Alþýðublaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 15
D ? D D D D HUGLEIÐING UM ÚTVARP EIN MESTA BREYTING serö tækni nútímans hefur gert á heim- ilum, er að koma þeim í stöð- Ugt samband við umheiminn. Sím- inn á sinn þatt í þessu sambandi, ekki sízt með íslendingum, sem munu blaðra allra þjóða mest í það apparat. Útvarp kemur hér einnig til skjalanna, fyrst það, sem nú verður að kalla hljóðvarp, síðan sjónvarp í upphafi var útvarpið (hljóð- varpið svo mikilsverð nýjung, að fólk sat við tækin og hlustaði á hvern dagskrárlið á fætur öðr- um á kvöldin, en þá var dagskrá- in aðeins 3—4 tímar. Nú eru mörg tæki á flestum heimilum og ungl- ingar ganga með rafhlöðutæki í vasanum. Kvölddagskráin er enn sem fyrr kjarni þess, sem boðið er, en útvarpað er tónlist, fréttum Og ýmsu öðru efni allan daginn, frá kl. 7 árdegis. Deila má endalaust um það, hvort hið langa útvarp eða sjón- varp uppfylli sérstaka þörf hjá nútimafólki eða séu ómenningar- tæki. Hitt er staðreynd, að mikill Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BllASKOÐUN Skúlag'tu 34. Sími 13-1.00. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! Grensásvegi 18. Síml 30945 ______------------------------—---------------------------i Koparpipur o§ Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar Rennilokar. Blöndunartæk.. Burstafell byggingavöruverzlun, E-ttarholtsvegi S. Síml S 88 40 skráin, sem skilað er af innan við 100 manna starfsliði hér á landi í næstu löndum, þar sem borin saman við dagskrár útvarps fjöldi er talinn í milljónum og starfslið er mörgum sinnum fleira, mundi samanburðurinn verða ís- lendingum hagstæður. Sjónvarpið er á næsta leyti og þá dregur fyrir sól hjá hljóðvarpi En síðar kemur að því, að hljóð- varpið réttir sig við og fólk þreyt- ist á því að glápa á sjónvarps- skerm. Þá fær hið gamla útvarp aftur sinn sess. Hvort _em sjón varpsdagskráin verður 2 eða 4 tímar á dag, heldur hljóðvarpið sér við 16—17 tíma. Framtfð þess er því tryggð og það mun halda áfram að þróast og taka breyt- ingum eins og það hefur gert síðustu árin. I •'//#''.»> —--iiiiii.....tm '<%' fjöldi fólks vill gjarna hlusta á útvarp við vinnu. á ferðum eða á heimilum. Kom þetta vel í ljós í Vestur-Evrópu, þegar upp risu útvarpsstöðvar, sem voru á skip- um utan við landhelgi, en það gerðist við England, Holland, Dan- mörku og Svíþjóð svo dæmi séu nefnd þessar stöðvar sendu aðal- lega létta tónlist, fréttir og aug- lýsingar og náðu ótrúlegum vin- sældum. Hin svifaseinu rikisút- vörp þessara landa sáu þessa þróun og reyndu sjálf að uppfylla þessa augljósu ósk hlustenda í Dan- mörku og Svíþjóð er nú komin þriðja útvarpsdagskráin, sem þeir kalla „melodiradio" og skamm- ast sín ekkert fyrir. Menningar- snobbið er ekki eins háskalegt þar eins og hér á landi. Ríkisútvarpið okkar hefur senni- lega misst tæplega fjórðung af hlustendum sínum til sjónvarps- ins frá Keflavík. Vonandi tekst því að ná þessu fólki aftur með íslenzku sjónvarpi á næsta ári. Hins vegar er rétt að minnast þess, að dagskrá ríkisútvarpsins hefur tekið stórfelldum breyting- um til hins betra á síðustu árum. Er sérstaklega athyglisvert, að út- varpið tekur nú meiri þátt I um- ræðum samtíðarinnar. Áður fyrr var það undir fargi hins svokall- aða „hlutleysis" og snerti ekki við 'neinu em gat verið umdeilan- legt. Nú ríkir miklu meiri víð- sýni. Sagðar eru fréttir frá alþingi í fréttatímum (sem ekki mátti áður fyrr) og allt er fullt af um- ræðuþáttum og viðtölum, þar sem tekin eru til meðferðar helztu deilumál samtíðarinnar. Útvarpið okkar á enn eftir að læra margt, og að ýmsu leyti er það viðvaningslegt. En væri dag- OOOOOOOOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO* Eínangrunargler Snralsgleri — I ira ábyrgS Framleltt elnnnaia (b Parttlt. tím»nle_» Korkiðjan hf. Skálasrötu 57 — S_a_! XiSM BRIDGESTONI HJÓLBARÐAK' HjóSfoarðaviðgerðir OP-Ð ALLA DAGA U-ÍKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) IBÁ KL. 8 TIL 22. Gú-ntnívinnustofan h.£. SUphoIU 35, Key-Javík. Síio-r: 31055, ver__tæ3i3, 30688, skrtfstofa-. Sérstœtt eigið tingvafar. Avallt fyrir_iggja_s«_-. t-amravegi 118. — «t__l __««* Síaukin saU i£j sannar gæðin. - < ¦J_ BRIDGESTONI1 "eitlr aukið 58 örj'ggi í akstri. IB 10 BRIDGESTONÍ GÓÐ ÞJÓNUSTA, Verzlun osr viðgcrSlr. ivalli fyrirlig-gjaiijö. Gúmbarðinn íi.f. Brautarholti S Si-ol 17-9-84. Vinnuvélar til leign. Lciffjum út pússninga-steypu- Arærivélar og hjólbörux. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Víliratorar. ;^' ratnsdæiur o. mJl. LEIGAN S.F. Sími 2S-80. Favre - Leuba UR ¦¦ -'A Yfir 40 gerðir fyrir herra og dömur. Lítið í sýningarglugga verzlunarinnar um helgina. Nýtízkulegt útlit — Glæsileg jólagjöf. Sendi gegn póstkröfu. Helgi GuðtnundsSOn Úrsniiður Laugaveg 65'— Sími 22750. 0 000000000000000<>00<XX>0000000<><X>0<0<><>00<><^^ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. des. 1965 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.