Alþýðublaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 6
Féll niöur 12 metra Dönsk fimleikakona, Gréta Frisk hrapaði nýlega úr 72 metra hæð til jarðar. þegar hún var að sýna listir sínar í sirkus. Hún slapp lifandi úr fallinu. þar sem maður hennar, sem vinnur líka í sirkusn- um, gat hlaupið til og gripið hana, áður en hún féll til jarðar. Þau meiddust samt bæði eitthvað og voru flutt á spítala í Miami, en læknarnir lýstu þvi yfir, að þau hefði ekki sakað að öðru leyti en þyí að þau fengu taugaáfall og smáskrámur. Fimleikakonan var að sýna atriði það, sem sést á myndunum þegar óhappið vildi tii. Eins og sjá má á neðri mynd- inni hangir hún á tánum á rá, sem er hátt uppi undir þaki sirkus- tjaldsins. Hún sýnir alltaf listir sínar án öryggisnets og hefði ör ugglega ekki lifað af fallið, ef maður hennar fimleikamaðurinn Frilani, hefði ekki getað gripið hana í fallinu. Greta Frisk hóf að leika listir sínar í sirkusnum árið 1949 og ári seinna var hún sú Eta í heiminum, sem kom fram sýningaratriði sitt lájn þess að jiafa örylggisnet. j Það virðist furðulegt, að nokkur Íkuli geta náðþvilíku jafnvægi á á í lausu lofti. Efri myndin: Greta Frisk hangir á hnakkanum á ránni. Ueðri myndini . Greta Frisk hangir á ránni á tánum. ín öryggisnets. SÍMAHAPP TTIÐ 19 i ¦ WSÍ REYKJADALUR Ágóðinn rennur til framkvæmda í Reykjadal í Mosfellssveit Reykjavík Akureyri Akranes j Kópavogur Hafnarfjörður Keflavík Gerðar Grindavík Sandgerði Vestmannaey j ar Skattfrjálsir vinningar: ¦fe Volvo-Amazon •^ Volkswagen 15 aukavinningar 10 þús. hver Dregið 23. desember. Drætti ekki frestað. Hringt verður strax í vinningsnúmer og tilkynnt um vinninga. Heiðraði símnotandi! Eruð bér viðbúnir að svara í símann 23. desember? Hafið þér keypt happdrættismiða með símanúmeri yðar? Miðarnir kosta aðeins 100 kr. Seldir í inn- heimtuskrifstofu Landssímans í Reykjavílc. (Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði) (Bókabúðin Huld, Akureyri) (Skóverzl. Axels Ó. Lárussonar, Vestmannaeyjum) Styrktarfélag lama$ra og fatlaðra. 5 5. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.