Alþýðublaðið - 12.12.1965, Page 2

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Page 2
eimsfréttir • • • • sidastliána nótt ★ HONGKONG. — Norður-Vietnam haínaði í gær tillögu | þgps efnis, að efnt verði til alþjóðaráðstefnu í því skyni að leysa jí Vietnam-deiluna. Hanoi-hlaðið „Nlian Dan” hafnaði tillögu banda- L ríska utanríkiiiáðherrans, Dean Rusks, um slíka ráðstefnu og f sagði, að Norður-Vietnam mundi halda styrjöldinni áfram unz | fcandarísku „ár'ásarmennirnir” hefðu' verið sigraðir. f ★ NEW YORK. — Stjórnmálanefnd Allsherjarþingsins liefur I samþykkt með 91 atkvæði tillögu um, að stofnaður verði sjóður jí til styrktar fólki, sem sætir ofsóknum vegna baráttu sinnar gegn | kynþáttastefnu Suður-Afríkustjórnar. Ekkert ríki greiddt atkvæði I" gegn tillögunni, en Portúgal sat hjá. ★ JOHNSON CITY. — Johnson forseti hefur ákveðið að | Vftrja skuli 1.V50 milljónum dollara (um 73.2 miiljörðum kr.) til !r smíði á sveit F-lll sprengjuflugvéla á árunum 1968—71. — Mc- IKamara landvarnaráðherra sagði frá þessu á blaðamannafundi eftir að hann og yfirmenn heraflans höfðu átt viðræður við for- | setann í Johnson City. McNamara kvað nýju flugvélina afbrigði !h af • TFX-orrustuþotunni og að liún gæti flogið með tvöföldum | fcráða hljóðsins. ★ NEW YORK. — Stjórnmálanefnd Allsherjarþingsins hef- ; ur farið fram á frjáls framlög til þess að leysa megi fjárhags- I' erfiðleika SÞ í sambandi við friðargæzlustörf. Samþykkt var með i? yfirgnæfandi meirihluta atkvæða tillaga þess efnis, að sérstök % SÞ-nefnd taki þetta mál til nýrrar athugunar. ★ SELMA. — Þrír hvítir menn, sem ákærðir hafa verið fyrir morð á hvítum presti, sem tók þátt í mannréttindabaráttunni | i Selma í Alabama í marz í ár, voru sýknaðir í fyrradag af kvið- , dómi, sem eingöngu var skipaður hvítum mönnum. ★ BERLÍN. — Formælandi austur-þýzku stjórnarinnar sagði | i gær, að upplýsingar þær, sem vestur-þýzka stjórnin hefur feng- | <ð um orsakirnar til þess að austur-þýzki ráðherrann Erich Apel ' fyrirfór sér, uppspuna frá rótum. Vestur-þýzk blöð segja, að Apel liafi framið sjálfsmorð til þess að ganga ekki að úrslitakostum ! um að undirrita verzlunarsamning við Sovétríkin. ★ STOKKHÓLMI. — Sænska ritliöfundasambandið Sendi |« gær sovézka sendiráðinu í Stokkhölmi bréf, þar sem tekið er |*mdir mótmæli norskra rithöfunda gegn fangelsun sovézku rit- •★öíundanna Zinjavskys og Daniels. ★ DJAKARTA. — Indónesíuher tilkynnti í gær, að einn a£ |leiðtogum hinnar misheppnuðu byltíngartilraunar 1. októbei’, Us- :Anu>n ofursti, hefði verið felldur I bardögum á Mið-Java. ★ NÝJU ÐELHI. — Chavan landvarnaráðherra sagði í gær, *ð flokkur 350 kínverskra hermanna hefði sótt langt inn yfir landamæri Indlands í austurhéruðunum. Þetta sé liður í skipu- tögðum yfirgangi Kínverja. Mæörastyrkssöfn- unin i fullum gangi Reykjavík, — ÓTJ. Mæðrastyrksnefnd hefur starf að ötullega að undanförnu, og margar gjafir borizt til hennar.í Alþýðublaðið hafði samband við Jónínu Guðmundsdóttur, formann néfndarinnar, sem sagði að þær hefðu fengið mikið a£ fatagjöf um, matargjöfúm, og rúmar'hundr að þúsund kr. í peningum. Þessu er öllu úthlutað jafn óðum, því að í mörg horn er að Ííta. Daglega berast nýjar beiðnir og við treyst um á velvild fölksins að það hjálpi okkur til að sjá um að énginn vérði útundan, eða fyrir vonbrigðum. Við vjljum svo líka þakka innilega þeim sem hafa rét’t okkur hjálpar hönd. ,Nektarsýning' í ,Gemini 7' Houston 11. 12. (NTB-Reuter.) Frank Borman geimfari deildi við yfirmenn Gemini-tilraunarinn ar í Houston meðan lxann flaug hálfan hring umhverfis jörðu í gærkvöldi, en lét að lokum undan og félist á að sitja I nærbuxum einum klæða í geimfarinu „Gem. ini-7‘ * Borman neitaði í fyrstu að fara úr geimfarrtrbúDmgi þínum og sagðist ekki vilja lialda „nektar sýningu í geimnum, en Kristófer Kraft, yfirmaður tilraunarinnar, sagði að hann yiði að klæða sig úr búningnum á sama hátt og fé lagi hans, James Lovell geimfari, sem hlýðinn hefur setið í nær buxunum í í-úmlega fjóra daga. Á morgun er ráðgért að skjóta „Gemini-6“ á loft og eiga geimför in að mætast í géímnum og,fljúga samliliða. . Vinningar stórhækka í Happdrætti Háskólans NÆSTA ári mun heildarfjár- ^iseð vinninga í Happdrætti Há- ■tkóla íslands hækka um rúmlcga 3>9 milljónir króna, eða úr 60,4 Atnilljónum í 90,7 milljónir. Vinn- ingum verður fjölgað og þeir -^iækka einnig mjög, og engir nýir Hniðar verða gefnir út. Verð mið- únna hæklcar þannig, að heilmiði mun eftir áramót kosta 90 kr. á mánuöi, en hálfmiði 45 krónur. \'erð miðanna hefur verið óhreytt 4rá 1961. Síðastliðinn föstudag var tíregið í tólfta flokki happdrætt- ■ísins og kom hæsti vinningurinn éin milljón króna á miða númer 41 158. Voru það tveir heilmiðar, ■fcáðir seldir I umboði Arndísar Þorvaldsdóttur, Vesturgötu 10. Tveir aðilar áttu þessa íniða og átti annar tíu lxeilmiða röð og hreppti því líka báða aukavinn- ingana, sem samtals námu 100 þúsund krónum. Hlaut sá því samtals 1,1 milljón króna. Tvö hundruð þúsund króna vinningui-inn kom á númer 12746, sem er hálfmiðanúmer, Þrír hálf- miðanna voru seldir í Veslmanna eyjum og einn á Hólmavík. Sem fyrr segir, munu vinning- . ax-nir í Happdrætti Háskólahs hækka mjög á næsta ári. Hæsti Framhald á 14. síðu. <>ooooooooooooooooooooooooooooo<x>. BRIDGEKVÖLD 2 11. des. 1965 BRIGDEKVOLD verður haldið á þriðjudagskvöld kl. 8 stundvíslega í Ingólfsstræti, igemgið inn frá Ingólfsstræti. Stjórnandi Guðmundur Kr. Sigurðsson. oooooooooooooooooooooooooooooooo ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ósjálfrátt kemur manni í hug kvæði Jónasar, Móðurást, þegar styttan með sama nafni er útleikfn eins og að ofan gefur að líta. Krakkar hafa að vísu haft hana að skotspæni, «(n þó hefur Vetur kóiigur gefið henni hlýlega ullarhettu og barninu létta sæng. , Mynd: JV. Sá fyrsti er fluttur Reykjavík. — ÓTJ. FYRSTA KLINIKIN í Domus Medica var öpnuð í gær, af Stein- ari Waage, orthopedi, skósmíða meistara. Viðstaddir opnunina voru m. a. margir sérfræðingar í beinalækningum, hússtjórn og forcldrar Steinars og hræður. — Steivar mun annast smíði á skóm fyrir bæklaða, og fótaaðgerðir, en hann hefur áður haft stofu á Laugavegi 85. Húsakynni þarna eru mjög björt og skemmtileg, og hefur Steinar sjálfur teiknað og ráðið hinni smekklegu innréttingu. Fyrst verður fyi'ir stór og rúmgóður sal- ur, þar sem er skóverzlunin sjálf, Inn af lienni eru svo smíðastofa og herbergi þar sem fótaaðgerðir og rannsóknir eru framkvæmdar. Steinar sagði fréttamönnum að það gleddi sig að skóframleið- endur margir hverjir væru loks farnir að framleiða skó með „fót- lagi.” Sagði hann að til þess að mönnum liði vel, þyrftu þeir að vera í skóm sem væru rúmgóðir, og táin ætti að vera svo breið, að menn gætu „spilað á píaná Framh. á 14. síðu. Árásarmaðurinn enn Rvík, — ÓTJ. ’ ÓÞOKKI sá er réðist á konuná í Hafnqrfirði fyrír rúmri viku síðan er ennþá ófundinn. Eins og kunnugt er gat konan ekki gefið greinagóða lýsingu á lionum, þar eð dimmt var í íbúðinni og auk þess var hún svo illa Ieikin að hún mundi iítið hvað skeð hafðl, J • <i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.