Alþýðublaðið - 08.12.1965, Side 4
ŒO^££t!Œ>
j Bltstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedlkt Gröndal. - Ritstjómarfull-
trúl: Eiður GuBnason. - Símanc 14900 - 14903 — Augltfslngasíml: 14906.
ABsetur: AlþýBuhúsiB vlB Hverflsgötu, Reykjavlk. — Prentsmiðja AiþýBu-
blaBslns. — Askriftargjald kr. 80.00. — I lausasölu kr. 5.00 elntakiS.
ytgefandl: AlþýBuflokkurinn.
Góð jólagjöf
TÆKNIN getur verið duttlungafull, ekiki síður
en ; imennirnir. Þessa • daga er unnið að uppsetn-
ingu fyrsta sjónvarpssendis íslendinga, en þó
er .fjarri því, að hið 35 ára gamla hljóðvarp nái til
allrár þjóðarinnar. Á Siglufirði, norðaustanverðu
'íándinu og Austfjörðum eru mikil vandkvaeði á
venjulegri útvarpshlustun.
|Ekki stafa þessir erfiðleikar af viljaleysi for-
ust-umanna Ríkisútvarpsins. Þeir hefðu fyrir ára-
tugum bætt úr vandkvæðum austurhluta landsins, ef
þess hefði verið kostur.
Langbylgiuútvarp er án efa hentugast fyrir ís-
lenzkar aðstæður, en jafnvel það er takmörkunum
Jháð-. Virðist ókleift að ná til alls landsins með
einni útvarpsstöð, hvar sem hún væri. Setja má upp
endurvarpsstöðvar, en þær korna að litlu gagni,
nema unnt sé að koma dagskránni til þeirra óbjag-
aðri. Það er kjarni málsins.
Nú hafa opnazt nýir möguleikar á flutningi út-
varpsefnis til endurvarpsstöðva með þráðlausum
síma, sem hefur teygt sig um allt landið. Um leið
og slíkt samhand fékkst við Fljótsdalshérað, ákvað
Ríkisútvarpið að setja upp nýja langbylgjustöð þar
eystra, og ætti hún að tryggja Austfirðingum mun
betri hlustunarskilyrði en þeir hafa áður þekkt.
Veéður þessi nýja stöð tilbúin fyrir jól. Yrði það án
efa vel þegin jólagjöf, ef þessi nýja stöð gæfi eins
góða raun og vonir eru um.
Útvarpið hefur lagt sig fram um að bæta hlust-
unárskilyrði víða um land með því að setja niður
smástöðvar, ýmist litlar miðbylgjustöðvar eða ör-
bylgju (FM) stöðvar, en þeirra er framtíðin. Sjón-
varp er á örbylgjum, og ná stöðvar þess því yfir
tiltölulega lítið svæði hver. Munu þær verða tengd
ar hver við aðra eins og þráðlausi síminn, en jafn
framt opnast möguleikar á að koma með tímanum
upp samfelldu neti örbylgjustöðva fyrir hljóðvarp.
Engin leynd
ÞJÓÐVILJINN hrópar hástöfum, að ríkisstjórn
in háfi með „Ieynimakki“ gert samkomulag við
Svisslendinga um byggingu alúminíumverksmiðju
hér á landi. Er þessi upphrópun að því leyti furðú
leg, að aldrei hefur ríkisstjórn á íslandi gefið stjóm
arandstöðu eins gott tækifæri til að fylgjast með
máli sem að þessu sinni.
Iðnaðarmálaráðherra hefur annazt samninga við
' SVisslendinga.. Hefur hann haft sér til ráðuneytis
, Öinginannanefnd, þar sem tveir framsóknarmenn og
jtþeir alþýðubandalagsmenn eiga sæti. Þeir hafa
ííýlgzt. með öllu >og gert áthugasemdir á hverju
'stigi samninganna, enda þótt þeir hafi ekki lagt
felessun sína yfir málið.Þannig hefur „léyndm“ ver-
ið.
- ALÞÝÐUBLAÐIÐ
í FARARBRODDI, œvisaga Haralds Böðvarssonar, mun verða talin ein
merkasta œvisaga sem Guðmundur Gíslason Hagalín hefur skráS.
Ævisaga Haralds Böðvarssonar
- SIÐARA B I N DI -
Hér er fram haldið aílt til þessa dags œvisögu Haralds Böðvarssonar,
hins sérstœða athafna- og afreksmanns. Hún hefst þann dag, sem þau
Ingunn Sveinsdóttir eru gefin saman í Akraneskirkju. Segir hér frá vist
þeirra á „kvistinum í Kafteinshúsinu" í Reykjavík, hinni œvintýralegu
för þeirra til Noregs í desember 1915 og stofnun fyrirtœkisins Haraldur
Böðvarsson & Co., sem nú er eitt traustasta og umfangsmesta útgerðar-,
iðnaðar- og verzlunarfyrirtœki landsins.
Söguritari gerir sér far um að leiða í Ijós, hvað í uppruna, uppeldi og
fari sögumannsins leiðir af sér sívaxandi velfarnað hans, hvaða áhrif
breyttar aðstœður í þjóðfélaginu hafa á athafnir hans og hvaða gildi'
framsýni hans og elja, seigla og hagsýni, verksvit og metnaður hefur
haft fyrir nœsta umhverfi hans og fyrir þjóðarheildina.
1 IA
3OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^
a ★ Taumlaus innflutningur bifreiffa. 0
X Lána bankarnir til þessara viffskipta? x
ð ýr EySsla á dýrmætum gjaldeyri. $
Y ★ Frjálst framtak einstaklings í allri sinni dýrð. ó
oooooooooooooooooooooooooooooooo
ÁHYGGJUFULLUR SKRIFAR:
„Nýlega kom skip frá Ameríku
og setti hér á land yfir 70 bíla
frá bílaverksmiðjum þar vestra.
Þetta þótti að vonum sögulegur
atburður, sem það er vissulega.
En frá mínum bæjardyrum séð við
sjárverður atburður og ýmsum
lítt skiljanlegur.
ERU BÍLAFIRMUN á íslandi
svo vellauðug að þau geti lagt
út í einu vetfangi greiðslu fyrir
allri þessari bílakássu, eða hefir
bílafirmað lánað vöruna í opinn
reikning, eða hafa bankarnir hér
heirna lánað í þessa verzlunarstarf
semi?
Eitthvað af þessu þrennu hefir
gerzt. Hafi innflutningsfirmað stað
ið sjálft straum af innflutningn
um, þá er það meira en íítil gróða
lind að verzla með bíla. Hafi bíla
firmað íslenzka fengið vöruna að
láni, þá held ég að til þess þuríi
leyfi íslenzkra stjórnarvalda. Hver
gefur þá slíkt leyfi svo greiðlega.
IIAFI SVO EIGI VERED sam-
kvæmt þeim tveimur atriðum hér
að framan, þá berast böndin að
bönkunum. Er þá spumingin.
Lána bankarnir fé sitt í bilaverzl
un? Fyrir um tveimur árum reit
ég í þessa dálka í „Hornið' harða
ádeilu á þá óhóflegan bílainnflutn
ing. Var mér svarað því að bank
arnir myndu ekki styðja bílakaup.
• i ;• / I
ÞEGAR SVO ER KOMBÐ að t
Framliald á 10. siðu.