Alþýðublaðið - 08.12.1965, Qupperneq 13
Maðurinn frá
Scotland Yard
Spennandi ensk-amerísk kvikmynd
©ftir mets'öluibók.
AðaLhlutverk:
Jack Hawkins
Dianna Foster
Bönnuð börnum.
Irma La Douce
Heimsfræg og snilldarvel gerð, mý
amerísk gamanmynd í litum og
Panaviston.
Shirley MacLaine - Jack Lemmon
Sýnd fel. 9.
sky-high
qua5ityv
KOMIÐ
SKOÐIÐ
SÁNNREYIMID
SVtlI BJÖISSI & Cfl.
LANGHOLTSVEGI 113
SÍMI 30530
Visinuvélar
til leigu.
Leigjum út pússninga-steypu-
Arærivélar og hjólbörur.
Rafknúnir grjót- og múrhamrar
með borum og fleygum.
Steinborvélar — Víbratorar.
Vatnsdælur o. m.fl.
LEIGAN
Sími 23480.
S.F.
Douglas Warren
AKVÖRÐUN
— Hvernig veiztu það?
— Ég hef fylgst með honum
og hann hefur sagt eitt og ann-
að við mig. Hann veit að Clot-
hilde getur hugsað um heimilið
með sóma og séð um öll boð og
annað slíkt fyrir hann. Helming
ur af sjúklingum hans koma
vegna þess að þeir þekkja ein-
hvern sem þekkir Clothilde.
Nú voru þau komin að húsinu.
Joan beið eftir þeim. Hún leit
mjög vel út þennan morgun
yngri en hún var, klædd í bleik-
an músselínkjól.
— Það kom mér mjög á óvart
þegar Cherry sagði mér frá trú-
lofun ykkar, sagði hún við Alard.
— Hún hafði að vísu minnst á
yður og ég vissi að hún vann
fyrir ykkur Hailam báða en mér
datt ekki trúlofun í hug. Það
var illa gert af þér Cherry að
halda þessu leyndu fyrir mömmu
þinni.
— Þetta kom svo óvart, sagði
hann. — En ég hef verið hrifin
af dóttur yðar lengi frú Hazel-
t.vna þó hún hafi sjálfsagt ekki
orðið vör við það.
Cherry leit undrandi á hann.
Var það satt? Hana langaði til
að trúa þessu. Þá var trúlofun
þeirra jafn mikill fjarsi.
— Kallaðu mig Joan, sagði
Joan. — Það kalla mig það allir.
Og ég ætla að kalla þig Alard.
Ég get ekki haldið áfram að
þéra tilvondi tengdason minn og
kalla hann Lang lækni.
— Mamma þín er elskuleg,
sagði Alard þegar þau Cherry
voi’u orðin ein aftur. — Hún er
einmitt tengdamóðir við mitt
hæfi ef és mætti velja mér slíkt.
Cherrv rnðnaði af gleði. — Það
gleður miv að þú kannt vel við
mömmu. Hún er mjög indæl og
hún á erfitt núna.
Þau voru að ganga eftir strönd-
inni. Cherrv var með stórt liand-
klæði um axlirnar og Alard líka.
— Hvað er að henni? spurði
hann.
Hún sagði honum frá föður
sínum og Mavis Bailey. — Stað-
reyndin er sú að mamma getur
ekki sætt sig við að missa pabba
Hún hugsar um það alla daga
og það hefur iegið við að liði
yfir hana þegar hún hefur hitt
hann opinberlega.
— Þarna sérðu hvað skilnaður
er heppilegur, sagði hann. — Það
hefði bætt á áhyggjur hennar ef
þið Ben hefðuð lent í hneykslis-
máli.
— Ég veit það, sagði Cherry
og var þungbúin á svipinn. — En
hvað á maður að gera sem elskar
jafn heitt og ég elska Ben?
— Hætta að hugsa um hann,
ráðlagði Alard henni. — Það er
32
gott að þú ferð til Austurlanda
með frú Maloney.
— En við verðum aðeins í þrjár
vikur. Það er ekki hægt að
gleyrna ást sinni á þrem vikum,
mótmælti hún.
— Stundum getur hreytt um-
hverfi gert kraftaverk jafnvel
þó það sé skamma stund. Lofaðu
mér að reyna að hætta að liugsa
um Ben.
Hún var hikandi. — Ég skal
reyna en ég efa að það takist.
Þau hittu Joy og Don á strönd-
inni. Gherry vitti því eftirtekt
að þau voru eitthvað einkenni-
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurbeld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Síml 18740
iWWMWWWIWiMIMWWM
FATA
VIÐGERÐIR
Setjum skinn á jakba
auk annarra fata-
viðgerða.
Sanngjarnt verð.
leg sérstaklega Don, sem var
mjög áhyggjufullur að sjá og lét
sem liann veitti því ekki eftir-
tekt þegar Joy tók um handlegg
hans og lagði kinn sína á öxl
hans.
Cherry Kynnti Alard sem unn-
usta sinn.
— Mikið ertu heppin að vera
trúlofuð, sagði Joy. — Ég öf-
unda allar stúlkur sem eru trúlof-
aðar, Það bera allir virðingu fyr-
ir þeim því þær hafa gengið út.
Þær hljóta að eiga gott. Hún and
varpaði og leit á Don. En hann
var þungbúinn á svipinn.
Cherry og Alard syntu hlið við
hlið. Stór alda gleypti þau og
fyllti lungu hennar af vatni. Hún
var liálfmeðvitundarlaus þegar
Alard bar hana upp á ströndina,
barði hana á bakið og
notaði munn við munn lífgun-
aræfinguna.
Hún settist upp og sagði:
— Mér finnst ég hafa verið
langt í hurtu héðan
— Ég hélt utan um þig svo
til frá byrjun Cherry.
— Ég hefði drukknað ef þú
hefðir ekki verið þarna.
Hann ypti öxlum. — Einhver
annar hefði bjargað þér. En ég
er feginn að ég fékk að gera það
Cherry.
— Ég er líka fegin, sagði hún.
Skjálfandi hendur hennar héldu
fast. — Ég vil ekki drukkna
Alard, sagði hún kjökrandi.
Hann tók utan um mitti henn-
ar — Ég vil ekki heldur að þú
drukknir Cherry. Þú ert of mik
ill hluti af mínu lífi.
— En þú trúlofaðist mér að-
eins til að forða mér frá hneyksli.
— Ég hef spurt sjálfan mig
myndi ég gera það fyrir ein-
hverja stúlku sem mér stæði á
sama um — jafnvel stúlku sem
ég kynni óvenjulega vel við. Mér
þótti nægilega vænt um þig til
að forða þér frá skömm Cherry
og Clothilde ætlaði sér áreiðan-
lega að sprengja allt í loft upp.
Geturðu ekki gleymt því að trú-
lofun okkar er aðeins smátíma,
aðeins meðan grunsemdir Clot-
hilde hverfa? Geturðu ekki reynt
þessa helgi að láta eins og þetta
sé alvörutrúlofun?
Sklpholt 1. - Siml 16346.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængurHM
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA riDURHREINSUNIN
Hverflsgötu 57 A. Sfml 16731
BgfreiHaelgeeidur
sprautum og réttiun
Fljót afgreiðsla
Bifreiðaveriístæðið
¥»sturás hf.
Síðumúla 15B. Síml 35746.
Auglýsiðí Ælþýðublaðinu
Hún hikaði og fór hjá sér.
Viltu að ég geri það Alard?
Hann strauk nakinn sólbrún-
an handlegg hennar. — Ég þrái
það Cherry.
— Ég — ég skal reyna, hvísl-
aði hún. — En ég get ekki lof-
að þér því að ég beri aðrar til-
finningar til þín þessa helgi en
ég hef gert hingað til.
— Áttu við að þú elskir Ben
enn Cherry?
Hún laut höfði. — Já, það er
enn Ben.
7. KAFLI
1.
Mavis vildi að Ned kæmi með
henni í froskamannaferð um
helgina. Ned hafði oft farið með
þeim fyrr. Þau köfuðu með frosk-
mannalungu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. des. 1965’