Alþýðublaðið - 08.12.1965, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 08.12.1965, Qupperneq 2
S.karðsbók er skrifuð fyrir Orm Snorrason bónda að Skarði á Skarðsströnd og var hún varðveitt |>ar í rúmar fjórar aldir. Hér var Skarðsbók varð- veitt í nær fimm aldir - AFSKAPLEGA er það nú fudælt, að Skarðsbók skuli vcra að ^ama heim, sagði Kristinn Indriða óðalsbóndi á Skarði á Skarðs Rtrönd í gær, þegar við hringdum hann og sögðum hoirum tíðindin — Og mikið asskotans vesen yjr það nú að henni skuli hafa 'yerið fargað í útlendinginn ein- *nitt héðan. j Kristönn Indriðason hefur bú ið á Skarði allan sinn aldur ásamt konu sinni, Elínborgu Bogadóttur Magnúsen, en hún er sonardóttir Kristjáns Magnúsen kammerráðs á Skarði. Jörðin hefur haldizt í sömu ætt öldum saman ,og þau hjón kváðust vona, að svo yrði áfram, þegar þeirra nyti ekki iengur við. — Það væri leiðinlegt ef svona löng ættarseta slitnaði, sagði Elínborg liúsfreyja. Hún kvað Skarð vera mikla jörð og höfuðból frá fornu fari. Að gömlu mati var lieimajörðin 60 hundraöa, en auk þess liggur fjöldinsi allur af eyjiun undir jörðina. Þarna var Skarðsbók varð veitt í nær fimm aldir. Þau Skarðshjón sögðu að end ingu, að það væri mjög gaman að fá þessar fréttir, og þökkuðu vel fyrir upphringinguna. París, 7. deseinbar ( NTB-Reuter. Charles de Gaulle forseti hefur ájyveðið að bjóða sig fram gegh forsetaefni vinstri manna, Fran-' cois Mitterand, í síðari forsetá- hQpningununi 19. desember, að því er forinsela.ndi forsetans sagði í kvöld. Tilkynning um ákvöröun forsetans verður gefin út á nwrg- un að loknum ráðuneytisfundi. Tyrr í dag fór de Gaulle í ísar. og virtist -hress og vel fyrir- þyrlu frá sveitasetri sínu tih Par- kailaður eftir. kosningaósigurinn á sunnudaginii. Samk.væmt - skoð- anakönnun sem gerð var þrem dögum fyrir kosningarnar sigr- ar de Gaulle í síðari lcosningunum og hlýtur um 60% atkvæða en Mitterand fær 40% Stjórnarskráin segir svo fyrir um, að kosið skuli aftur um þá tvo frambjóðendur sem flest átkvæði hlutu í fyrri umferð kosninganna ef þeir vilja gefa aftur kost á sér. Þeir verða að tilkynna fyrir fimmtudagskvöld hvort þeir ætla að draga sig í lilé. Kosningabar- áttan hefst á föstudag og báðir frambjó'ðendur fá tvær klukku- stundir til umráða í útvarpi og sjónvarpi. Víst er talið, að de Gaulle noti sér þennan rétt út í æsar. Mitterand er reiðubúinn að halda kosningabaráttu sinni á- fram með auknum þrótti, að því er formælandi hans sagði í dag. Eining kommúnista, sósíalista og vinstri arms Róttæka flokksins hefur sannfært hann um að hann imsfréttir siáasfliána nótt ★ PARÍS- — De Gaulle forseti hefur ákveðið að bjóða sig ^ram gegn vinslri frambjóðandanum Mitterand í síðari hluta for- -$etakosninganna 19. desember, að sögn formælanda forsetans í ^ær. Samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var þremur dögum Hlyrir kosningarnar á sunnudaginn fær de Gaulle 60% atkvæða en Mitterand 40%. ★MOSKVT'; _ Sovétstjórnin tilkynnti gær, að útgjöld til ~4andvarna á næstu fjárlögum yrðu að aukast um 5% eða 600 Aidlljópir rúblna vegna hótana heimsvaldasinna. Þetta er fyrsta -fiækkun á útgjöldum til landvarna í tvö ór, en þau voru lækkuð tim 600 milljón rúblur 1964. Heildaruppliæð á næstu fjárlögum •ymmur 105,000 milljónum rúblna og hcfur aldrei verið mciri. Frá ^i.essu var skýrt á fundi Æðsta ráðsins og fram kom að í mörgum ^Öngreinum er keppt að minni framleiðsluaukningu en oft áður, en þetta er talið bera vott um aukið raunsæi. Á næsta ári á fram- leiðslan að aukast úr 6,7 í 8,1%. ★ RÓM: — Póll páfi og Aþenagoras, yfirmaður grísk-ka- þ jlsku kirkjunnar, numu úr gildi í gær bannfæringar frá 1054 og fyrstu tímum klofningsins innan kristinnar kirkju. Báðir hörm- tiðu gagnkvæmar ásakanir rómverks-kaþólsku og grísk-kaþólsku •4kirkjunnar á liðr.um tímum. Jafnframt skýrði Páll páfi frá síðusfu íjórum tilskipunum af 16, sem kirkjuþingið hefur samþykkt 4p:er fjalla um kjarnorkustríð, þjóðfélagsréttlæti og kynþátta- jafnrétti, trúboð og einkamál kaþólskra presta. Þar með er lokið fjiiggja ára kirkjuþingi, sem endurskoðað hefur starfsemi ka- .jþólsku kirkjunnar. ★MOSKVti- — Sovézkir geimvísindamenn þeg'ja enn um af- drjf tunglflaugarinnar „Lúnu-8”, en tilraun þeirra til að láta flaugina lenda „mjúkt” á tunglinu mistókst í fyrradag. Margt bend- ir til þess að aldrei áður liafi eins litlu munað að tilraun til mjúkrar lendingar tækist, en tæki eldflaugarinnar störfuðu með eðlilegum hætti þar til að hún'átti aðeins nokkra metra ófarna að yfirborði tunglsins, að því er sagt er í Moskvu. Ekki er sagt hvað aflaga hafi farið, en tilraunin sýnir að Rússar liafa næstum því fullkomn- að þá tækni að hægja á ferð geimfara með aðstoð hemlaeldflauga og án fallhlífa sem ekki koma að gagni á tunglinu, þar sem þar er ekkert loft Sennilega hefur „Luná-8” grafist í hið þykka ryk- lag, sem þekuv tunglið, eða laskazt á annaii liátt í lendingu, ★ KAIRÓ. — Egypski dómsmálaráðherrann sagði í dag, að 14 menn hefðu verið ákærðir fyrir samsæri úm að steypa stjórn- inni áf stóli og ráða Nasser forseta af dögum Fjórir herforingjar eru iheðal hinna ákærðu og er sagt að þeir hafi haft samvinnu við Bræðralag Múhameðstrúarmanna um byltingu. 11 menn úr hin- um bannaða kommúnistaflokki hafa einnig verið ákærðir. ★ SALISBURY: — Rhodesíustjórn liefur bannað almenningi að lilusta á erl.endar útvarpstöðvar á götum úti og sett hömlur vegna refsiaðgerðanna gegn stjórninni. Óttazt er að blökkumenn hlusti á hvatningu um uppreisn. ★ WASHiNGTON: — Dean Rusk utanríkisráðherra sagði í sjónvarpsviðtali í gær að engir samningar yrðu gerðir um Vietnam, sem svipta miiudu Suður-Vietnam frelsi og öryggí, en ef Norður- Vietnam léti Suður-Vietnam í friði væri friðúr skammt undan. ★ SAIGON' — Stríðið færðist til Saigon í gær. Hús léku á reiðiskjálfi meöan bandarískar liersveitir réðust á Vietcongmenn í úthverfum borgarinnar. ★ KAUPMANNAIIÖFN: — Hækkerup utanríkisráðherra mrelti í gær fyrir frumvarpi um að 200 ungir sjálfboðaliðar verði scndir til þróunarlandanna á næstu 5 órum. auki fylgi sitt í síðari umferð kosninganna. Frambjóðandi miðflokkanna, Jean Lecanuet, sem nú er úr leik, undirbýr nú af kappi stofnun nýs flokks, -sem á að kallast Demó- kralaflokkurinn. ALMANNATRYGGINGAR OG RÍKISFRAMFÆRSLA: EGGERT G. Þorsteinsson f4 lagsmálaráðherra (A) mælti fyr ir tveim frumvörpum í neðrl deild Alþingis í gær, en bæði liafa þegar verið afgreidd frá efri deild. Fyrra frumvarpið er um breytingu á almannatrygginga* lögunum og gerir ráð fyrir, að sjúkrasamlög greiði óhjákvæmi legan hluta af kostnaði við sjúkravitjanir lækna. Þá gerir frumvarpið og ráð fyrir því að upp í það verði tekin ákvæði um styrkveitingar til fatlaðra sepn þurfa gervilima við og til fatlaðra, sem þm'fa aðgerða vif utan sjúkrahúsa, en þessi á* kvæði voru áður í lögunum um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla. Ilitt frumvarpið, sem Eggert mælti fyrir var um breýtingu á lögum um ríkis 'framfærslu á þann veg, að sleppt verði efnahagsviðmiðun, sem þar hefur verið. Eggerl gat þess að bæði þessi frumvörp hefðu hlotið fljóta og einhuga afgreiðslu í efri deild og kvaðsl hann vona, að unnt yrði að af greiða þau sem lög fyrir jó}a leyfi. Var frumvörpunum síðaa báðum vísað til heilbrigðis og fé lagsmálanefndar. EFRI DEILD: Á dagskrá efri deildar í gæi voru þrjú mál. Frumvarp til laga um auka tekjur ríkissjóðs var afgreitt til neðri deildar. Helgi Bergs (F) mælti fyrir tveim frumvörpum sem hann flytur. Annað gerir ráð fyrir, að ríkið greiði allan kostnað af rekstri Stýrimannaskólans I Vestmannaeyjum, en hitt að hraðað verði raforkufram- kvæmdum í Vestur Skaftafells sýslu. Var báðum frumvörpun um vísað umræðulaust tll nefnda. ATKVÆÐAGREIÐSLUR: í neðri deild í gær voru eft irtalin frumvörp afgreldd til 3, Framhald á 14. aíðu. 2 8. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAOIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.