í safn- I aðarherbergi. Framhald á 14. síðu Utgáfubækur ÆSKUNNAR Hart á moti hörðu, eftir Dag Christensen, þýdd af Guðmundi G. Hagalín rifc- ' höfundi. Leitin að loftslein'inum, eftir Bernihard Stokke, þýdd af Sigurði Gunnars- syni, skólastjóra. Annalisa 12 ára, eftir Tove Ditlevsen, þýdd af Guð- jóni Guðjónssyni skóla- stjóra. Blómarós, eftir Helmi Ma- elo, þýdd af Árna Óla, ritstjóra. Á flótta með Bangsa, eftir Babbis Friis Baastad, þýdd af Silgurði Gunnarssvni, Ævintýri Péturs litla, eftir Eggert E. Laxdal, listmólara Hjálpaðu þér sjálfur. eftir Samuel Smiles, þýdd Og umsamin af séra Ólafi Ól- afssyni. Frá haustnóttum til há- sumars, ræðusafn eftir Björn Magnússon prófess- or. Skaðaveður. — Knútsbylur 7. janúar 1886. Safnað og tekið saman af Halldóri Pálssyni. Það er óhætt að mæla með þeim hókum, sem Bókaút- gáfa ÆSKUNNAR-gefur át. því það eru ekki annað en úrvalsbækur. Bækur ÆSK- UNNAR fást hjá öllum bóksölum um allt land. Kaupið bælkur ÆSKUNN- ar. — Lesið hækur ÆSK- UNNAR. Bókaútgáfa ÆSKUNNAR ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5. des. 1965 3 • 3,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.