Alþýðublaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 10
Afrfka hótar að rjiífa allt samband við Breta ADDIS ABEBA. 2. des. j (NTB-REUTER). ; BRETAR áttu það á hsettu í kvold að öll aðildarríki Einingar- Íáíhtaka Afríku (OAU) slitu tj&rnmálasambandi við þá, ef brézka stjórnin sæi ekki svo um, hðéstjórn Ian Smiths forsætisráð- Ke|ra i Rhodesíu yrði steypt af slóli fyrir 15. desember. Ákvörð- úrjwi um að slíta stjórnmálasam- bcÉdífiu við Breta, ef brezka tjiómin fseri ékki að kröfum Af- ríkuríkja var tekin á utanríkis- ráðherraráðstefnunni um Rhodes- íumálið, sem hófst í Addis Abeba í dag. Ákvörðun utanrikisráðherranna sem í raun og veru eru úrslita- kostir á hendur Bretum, var mik- ilvægasta ákvörðunin, sem tekin var á sex tíma löngum fundi. — Framkvæmdastjóri OAU, Dialli Telli, sagði blaðamönnum að ut- anríkisráðherrarnir hefðu gert samþykktir um sjö mál: I ! ¦ : tíi i 1 ¦ i IV ks! f. 1 Verkalýbsmálanetnd Alþýðuflokksins mtínnir ár, að dregið verður í Ferðahapp- drætti nefndarinnar 10. desember næstk. Þeir, sem fengið hafa senda miða eru hvattir til þess að gera skii til skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, eigi síðar en 5. desember næstk. Athugið — 'að hver seldur miði aukið starf. merkir Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins. Yfirlögregluþjónn Starf yfirlögregluþjóns í Kópavogskaup- stað er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 31. desember 1965. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Alþýbublabib óskar að ráða blaðburðarbörn í eftirtalin hverfi: Miðbæ Laugaveg, neðri Hverfisgötu, efri Kleppsholt HverfisgÖtu, neðri Laufásvegur Lindargata Laugavegur efri. KÓPAVOGUR Börn eða uhglingar óskast til að bera Al- þýðublaðið til kaupenda í Kópavogi. Upplýsingar hjá útsölumanni í síma 40319. 1. Öll aðildarríki OAU skulu þegar í stað setja algert við- skiptabann á Rhodesíu meðan stjórn hvíta minnihlutans er við völd. ' 2. Frysta allar rhodesískar eignir í öllum bönkum í Afríku. 3. Ógilda öll vegabréf og vega bréfaáritanir, sem gefin hafa ver- ið út af stjórn Smiths. 4. Afnema öll samgöngurétt- indi, m. a. leyfi til flugs yfir Af- rfkuríki. 5. Stöðva öll fjarskipti við Rhodesíu, t. d. skeyta- Og s£ma- samband. 6. Hefja herferð í öllum lönd- um, sem vinveitt eru Afríku, um ýmsar hjálparaðgerðir er miði að því að steypa Rhodesíustjórn. 7. Skora á öll lönd heims að fyrirskipa olíubann á Rhodesiu og sjá svo um, að fulltrúar Af- ríkuríkja hjá SÞ berjist fyrir því að olíubannið verði sett á. Stjórnmálafréttaritarar segja, að yfirleitt ríki samkomulag um nauðsyn aðgerða á ráðstefnunni, en þó sé nokkur ágreiningur með fulltrúunum og skiptast þeir í 3 hópa. Fyrsti hópurinn vill, að Bretar taki ákveðnari afstöðu gegn Rhodesíu. Þriðji hópurinn vill vel skipulagða afríska sókn í stað skjótra aðgerða. Allar þessar þrjár skoðanir komu fram á fundi æðstu manna Afríku í Accra i október. — Á þessum fundi skuldbundu þátt- takendur sig til virkrar mótspyrnu gegn rhodesískri sjálfstæðisyfir- lýsingu og ákváðu að Afrika skyldi berjast fyrir myndun meirihluta- stjórnar Afríkumanna. Forseti Zambíu, Kenneth Kaun- da, hafnaði í dag tilboði Breta um sendingu herdeildar til Zam- bíu, þar sem hann krafðist þess að brezku hersveitirnar sæktu inn í Rhodesíu til þess að gæta Karibaorkuversins, sem sér Zam- bíu fyrir rafmagni, en Bretar vildu ekki fallast á þetta, enda gæti slíkt leitt til styrjaldar við Rhodesíustjórn. Kaunda sagði, að þótt hann hefði hafnað tilboði Bi-eta héldu samningaviðræðurnar við þá á- fram. 20 brezkar flugvélar lentu í Zambíu í dag. í London tilkynnti brezka stjórnin að hún hefði tekið við stjórn seðlabanka Rhodesíu, og hefur stjórnin þar með hert á efnahagslegum refsiaðgerðum sín- um gegn Rhodesíu stjórn. Stjórn bankans, sem skipuð er mönnum búsettum í Rhodesíu, var vikið frá og Bretar skipaðir í staðinn. SMURT BRAUÐ Snlttur Opift frá kl. 9-23,30. Brauðstofan Vesturgötn 25. Síml 16012 Vorum að taka upp „Tala" vörurnar vinsælu Möndlukvarnir Kökumót Myndamól Kleinuhringj a j ár n Skeri fyrir franskar kartöflur Rjómasprautur með léreftspoka. Hafnarstræti 21 — Sími 1-33-36 Suðurlandsbraut 32. — Sími 3-87-75. BIFREIÐAEIGENDUR Önnumst allar 'þær viðgerðir og strlitngar, er þér þurfið á að halda viðkoniandi vélinni í bifneið yðar. AUTÖMTE KVEIKJUPARTAR. — Legrgrjum áherzlu á góffa þjónustu. — ík BiFVÉLAVERKSTÆÐlÐ [ iUUSiiuUiuiUHuUia S|M| 30690 (vi9 Köllunarklettsveg). * BILLKNN Rent an Icecar Sími 18 8 33 1A des- 1965 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.