Alþýðublaðið - 08.12.1965, Síða 15

Alþýðublaðið - 08.12.1965, Síða 15
Skarðsbék heiin Prgmhal af 1. siðu. mæta handrit en það er eina mið- aldahandrit íslenzkt í einstakl ings eigu og hið eina, sem nokk- urn tíma var líklegt að kæmi til sölu á markaði. Varð að ráði, áð eftirtaldar bankastofnanir í Keykjavík yrðu saman urn að tryggja kaup handritsins til ís- lands: Seðlabanki íslands, Landl- banki íslands, Útvegsbanki ís-- lands, Framkvæmdabanki íslands [Biíinaðrbanki íslandst Verzlunai' banki íslands h;f., Iðnaðar- banki íslands h.f. óg Sam- vinnubanki íslands h.f. For- ystumenn þessara stofnana allra voru sammála um, að það varðáði þjóðarmetnað íslendinga, að þessi eina íslenzka skinnbók, sem nokkru sinni yrði til sölu, væri keypt hingað til lands. Með því væri m.a. lögð áherzla á það. hve mikiis íslendingar mæti liinn dýf- mæta menningararf, sem í ís- lenzku handritunum felst. Vér höfum annazt framkvæmd í máii þessu fyrir hönd fyrr- grenidra banka. Tókst oss að GÆRUSKiNN Hvít - svört - brún - flekkótt Lituð - óklippt - klippt pelsgærur. 1! 15Einnig' TRIPPASKINN kalfaskinn f miklu úrvali. Margir verðflokkar. Sendum hvert sem er. Sútunarverksmiðja Sláturfélags Suðurlands Grensásvegi 14 Sími 31250. tryggja kaup á Skarðsbók á upp- boðinu, og kom þekktur fornbók- sali í London, Mr. Hannas, þar fram fyrir vora hönd. Oss hefur nú verið falið af fram- angreindum bönkum að tilkynna yður, hæstvirtur menntamálaráð- herra, að þeir vilji færa Skarðs- bók íslenzku þjóðinni að gjöf. Væntum vér þess, að þér viljið við henni taka fyrir hönd ríkis- stjórnar íslands. Skarðsbók er nú til varðveizlu hjá Hambros banka í London, og er ætlunin að athuga, livort ekki sé rétt að fram fari nokkur viðgerð á handritinu, áður en það verður flutt hingað til lands. Að því loknu vonumst vér til að geta afhent yður gjöf þessa í viðurvist stjórna þeirra stofnana, sem að henni standa. Virðingarfyllst. . SEÐLABANKI ÍSLANDS Jóhannes Nordal Jón G. Marlasson Dr. Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra tók síðan til máls. Hann sagði, að sér væri það sér- stök ánægja að taka við þessari dýrmætu gjöf til þjóðarinnár, en handrit.ið yrði falið Handritastofn- ún íslands til varðveizlu. Ráðherr^ ann kvaðst þess fullviss, að ís- lendingar tækju þeim tíðindum með einlægum og djúpum fögnuði að Skarðsbók væri nú aftur orðin íslenzk eign. Hann þakkaði síðan bönkunum fyrir þessa stórkost- legu gjöf og sagði, að með henni hefðu þeir letrað nafn sitt gullnu letri í menningarsögu fslendinga. Ekki er enn fullvíst, hvenær Skarðsbók kemur til landsins. Bókin er að vísu vel varðveitt, en er þó orðin nokkuð rotin í kjölinn, og því verður fyrst athugað, hvort ekki kunni að vera þörf viðgerðar á henni. En strax að viðgerð lok- inni verður bókin flutt heim, og verður hún þá eina skinnhand- ritið í landinu, þar til eitthvað fer að berast af handritum frá Danmörku. IVI é nn ingars jóðu r . , Framhald úr opnu. Frá Noregi: Olav Ilove, ráðuneytisstj. Varamaður hans: Henrik Bargem, ráðuneytisstj. Frá Svíþjóð: Sven Moberg, ráðuneytisstj. Varamaður Iians: Ilmar Bekeris fulltrúi. Sjóðsstjórninni til ráðuneytis er Norræna menningarmálanefndin, og aðalritari hennar gegnir störf- um ritara fyrir sjóðsstjórnina. Umsóknir um styrki úr sjóðn- um skulu stílaðir til Nordisk kul- turfond. Fram til 1. janúar 1966 er aðsetur ritara Undervisnings- ministeriet, Fredriksholms Kanal 21, Kaupmannahöfn, en eftir þann tíma: Undervisningsminist- eriet, Alexandergatan 3, Helsing- fors. Saga og uppruni Framhald af 3- síðu. Af þessu er Ijóst að saga Skarðsbókar verður rakin að heita frá uppháfi og fram til þessa dágs. Aðeins er ókunnugt hvar bókin hefur verið þau 1 29 ár frá því að hún er síðast talin inéð eignum Skarðskirkju 1807 óg þar tii 1836, að enski bókasáfnarinn Sir Thomas Phill ipps keypti hana af Thomas Thorpe, böksala í London. Ekki er vitað nieð vissu hver farg aði bókinní frá Skarði en sterk ar líkur eru fyrír áö það-hafi verið verk Skúla Magnússonar sýslumanns. Hann bjó á Skarði 1804 tiT 1837 ög a hans dög um var bókinni fargað. Um Skúía er vitað að hann hirti miðlungi vei um bóka og hand ritasafn föður síns, Magnúsar sýslumanns Ketilssonar. Ekki verður gizkað á Tiver flutti Skarðsbók úr landi eða hvaða ár það hafi gerzt. Ef til vill hef ur' bókinni verið fargað fyrir 1817. Það ár sendi danska forn leifanefndin íslenzkum prest- um spurningalista um fornleif ar og er þar meðal annars spurt um pergamentskjöl eða bækur Séra Eggert Jónsson á Ballará var þá prestur í Skarðssókn og er skýrsla hans til fornleifa nefndarinnar dagsett 18. ágúst 1817, og er þar hvergi getið um neinar gamlar bækur sem til séu í sókninni. í formála Desmond Slay tel ur hann sig ekki geta sagt með neinni vissu livar Skarðsbók hefur verið skrifuð, en telur lík legast að það hafi verið gert á Skarði eða Helgafelli. Eins og fyrr segir bénda nýjústu rann sóknir til þess að bókin sé skrif uð í kláustrinu að Helgafelli og má telja fullvíst að svo sé og öruggt er að bókin hefur vérið skrifuð fyrir Örm Snorra son á Skarði á SkarðsstrÖnd. 30. nóv. 1965 Var Skarðsbók boðin upp af uppboðsfyrirtæk inu Soothbys í London. Hannas norskur fornbókasali í London keypti bókina fyrir 36 þúsund sterlingspund, eða sem svarar 4,3 milljónum ísl. kr.. Nemur þetta fjögur hundruðum og þrjátíu kýrverðum. Ekki vildi Hannas fornbókasali skýra frá fyrir hvern hann keypti bókina. 7. desember sama ár kl. 17.00 var tilkynnt í Reykjavík að ísl. bankarnir hefðu falið Hannas að kaupa Skarðsbók og jafn- framt tilkynnt að bankarnir færðu íslenzka ríkinu bókina að gjöf og verður hún afhent Handritastofnuninni til varð- veizlu. Þegar þetta er ritað er ekki vitað hvenær Skarðsbók kemur til íslands en þar mun liún örugglega geymd meðan land byggist Hannas Framhald af 1. síðu. um handritum og auk þess helzt ur þeirra bókasala í Bandaríkjun uni, sem verzla með gamlar dýr mætar bækur og handrit, og lief ur; hann vafalaust veið að bjóða fyrir sjálfan sig. — Ekki kvaðst Hannas geta sagt til um hvort hann hefði enn hald ið áfram að hækka boð sín, ef Bandaríkjamaðurinn hefði haldið áfram að bjóðá, en Hannas tók fram að lokum að hann fagnaði því innilega áð Skarðsbók skyldi nú aftur komin í íslenzka eigij og væri hann hreykinn af, að hafa átt þar svolitla aðild að. Úrvsiið vann Framhald af 11. síðu. ið. Gunnlaugur getur verif skemmtilegur, brellur haö$ eiga ekki heima á leikvanginurú. Ágúst Ögmundsson er mjög efúl legur leikmaður og sýndi oft gáf tilþrif og það sama er hægt áf segja um Matthíás. í heild átti 4* valið góðan leik, en nokkrir le3c menn sem skilyrðislaust piga sæíl í landsliðinúm voru áhorfendur jl gærkvöldi. Með landsliðinu eiga A* eins þeir béztu’ áð leiká. Það rrjá nefna Hjalta Einarsson,, Örn Hajl steinsson, Hermann Gunnarssa* Pál Eiríkssorí, og Geir Hallsteín® son, sem myndu styrkja liðið: tal muna. Leikinn dæmdi Valur Benediki* son vel. :*|j KÓPAVOGUR Böm eða unglingar óskast til að bera Al- þýðublaðið til kaupenda í Kópavogi. Upplýsingar hjá útsölumanni í síma 40319. ..................................■•■■■■...■■■.........•■••■.... ................................................................................................................................................ t 12. flokkur. Happdrætti Háskóla fslands Á föstudag verður dregið í 12. flokki. — 6.300 vinningar að fjárhæð 15.780.000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að end- urnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS. Happdrætti Háskóla fslands 2 !á 1.000.000 íkr. 2.000.000 kr. 2 - 200.000 — 400.000 — 2 - 100.000 — 200.000 .. 234 - 10.000 .. 2.340.000 .. 1.128 - 5.000 — 5.640.000 — 4.920 - 1.000 — 4.920.000 — Auka vinningar: 4 á 50.000 ikr. 200.000 kr. 8 - 10.000 — 80 000 — 6.300 15.78.000 kr. *aiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiiiiiiiuiiini"iiiiHiiiiiiiiiiiiiiiliiii|||||,MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiimiiiiiiiniiMiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimiimilmiiiiiiiMiiiliiiiiitu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. des. 1965 15

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.