Alþýðublaðið - 08.12.1965, Page 16

Alþýðublaðið - 08.12.1965, Page 16
Dýr mundi Hafliði allur, várð mér að orói, þegar ég lieyrði tun verðið á Skarðs bókinni. . . • Það er nú vist svo mikið næs um táningana hér á bak síðunni í dag, fyrst þeir kom ust í sniðugu bókina. Þó lang ar mig til að bæta við brand aranum um gæjana sem voru að semja ástarbréf og ann ar sagði.: — Þinn að eilífu — Það finnst mér hljóma hálf lummó. Hvernig finnst þér. — Þinn fram að helgi. oooooooooo oooooc «0000000OOOOOOO' iBÆKUH, bækur og meiri bækur. Þær hlaðast upp á ritstjórnarskrifstofum blað- anna og vesalings blaðasnáparnir, eins og al menningur er svo sólginn í að kalla þá, verða að láta sér lynda að semja bókaumsagnir dag út og dag inn (Þið vitið hvemig þær eru bókin er 233 blaðsíður, prentuð í Prentverki og myndamótin gerð í Myndamót), — enda þótt heimurinn sé að farast á teleprintern um og verið sé að nauðga kvenmanni suður i Hafnarfirði. Þjóðin er svo skelfilega menn ingarleg og andaktug eftir að fyrsti des. er um garð genginn, að maöur þorir varla að brosa af ótta við að vera stimplaður föður landssvikari. Hvað þá að maður þori að opna sjónvarpið sitt! Nei, maður verður að vera bók menntasinnaður í desember, stanza við bóka búðargluggana niður í bæ og setja upp virðu leikasvip, þegar maður rennir augunum yf ir bókakápurnar. Og nú eru blessaðir bankarnir búnir að kaupa liana Skarðsbók til landsins, svo að segja má með sanni, að aldrei hafi þjóðin verið andaktugri og menningarlegri í nokkr- um desembermánuði en á þessu herrans ári. Við hér á baksíðunni ætlum því að vera með alvarlegra móti í dag, eins og hinir, og höf um ákveðið að láta kylfu ráða kasti hvar við náum landi í bókmenntanna ólgusjó. Hér fyrir framan okkur er hár hlaði af bókum. Við ætlum okkur að loka augunum, velja blind andi eina bók, opna liana og birta fyrstu síð ur hennar iesendum vorum til andlegrar sálu bótar og hressingar. En æ, hvílík óheppni! Þurftum við ekki endilega að lenda á einu fyndnu bókinni, sem út kemur í ár! Það má teljast einstök óheppni, þar sem þrjúhundruð bækur eru gefnar út fyrir liver jól og yfirleitt 99% þeirra leiðinlegar. En þessu verður ekki breytt. Hér kemur Formáli að bókinni „Táningar og fleira fólk“ eftir Willy Breinholst, og biðj um við lesendur vel að njóta. Það er eðlilegast og nærtækast, að tán- ingur skrifi formála í Ibók um og fyrir 'tánirtga, æskuna sem lá að leiða hinn gamla (þrautpínda heim olkkar inn á nýjar skemmtilegri og vaantanlega fansælli brautir en þær, sem við, hinir eldri, megnuðum að beina lionum á. Vegna þess skalt þú, sonur minn skrifa bann, sagði pabbi Svo það er sem sagt ég, sem dirita þessum formála niður Ertu alveg snar maður Hvernig igæti ég skrifað form'áia Þessir formáiar eru alveg ga - gá Ekkert fútt í þeim imaður Tómt píp allt saman Taktu sem dæmi liasarblaðið, sem ég er ispenntastur fyrir irnúna Kaktus - Kid "Western, you know Hasarfínt Ef þú kemur þér ekki úr ibænum fyrir birt- ingu þá hefur þú þetta hérna Bang, bang, bang Þetta ér nú eitthvað annað en FORMÁLI Þetta er sko (hasar strax á fyrstu blaðsíðu Það er ekkert verið að slá af Mér er sem ég sjái Kaktus-Kid standa á blaðsíðu 5 Kafli 1 ha og vera viðbúinta að forenna af en lg.eta ekki byrjað, af foví að hann þyrfti að gefa pláss fyrir FORMÁLA missa pípið á meðan Blýið rj’ðgaði í hólknum "7337T — Hefurðu nokkuð á móti því að skifta um — Þú dansar eins og Hermann Ragnar og sæti __ ég er nefnilega örvlientur .... Heiðar Ástvalds — eins og þú værir me® fjóra fætur, meina ég .... Smart það Ég sagði foað líka við pabba Fonmáli, sagði ég Ertu svona grænn maður, að halda, að táningarnir lesi FORMÁLA Svona foras kemur ekki foaun við okkur Iþótt foað sé fínpússað aftur á bak og áfram, sagði ég Sjáðu bara Kaktus-Kid, þarna Það er ekkert svona Væl f honum Hann lætur ekki neitt plömma sig niður Ég er nú til dæmis að lesa núna um Glataða líkið foar kemur Kaktus-Kid inn í hall í Timbstone City hvað heldurðu þá er það Jeff Lasey Nautgripaþjófurinn frá Snake Peak .Hann stendur þar og kjammar ljóshærða skvísu Nelly, kærustu Kaktus-Kid Svona stælar duga ekki. Slepptu dömunnl eins og skot segir hann áður en þú sviðnar á puttunum _____ segir hann Annars er ég hræddur um, að þú hafir séð þína síðustu sólarupprás ____ segir hann Tombstone City er ekki nógu stór fyrir tvo af okkar sort segir hann ’ og sendir slatta af kúlum milli tánna á Jefl En í því kemur Shad „killer” Stetson í bæinn Slátrarinn frá Moose Creek Hann og bófaflokkurinn hafa lengi verið á hnotskög eftir Kaktus-Ki<S hvað heldurðu ( ! Og síðan rífur Shad dyrnar upp og þá spólar Kaictus-Kid hring á hælnum, krumpar gólfið I og plaffar f| og Jeff skverar skvísunni frá sér og plaffar og Shad plaffar auðvitað líka og hvað heldurðu, maður og í því kemur pabbi inn og segir Geturðu ekki skrifað formála segir hann EORMÁLA Nei, það er eins og ég segl þetta gamla drasl skilur ekki æskuna, því það ér alveg æðislega koma inn með s.vona stæla Þegar Kaktus-Kid hefur plaffað og Jeff hefur plaffað og Slátrarinn liefur plaffað og þeir hafa bráðum allir plaffað og freta, svo að kúlurnar sprautast í allar áttir FORMÁLI Ertu vitlaús maður Ég verð ekki eldri 1 'T rn ,! klikkað áð — Ég skil ekki, að þið skuluð nenna að spila, þeg ar þið hafið enga peninga til að spila uppá. . . .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.