Alþýðublaðið - 08.12.1965, Qupperneq 11
:RSfstg©ri Orn ESdsson
YFIRBURDIR ÚRVALSINS
• VANN KARVINÁ 18:12
ÍIRVALSLIÐ Jandsliðsnefndar
gjörsigraði tékkneska liffið Kar-
viná í íþróttahöllinni í gærkvöldi,
skoraffi 18 mörk gegn 12 mörkum
tékkneska liffsins. í hléi var staff
an 12:4 og á köflum í fyrri hálf-
leik lék úrvalsliffiff stórkostlega,
svo aff um hreina sýningu var aff
ræffa. Þrátt fyrir þessa yfirburffi
er greinilegt, aff noklirar breyting
ar þarf aff gera á liðinu, til aff
sterkasta liff okkar mæti rússneska
birninum um helgina.
★ Glæsilegur fyrri hálfleikur.
íslendingar hófu leikinn og hraði
var mikill þegar í upphafi. Lið
ið lék ekki í neina tvísýnu og það
var ekki skotið fyrr en í góðu færi
Hörður átti fyrsta skotið, en mark
vörður varði vel. Það var ekki
fyrr en eftir 5 mínútna leik, að
Hadrava skoraði fyrir Karvina,
með góðu skoti, sem hinn snjalli
Þorsteinn í markinu réði ekki við
Gunnlaugur jafnaði þó fljótlega
með hörkuskoti og síðan komu
mörkin á færibandi, eftir 18 mín.
leik var staðan 9:2 fyrir íslend
Unglingamót
Sundfélögin í Reykjavík, gang-
ast fyrir innanfélagsmóti (ungl-
ingamóti) í sundhöll Reykjavík-
ur 12. des. n.k. kl. 3 e.h.
Keppt verður í eftirtöldum
greinum og í þeirri röð sem aug-
lýst er:
200 m. bringusund drengja
(f. ’49—50).
200 m bringusund stúlkna (i>
'49—50).
50 m. skriðs. telpna 12 ára og
yngri (f. ’53 og síðar).
50 m. skriðs. sveina 12 ára og
yngri (f. ’53 og síðar).
100 m. bringusund telpna (f.
’51—52).
100 m. bringusund sveina (f.
’51 —52).
100 m. skriðsund drengja (f.
’49—50).
100 m. baks. stúlkna (f. ’49—50)
50 m. bringusund telpna 12 ára
og yngri (f. ’53 og síðar).
5R m. bringusund telpna 12 ára
og yngri (f. ’53 og síðar).
100 m. skriðsund telpna (f.
’51—52).
100 m. skriðsund sveina (f.
’51— 52).
50 m. flugs. stúlkna (f. 49—50).
50 m. flugs. drengja (f. ’49—50)
50 m. baksund telpna 12 ára og
yngri (f. ’53 og síðar).
50 m. flugs. telpna (f. ’51—52).
Þátttökutiikynningar þurfa aff
berast Guðmundi Þ. Harðarsyni
eða Siggeir Siggeirssyni fyrir
föstudagskvöldið 10. þ.m.
inga og áhorfendur, sem voru um
1500. kunnu vissulega að meta góð
an leik úrvalsins. Bilið breikkaði
þó enn fram að hléi, eins og fyrr
segir var staðan þá 12:4 og leik
urinn raunverulega útkljáður.
★ Leiðinlegur síffari hálfleik
ur.
Harka færffist töluverff í leik
inn eftir' hlé og áttu Tékkarnir
stóran þátt í því, en íslendingarn
•ooooooo oooooooo<
Ítalía sigr-
aði Skota
ítalir sigruffu Skota í síff-
asta leik 8. riðils í undan
keppni HM í knattspyrnu í
gær meff 1-0. Leikurinn fór
fram í Napoli. ítalir eru því
komnir í úrslit og affeins eru
nú óútkljáff úrslit í einum
riðli, þaff verffa annaðhvort)
Belgía effa Búlgaría, sem
bætast viff. Löndin 15, sem
tryggt hafa sér rétt til aff
leika í Englandi næsta sumar
eru: Brazilín (núveirandi
heimsmeistari), England (er
sér um keppnina), Ítaiía, V-
Þýzkaland, Frakkland, Portu
gal, Sviss, Ungverjaland,
Sovét, Spánn, Uruguay, Chile
Argentína, Mexikó, og Norff- q
V ur-Kórea. <)
>000000000000000
ir voru heldur ekki alveg saklaus
ir. Tvívegis var 10 marka munur
16:6 og 17:7, en þegar Þorsteinn
fór úr markinu 10 mínútum fyr
ir leikslok versnaffi staffan til
muna, og úrslit voru 18:12, eins'
og fyrr segir. 1
★ Liffln.
Þorsteinn Björnsson átti frábær
an leik í markinu í gærkvöldi,
hann varði stundum ótrúlega vel.
Karl Jóhannsson er ávallt hættu-
legur, hin snöggu skot hans rugla
flesta markmenn í ríminu, auk
þess eru sendingar hans oft með
ágætum. Hörður og Gunnlaugur
léku og vel, en sá síðarnefndi þarf
að venja sig af síendurteknum
brellum við andstæðingana, það
skaðar aðeins hann sjálfan og lið
Framhald á 15. síffu
Karl Jóhannsson átti góðan leik i gærkvöldi
KFR Reykjavíkurmeistari
í körfuknattleik 1965
LIÐIÐ, sem barðist fyrir tilveru
sinni í I. deild íslandsmótsins í
körfuknattleik sl. vetur, KFR gerði
sér lítið fyrir og varð Reykfavík-
urmeistari 2.965L Þegar KFR sigr-
aði ÍR í fyrsta leik mótsins, álitu
sérfræðingarnir að orsökin væri
veikt ÍR-lið vegna fjarveru Þor-.
steins Hallgrímssonar. Eftir sigur
KFR yfir íslandsmeisturunum KR
á laugardaginn 67:57, hefur sú
skoðun líklega breytzt, lið KFR,
sem skipað er efnilegum nýlió'a,
Þóri Magmissyni og gömlum, en
lítt æfðum stjörnum félagsins, er
óþekkjanlegt frá því í fyrra
Leikur KFR og KR var mjög
spennandi fyrstu mínúturnar, það
Reykjavíkurmeistarar KFR í körfuknattleik 1965, framri röff taliff frá vinstri: Þórir Magnússon,
Bjarni Magnússon, Ólafur Thorlacius og Marinó Sveinsson. Aftari röff: Sigurffur Guffmundsson, Hörff
ur Bergmann, Sigurffur Helgason, Einar Matthíasson, Rafn Haraldsson og Jón Eysteinsson, þjálfari.
sást 9)4 fyrir KR, 10:9 fyrir KFB
og 17:14 fyrir KR. Síðustu mín-
útur fyrri hálfleiksins réði KFR
svo algerlega gangi leiksins og
skoraði 23 stig, án þess að íslands-
meistararnir svöruðu fyrir sig.
Þetta var rothögg á KR, sem hrein
lega gafst upp.
Síðari hálfleikur var lengi vel
jafn, og KR-ingar réttu þó aðeins
hlut sinn síðustu mínútur leiks-
ins, en sigur KFR var þó aldrel
| í hættu. Þórarinn Magnússon áttl
I skínandi góðan leik og reyndar
allt liðið, sem sýndi oft frábæra
| hittni. Þórir skoraði 21 stig, Ein-
| ar Matthíasson 20, Sigurður Helga
| son 15, Marinó Sveinsson 9 og
Ólafur Thorlacius 2.
Iljá KR var Kolbeinn Pálsson
beztur með 18 stig, Einar Bolla-
son, fyrirliði, var með 14 stig,
Guttormur Ólafsson 13, Gunnar
Gunnarsson 6.
ÍR sigraði stúdenta með nokkr-
um yfirburðum 70:41, en staðan
í hléi var 36:21. Agnar átti ógæt-
an leik og skoráði 16 stig, en
Hólmsteinn var einnig góður.
Á sunnudagskvöldið sigraði KR
Ármann með 82:65, fyrri hálfleik-
ur var mjög jafn, 36:29 fyrir KR.
Þegar Birgir vék af velli eftir
fimm villur gafst Ármann upþ,
en þá var staðan 46:44. Einar
Bollason skoraði 31 stig, flesjt
eftir að Birgir fór útaf.
ÍR sigraði KFR í 2. fl. karla
með 63:27 og hefur tryggt sér sig-
Framhald á 10. síffu.
ALÞÝDUBLAÐIÐ - 8. des. 1965 %\